Lilja: Leiðréttingin var ekki tekjujöfnunaraðgerð - Þórður: Óréttlæti að tekjuhæstir fengu mest

„Þetta samræmist ekki hlutverki ríkisvaldsins að greiða út skaðabætur vegna ytri aðstæðna eins og verðbólgu eins og var ákveðið að gera í þessari aðgerð. Það kemur fram til dæmis að 52 af þessum 72 …

Penni

Þú ert guðleysingi

Trú, heimssýn og samfélag

Alþingi kemur saman í dag – Áfram deilt um nefndarskipan

Alþingi kemur saman í dag að loknu jólafríi, hefst þingfundur kl. 13:30. Enn hefur ekki náðst sátt í milli stjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar um hvernig skipt verður í formannsembætti fastanefnda Alþingis. Líkt og fram hefur komið bjóða stjórnarflokkarnir stjórnarandstöðunni tvö formannsembætti af átta. Sjálfstæðisflokkurinn færi þá með formennsku í fimm nefndum og Viðreisn og Björt framtíð […]

Fordæmalaus óánægja með nýja ríkisstjórn: Bullandi óánægja hjá kjósendum Bjartrar framtíðar

Óhætt er að segja að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar fari erfiðlega af stað. Ný skoðaðakönnun Maskínu sýnir að einungis innan við fjórðungur landsmanna er ánægður með nýju ríkisstjórnina og rösklega 47% eru óánægð. Könnunin var gerð dagana 12.-23. janúar sl. og voru svarendur alls 810 talsins alls staðar af landinu af báðum […]

Lilja Björk nýr bankastjóri Landsbanka Íslands: Lítur framtíð bankans björtum augum

Lilja Björk Einarsdóttir, 43 ára verkfræðingur, hefur verið ráðin bankastjóri Landsbankans. Lilja, sem starfaði hjá Landsbankanum við hrun hans haustið 2008, mun hefja störf 15. mars nk. „Bankaráð Landsbankans býður Lilju hjartanlega velkomna til starfa. Við teljum að reynsla og þekking hennar muni nýtast bankanum afar vel. Staða Landsbankans er traust og hann hefur á […]

Utanríkisráðherra fundar í Noregi: Sporna þarf við neikvæðum áhrifum loftslagsbreytinga á Norðurslóðum

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði aukið vægi norðurslóða á alþjóðavettvangi, sjálfbærni á svæðinu og málefni hafsins að umtalsefni í ræðu sinni í morgun á Arctic Frontiers ráðstefnunni, sem haldin er í Tromsø í Noregi. Þá tók utanríkisráðherra þátt í pallborðsumræðum um málefni norðurslóða þar sem forsætisráðherrar Noregs og Finnlands og sendiherra Rússlands í málefnum norðurslóða […]

Benedikt fundaði með Guðna Th. fyrir átta mánuðum og hvatti til framboðs „með tilheyrandi plotti“

„Okkur var vísað í stofu þar sem gamla, lasna borðið  blasti við. Er ekki rétt að forsetaembættið fái aukafjárveitingu til þess að lappa upp á þetta borðskrifli? hugsaði ég, en þorði auðvitað ekkert að segja,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar í pistli á vefsvæði sínu, þar sem hann lýsir ríkisráðsfundinum þegar ný ríkisstjórn […]

Forsætisráðherra: Þetta sorglega mál hefur snert þjóðina, hreyft við okkur öllum

„Fyrir rúmri viku kom Birna Brjánsdóttir ekki heim. Síðan hefur hennar verið leitað.  Lögreglan hefur unnið þrotlaust að rannsókn málsins, með aðstoð landhelgisgæslu og björgunarsveita. Með þakklæti höfum við fylgst með störfum þeirra. Þau hafa verið vönduð og yfirveguð, sem og samskipti þeirra við almenning og fjölmiðla.“ Þetta segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í yfirlýsingu sem […]

Íslenska ríkisstjórnin er siðferðilega ólögmæt og nýtur ekki trausts

Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, sem nýtekin er við völdum á Íslandi, sé siðferðilega ólögmæt og njóti ekki trausts. „Núverandi forsætisráðherra er fyrrum fjármálaráðherra. Í því starfi braut hann að mínu mati alvarlega gegn hinum siðferðilega samfélagssáttmála sem m.a. kveður á um valdsmenn beiti ekki valdi sínum sjálfum sér í […]

Jón Steinar Gunnlaugsson: Munnlegur málflutningur

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: Meginefni þessarar greinar: Það er þýðingarmikill þáttur í rekstri dómsmála að málsaðilum sé gefinn sanngjarn kostur á að tala máli sínu áður en dómur gengur. Að öðrum kosti er vegið að réttaröryggi þeirra við meðferð málanna. Íslensk réttarfarslög kveða á um að munnlegur málflutningur sé veigamikill þáttur í meðferð allra fullvaxinna […]

Gagnrýnir velferðarráðherra harðlega fyrir nýjan samning um réttindi flóttafólks

„Maður spyr sig hvort nýr velferðarráðherra sé með réttu ráði. Þetta segi ég eftir að hafa starfað sem félagsmálastjóri í tuttugu ár,“ segir Marta Bergman, fv. félagsmálastjóri, í tilefni frétta um að Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra og Sveinn Kristinsson formaður Rauða krossins hafi undirritað samning um að flóttafólk á eigin vegum eigi sama rétt og kvótaflóttafólk. […]

Flóttafólk sem kemur hingað á eigin vegum fær nú jafna stöðu á við kvótaflóttafólk

Stigið er skref í átt að því að jafna þjónustu við flóttafólk, hvort sem það kemur í boði stjórnvalda (kvótaflóttafólk) eða á eigin vegum, í nýjum samningi við Rauða kross Íslands (RKÍ) sem Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Sveinn Kristinsson formaður RKÍ hafa skrifað undir. „Mér finnst sérstaklega ánægjulegt að fyrsti samingurinn sem ég […]

Vörumst allt sem gæti sært þá sem síst skyldi, eða alið á tortryggni og fordómum

„Í dag leita hundruð manna að Birnu Brjánsdóttur sem nú hefur verið saknað í viku. Hugur okkar allra má vera með fjölskyldu Birnu og vinum, björgunarsveitarfólkinu okkar og öllum sem hafa unnið að rannsókn málsins,“ segir Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Hann fjallar á fésbókarsíðu sinni um mál málanna, hið óhugnanlega hvarf Birnu Brjánsdóttir, tvítugrar […]

Einar Kárason

Innsetningarræða Trumps birt í heild sinni: Lítill sáttatónn og hjólað í elítuna

Donald Trump forseta Bandaríkjanna flutti innsetningarræðu sína við þinghúsið í Washington D. C. strax eftir að hann hafði svarið eið sem 45. forseti Bandaríkjanna. Þegar Donald Trump hafði mælt nokkur kurteisisorð í upphafi ræðu sinnar kom hann sér beint að efninu þar sem hann hjólaði beint í fyrirmennin í „elítu“ bandarískra stjórnmála en fulltrúar hennar fjölmenntu […]

Pennar

Trump sver embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna

Donald J. Trump hefur svarið embættiseið við hátíðlega athöfn í Washington D.C. höfuðborg Bandaríkjanna að viðstöddu margmenni. Þetta er 53. innsetningarathöfnin í sögu landsins. Það gerði hann með því að leggja hönd sína á tvær Biblíur, Lincoln Biblíuna svokölluðu og sína eigin sem fylgt hefur honum frá barnæsku. Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna, John Roberts, sem Trump […]

RÚV sýndi embættistöku Obama 2009 – Trump verður á RÚV 2

Það hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum að embættistaka Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna verður sýnd á RÚV 2 en ekki RÚV líkt og árið 2009 þegar Barack Obama sór embættiseið. Úr Efstaleiti bárust þau svör að ástæða þess að Trump fær hliðarrásina væri sú að nú stæði yfir heimsmeistaramót karla í handbolta. Þegar […]

Þurfum að vera á tánum gagnvart Bandaríkjunum til að gæta okkar hagsmuna

„Það sem ég hef fyrst og fremst áhyggjur af er hans afstaða í stærstu viðfangefnum samtímans, þá er ég að tala um annars vegar loftslagsmál og hins vegar afstöðuna til misskiptingar í heiminum, félagslegs misréttis og ójöfnuðar. Það hvernig hann kemur fram í þessari umræðu er náttúrulega leiðandi í opinberri umræðu á heimsvísu, þannig að […]

,,Á Íslandi var þjóðernishyggjan hins vegar grundvöllur íslenskra stjórnmála í sjálfstæðisbaráttunni‘‘

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst hefur gefið út bók um þjóðernishyggju á Norðurlöndum og pólíktík hægri pópúlista. Í viðtali við Frey Rögnvaldsson fyrir helgarblað DV ræðir Eiríkur um bókina og er ljóst að um þarft innlegg í íslenska stjórnmálaumræðu er að ræða. Að sögn Eiríks eru þær aðstæður fyrir hendi hér á landi […]

Óbreytt stefna Seðlabankans mun gera hann tæknilega gjaldþrota

Peningastefa Seðlabankans er ekki sjálfbær í óbreyttri mynd og ef stjórnvöld grípa ekki inn í mun óbreytt stefna þurrka upp allt eigið fé Seðlabankans og gera hann tæknilega gjaldþrota, aftur. Þetta segir Hörður Ægisson ritstjóri Markaðarins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Hann segir Ísland nú glíma við eins konar lúxusvanda sem stafar af áður óþekktu […]

Reykjavík mælist ein dýrasta gistináttaborg Evrópu – dýrust Norðurlanda

Ísland er byrjað að vekja athygli fyrir gríðarlegar verðhækkanir í ferðaþjónustu. Reykjavík sætir nú umtali sem ein dýrasta borg Evrópu og dýrasta borg Norðurlanda. Norska dagblaðið Stavanger Aftenblad birtir í dag frétt þar sem greint er frá því að gisitnáttaverð í Reykjavík í janúarmánuði hafi hækkað um 122 prósent síðan 2014, mælt í norskum krónum. […]

Íslendingar innbyrða meiri sykur en aðrir Norðurlandabúar: Við borðum hinsvegar meiri fisk

Íslendingar innbyrða meira af sykurríkum matvælum en aðrir Norðurlandabúar og borða minna af grænmeti og ávöxtum. Fiskneysla er aftur á móti mest hér á landi. Þetta og margt fleira má lesa um í nýrri skýrslu um heilsuhegðun Norðurlandabúa sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út. Skýrslan byggist á niðurstöðum kannana sem gerðar hafa verið á Norðurlöndunum […]

Ólafur aðstoðar Jón

Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef innanríkisráðuneytsins, en Ólafur hefur þegar hafið störf í ráðuneytinu. Ólafur kemur úr atvinnulífinu til starfa í ráðuneytinu en undanfarin ár hefur hann verið forstöðumaður sölu- og samskiptasviðs hjá íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Carbon Recycling International. Áður hefur […]

Bjarni: „sókn til styrkingar á mikilvægum innviðum“

„Síðastliðin átta ár hafa einkennst af bankahruninu og afleiðingum þess en nú horfum við fram á við til annarra og bjartari tíma. Mikill kraftur er í efnahagslífinu og staða ríkissjóðs fer ört batnandi. Það er því tækifæri til að hefja sókn til styrkingar á mikilvægum innviðum um leið og við búum í haginn fyrir framtíðina,“ […]

Oxfam og íslensku spekingarnir

Enn fer mikil umræða fram á netinu um skýrslu mannúðarsamtakanna Oxfam sem sumir vilja meina að sé varla pappírsins virði en aðrir að þetta segi heilmikið um misskiptingu auðs í heiminum og hún sé frekar að aukast en hitt. Þannig sýndi skýrslan að 8 ríkustu mennirnir ættu jafn mikinn auð og allur fátækari helmingur mannkynsins. […]

Björn Valur fer yfir dagsverk ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin er vikugömul í dag, segir Björn Valur Gíslason, varaformaður VG og fyrrv. þingmaður, í pistli á heimasíðu sinni þarsem hann bregður sínu ljósi á dagsverk ríkisstjórnarinnar og þá helst það sem honum virðist annaðhvort koma á óvart eða alls ekkert á óvart, þótt óþægilegt sé. Hann segir að Sigríður Andersen hafi byrjað daginn á að […]

Vantar enn 2.862 íbúðir upp í kosningaloforð Samfylkingarinnar

Halldór Halldórsson oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins segir kosningaloforð Samfylkingarinnar um 3 þúsund leiguíbúðir verði ekki uppfyllt, Guðfinna J. Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina tekur í sama streng og segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra halda að fólk geti búið í áætlunum og stefnum. Í grein sem birt var hér á Eyjunni segir Halldór að ekki sé vanþörf […]

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is