Samkeppni um listaverk á vegg sjávarútvegshússins -Hjörleifur tjáir sig ekki

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur ákveðið í samráði við Samtök íslenskra myndlistamanna að efna til samkeppni um nýtt listaverk sem prýða skal gafl sjávarútvegshússins. Eins og kunnugt er var málað …

Penni

Sigmundur baunar á stjórnarmyndunarflokkana

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ritaði pistil á heimasíðu flokksins í dag. Þar segir hann meðal annars að Vinstri grænir séu að veita Sjálfstæðis-flokknum „uppreist æru“ og vitnar þar í málið sem varð til þess að Björt framtíð sleit stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn.       Þá spáir hann því einnig að Bjarni Benediktsson […]

Jóhanna Sigurðardóttir rifjar upp gömul svik Jóns Baldvins

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, var gestur Kastljóssins í gærkvöldi í tilefni af útgáfu ævisögu hennar, Minn tími. Meðal þess sem kom fram í þættinum var upprifjun Jóhönnu á samskiptum hennar við Jón Baldvin Hannibalsson, en þau voru oft á tíðum erfið meðan þau voru samherjar í Alþýðuflokknum. Þau voru bæði ráðherrar í Viðeyjarstjórn Davíðs Oddsonar […]

Ræða skattamál í dag

Samkvæmt heimildum Eyjunnar verða skattamál ofarlega á baugi í stjórnarmyndunarviðræðum í dag, líkt og í gær. Vinstri grænir eru sagðir vilja lækka skatt hjá þeim sem eru í lægsta skattþrepinu en á móti hækka fjármagnstekjuskatt. Þá er lækkun tryggingargjalds sagt krafa frá Sjálfstæðiflokknum. Þá eru umhverfismál einnig ofarlega á baugi hjá Vinstri grænum sem og […]

Nóbelsverðlaunahafi segir Donald Trump vera fasista

Bandaríski hagfræðingurinn og nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz, sem starfaði sem ráðgjafi Bill Clinton í forsetatíð hans, segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti, sé fasisti.  Í nýrri bók rekur hann áhyggjur sínar af þeim vaxandi ójöfnuði sem ríkt hefur vestra undanfarin ár og reiðinni fylgdi í kjölfarið. „Ég sagði í fyrstu, að ef við löguðum ekki þetta vandamál […]

Friðheimar hlutu Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar 2017

Friðheimar hlutu Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar fyrir árið 2017 í dag. Verðalunin voru afhent af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Markmiðið með verðlaununum er að hvetja fyrirtæki innan SAF til nýsköpunar og vöruþróunar, að því er segir í tilkynningu. Friðheimar er bæði veitingastaður og tómataræktun. Á heimasíðu þess segir: „Friðheimar er fjölskyldurekið fyrirtæki þar sem eru […]

Katrín um fjölgun ráðherra: „Ég hef ekki hug á því“

Opnað var á umræðu um skiptingu ráðuneytisstóla í gær í stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þaðan bárust fréttir um að skipta ætti upp fjármála- og efnahags-ráðuneytinu með það í huga að Framsókn fengi síðarnefnda ráðuneytið og Bjarni Benediktsson það fyrra. Hinsvegar virðist Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og væntanlegur forsætisráðherra, ekki spennt fyrir þeim […]

Minnist þátttöku Vestur-Íslendinga í fyrri heimsstyrjöld

Íslendingar hafa löngum stært sig af því að eiga engan her og ekki tekið þátt í stríðum, ekki sem þjóðríki að minnsta kosti. En fyrir rúmlega 100 árum tóku fjölmargir Vestur-Íslendingar þátt í fyrri heimsstyrjöldinni, sem höfðu gengið í kanadíska herinn haustið 1914 til að þjóna sínu nýja föðurlandi.   Í bókinni „Mamma, ég er […]

Björn Valur: „Óráð hjá nýrri ríkisstjórn að fjölga ráðherrum“

Fyrrum varaformaður Vinstri grænna, Björn Valur Gíslason, vill ekki fjölgun ráðuneyta í væntanlegri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Þetta segir hann í pistli á heimasíðu sinni. Samkvæmt fréttum er það nú rætt í stjórnarmyndunar-viðræðum að  fjölga ráðuneytum með þeim hætti að skipta upp fjármálaráðuneytinu, þar sem Framsókn vill stjórna efnahagsmálum. Fjármálaráðuneytið er sagt tilheyra […]

Jón Steinar skrifar: „Málinu drepið á dreif“

Í síðustu viku kom Helgi Seljan fréttamaður á RÚV að máli við mig og óskaði eftir viðtali um nýútkomna bók mína „Með lognið í fangið“ og málssókn Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara á hendur mér. Benedikt byggir málssókn sína á því að ég hafi meitt æru hans með því að nota í bókinni orðið„dómsmorð“ um dóm hans […]

Verður ráðuneytum fjölgað ?

Meðal þess sem rætt er í stjórnarmyndunarviðræðum er fjölgun ráðuneyta. Það ku vera Framsóknarflokkurinn sem leggur áherslu á að fá efnahagsmálin á sitt borð, en fjármálaráðuneytið er talið fara til Bjarna Benediktssonar. Þetta segir á Vísi. Því muni fjármálaráðuneytinu hugsanlega skipt upp í tvö ráðuneyti, líkt og því var háttað fyrir 2009. Þá segir að […]

Samhljóða Steingrímur og Óli Björn í leiðaraopnu Moggans

Er ný ríkisstjórn að fæðast – jú, margt bendir til þess. Og nú má greina samhljóm með Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokknum. Til dæmis á leiðaraopnu Morgunblaðsins í dag. Þar eru tvær greinar sem eru mjög keimlíkar. Önnur er eftir Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann VG, hin er eftir Óla Björn Kárason, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Hingað til […]

Einar Kárason

Andri Geir

Hjólin á strætó hætta að snúast í hring, hring, hring – „Vonlaust verkefni“ segir framkvæmdarstjóri

Slæm afkoma á rekstri Strætó á Norðausturlandi hefur leitt til þess að uppsagnarákvæði í samningi Eyþings við Strætó, verður nýtt. Eyþing er landshlutasamtök 13 sveitafélaga á Norðausturlandi, með um 29.000 íbúa. Um 15,000 manns nýta sér þjónustu Strætó á svæðinu og því vandséð hvernig sá hópur háttar sínum samgöngum í framhaldinu. Að sögn Péturs Þórs […]

Pennar

Sendiráði Íslands í Mósambík lokað – Þróunarsamvinna breytist

Þróunarsamvinna Íslands við Mósambík mun taka breytingum um næstu áramót þegar Mósambík breytist úr tvíhliða samstarfslandi í áhersluland, en önnur áherslulönd Íslands eru Palestína og Afganistan. Sendiráði Íslands í Mapútó verður lokað en þó er ekki gert ráð fyrir umfangsmiklum samdrætti í heildarframlögum til verkefna í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Stuðningi […]

Íslenskt átak gegn unglingadrykkju vekur heimsathygli – og fjörugar umræður

Fréttamyndband frá BBC sem fjallar um hvernig Íslendingar hafa tekið á áfengisdrykku og fíkniefnaneyslu unglinga hefur verið  deilt 17.152 sinnum þegar þetta er skrifað. Myndbandið er að finna hér á Facebook. Má segja að það fari eins og eldur um sinu.

Valdarán í Simbabve – Mugabe handtekinn -Engir íslendingar taldir á svæðinu

Herinn í Simbabve hefur handtekið hinn 93 ára Robert Mugabe, forseta Simbabve og sett hann í stofufangelsi. Að sögn talsmanna hersins beinast aðgerðirnar gegn spilltum aðstoðarmönnum forsetans, sem herinn kallar glæpamenn og aðeins sé verið að vernda forsetann. Samkvæmt Urði Gunnarsdóttur, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins er ekki vitað um neina íslendinga á svæðinu:     „Okkur er […]

Stjórnarmyndunarviðræður komnar á stólastigið

Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar eru komnar á það stig að byrjað er að ræða skiptingu ráðuneyta. Gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir, formaður VG verði forsætisráðherra. Þá munu VG og Framsóknarflokkurinn fá þrjú ráðuneyti hvor samkvæmt RÚV. Einnig er byrjað að skrifa drög að málefnasamningi sem lagður verður fyrir flokksráð VG […]

Norður-Kórea dæmir Donald Trump til dauða

Í leiðara ríkisdagblaðs Norður-Kóreu er Donald Trump Bandaríkjaforseti, harðlega gagnrýndur fyrir að móðga Kim Jong-Un í opinberri heimsókn Trump til Suður- Kóreu á dögunum. Trump lauk Asíuför sinni nýlega en sem kunnugt er hafa leiðtogarnir tveir verið  að munnhöggvast undanfarið; Trump á Twitter og Kim Jong-Un í gegnum ríkisfjölmiðla sína.     Eftir að Kim […]

Kveikt var í bústað Gunnars Birgissonar: „Ég veit hver þessi maður er“

Út er komin ný ævisaga Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra Fjallabyggðar, eftir Orra Pál Ormarsson. Gunnar er sem kunnugt er fyrrum bæjarstjóri Kópavogs og þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Gunnar þurfti að þola ýmsar fólskulegar árásir sem athafna- og stjórnmálamaður. M.a. var kveikt í sumarbústað hans. Þetta kemur fram í ævisögu Gunnars sem kemur í verslanir á næstu dögum. Árið 2007 brann sumarbústaður […]

Jón Steinar um hegðun sína við hæstaréttardómara: „Það var vondur hugur í mér“

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur hæstaréttarlögmaðurinn Benedikt Bogason stefnt fyrrverandi hæstaréttarlögmanninum Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrir meiðyrði í nýútkominni bók Jóns Steinars. Í bókinni sakar Jón Steinar Hæstarétt um að hafa gerst sekan um dómsmorð er hann dæmdi Baldur Guðlaugsson fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi árið 2012. Jón Steinar var vanhæfur […]

Guðlaugur Þór í Brussel: „Nýjar viðskiptahömlur koma engum til góða“

Brexit var í kastljósinu þegar EES-ráðið fundaði í Brussel í dag, ekki síst út frá nauðsyn þess að tekið verði tillit til EFTA-ríkjanna í samningaviðræðum Evrópusambandsins og Breta. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók þátt í fundinum fyrir Íslands hönd. Framtíðarskipan samvinnu milli Bretlands, ESB og EFTA-ríkjanna innan EES var einnig rædd og sagði Guðlaugur Þór […]

Birgir Guðmundsson: „Staða Katrínar sterk þrátt fyrir gagnrýni“

Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur við Háskólann á Akureyri, segir stöðu Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna sterka, þrátt fyrir mikla gagnrýni frá baklandi flokksins og tveggja þingmanna hans, fyrir að ganga til stjórnarmyndunarviðræðna við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk.   „Staða Katrínar er sterk þrátt fyrir þessa gagnrýni. Hún nýtur trausts hjá meirihluta þingflokksins og formanna hinna flokkanna. Talað […]

Ríkasta prósentið á nú helming auðæfa heimsins

Samkvæmt skýrslu svissneska fjármálarisans Credit Suisse, á ríkasta eitt prósent milljarðamæringa á jörðinni samtals helming allra auðæfa heimsins. Bilið milli hinna ofurríku og allra hinna eykst því enn frekar. Árið 2008 átti ríkasta prósentið samtals 42,5% alls auðsins í heiminum, en árið 2017 er hlutfallið 50,1% samkvæmt skýrslu Credit Suisse.     Á síðasta ári […]

Bensínúttekt FÍB: „Costco sparar neytendum milljarða“

Samkvæmt úttekt Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) á þróun bensínverðs frá 1. janúar 2016 til 1.nóvember 2017 ríkir klassískur fákeppnismarkaður á Íslandi. Innkoma Costco er sögð hafa lækkað meðaltal eldsneytisverðs á landinu öllu um 10 krónur á lítra, eða sem nemur 3.5 milljörðum á ári. Það er um 10.300 krónur per íbúa. Innkoma Costco á eldsneytismarkaðinn […]

Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar

Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hófust nú upp úr hálf tíu. Fundina sitja formenn flokkanna þriggja ásamt tveimur úr hverjum flokki, líkt og í hinum óformlega viðræðum flokkanna um helgina. Katrín Jakobsdóttir mun leiða viðræðurnar að öllum líkindum, en formenn bæði Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa talað þannig að líklegast væri að Katrín yrði forsætisráðherra […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is