Forstjóri Landhelgisgæslunnar vonar að umræðan skaði ekki samstarf við Noreg

Landhelgisgæslan fékk tíu byssur frá norska hernum í fyrra sem verðlagðar voru á tvær krónur norskar andvirði 38 króna íslenskra að núvirði. Engin rukkun hefur borist vegna byssanna og þær hafa ekki verið …

Penni

Verdens Gang: Byssumál lögreglunnar getur orðið ríkisstjórninni að falli

Það sem átti að verða einföld sala á notuðum vopnum frá norska hernum til Landhelgisgæslunnar er orðið að hneykslismáli sem getur í versta falli orðið íslensku ríkisstjórninni að falli. Þetta segir í frétt á vefsíðu norska vefmiðilsins VG í dag. Verdens Gang segir að notuðu norsku vopnin hafi hrundið af stað mikilli umræðu meðal Íslendinga [...]

Vonlausum ríkisrekstri viðsnúið

„Undanfarnar vikur hafa forystumenn í stjórnmálum landsins kynnt ýmsar hugmyndir og áætlanir um breytingar á samfélaginu. Til dæmis stendur til að fólk eldra en 25 ára geti ekki skráð sig í nám á framhaldsskólastigi, hugmyndir eru uppi um að selja Landsvirkjun og sú hugmynd hefur verið sett fram að selja hluta af Ríkisútvarpinu. Þá hefur [...]

Mjög gott að lögreglan endurnýi vopn sín: „Ég bara svara ekki svona vitlausri spurningu“

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segir ráðuneyti sitt ekki hafa komið að „kaupum“ landhelgisgæslunnar að hríðskotabyssum frá Noregi. Sagði hann að um misskilning hjá lögreglunni væri að ræða. Þá brást hann illa við þegar hann var spurður hvort landhelgisgæslan og lögreglan gætu þá ekki alveg eins keypt skriðdreka án aðkomu ríkisins. Gunnar Bragi ræddi málin við [...]

Skotárás í skóla í Bandaríkjunum: Margir særðir

Skotárás var gerð í skóla í Marysville norðan við Seattle í Washington ríki í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Fjölmennt lögreglulið er á vettvangi auk fjölda sjúkrabifreiða. Margir eru særðir að sögn bandarískra fjölmiðla. Nemendur í skólanum hafa lokað sig af í skólastofum og hringja þaðan í lögregluna. Lögreglumenn vinna að rýmingu skólans og fara úr einni [...]

Össur gagnrýnir Ragnheiði Elínu harðlega: „Möguleikinn stendur ekki opinn endalaust“

„Ragnheiður Elín dregur lappirnar í þessu máli, hún er sein til verka og hefur klárlega lítinn áhuga á að vinna þá heimavinnu sem þingið gaf henni fyrirmæli um til að hægt verði á tiltölulega fáum árum að taka ákvörðun um hvort rétt sé að ráðast í gerð sæstrengs til að selja raforku á mjög háu [...]

ESB krefur Breta um 1,7 milljarða punda í viðbótarframlög

Evrópusambandið hefur krafið Breta um aukagreiðslu upp á 1,7 milljarða punda vegna góðs efnahagsástands í Bretlandi. Þetta er viðbót við árlegt framlag Bretlands til ESB upp á 8,6 milljarða punda. David Cameron hefur krafist fundar strax með fjármálastjórum ESB vegna þessa. Patrizio Fiorilli, talsmaður framkvæmdastjórnar ESB, sagði  að þetta væri sanngjarnt því kerfið virkaði eins [...]

Upplýsingafulltrúi norska hersins ítrekar að byssurnar hafi verið seldar

Hríðskotabyssurnar voru seldar Landhelgisgæslunni en ekki gefnar og gerir norsk herinn ráð fyrir að greitt verði fyrir byssurnar. Án greiðslu verður erfitt að láta bókhaldið stemma. Þetta kom fram í máli Dag Aamoth, offursta og upplýsingafulltrúa norska hersins í viðtali við Ríkisútvarpið nú í hádeginu. Þar sagði Dag að herinn stæði við það að samið [...]

Tvíhöfði snýr aftur: Jón Gnarr segir von á nýjum þætti í næstu viku

Tvíhöfði, einn vinsælasti útvarpsþáttur íslenskrar útvarpssögu, snýr aftur á næstunni. Þættinum er stýrt af Jóni Gnarr, fyrrverandi borgarstjóra, og Sigurjóni Kjartanssyni. Jón Gnarr staðfesti tíðindin í samtali við Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni. Dr. Gunni ræddi við Jón Gnarr og birti samtal þeirra í bloggfærslu á Eyjunni. Aðspurður hvort Tvíhöfði væri á [...]

Verið að kanna styrk og veikleika Íslands? „Skyldi einhver kæra þennan leka til ríkissaksóknara?“

Það má reyna á innviði þjóðríkja á ýmsan hátt, segir Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins í pistli á heimasíðu sinni. Þar fjallar Björn um vopnakaup lögreglunnar sem mikið hafa verið til umræðu í vikunni. Spyr Björn hvort það hafi verið tilgangur þess sem lak fréttinni í DV að draga fram veikleika innan stjórnsýslunnar. Björn rifjar [...]

Læknir í New York smitaður af ebólu: Fyrsta ebólutilfellið í Malí

Bandarískur læknir, sem starfaði nýlega í Gíneu fyrir samtökin Læknar án landamæra, er smitaður af ebólu. Hann er nú í einangrun á Bellevue sjúkrahúsinu á Manhattan. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO greint frá því að fyrsta tilfelli ebólu hafi greinst í Malí. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, sagði að íbúar borgarinnar þurfi ekki að óttast [...]

Elín vill vopna lögregluna: Horfum á hvað gerðist í kanadíska þinginu

„Ég tel að við verðum að horfast í augu við raunveruleikann. Horfum á það sem gerðist á kanadíska þinginu,“ segir Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um vopnakaup lögreglunnar. Elín vísar þar í skotárásina í Ottawa í gær, þar sem hermaður var skotinn til bana er hann stóð vakt við minnismerki fyrir utan kanadíska þingið. Enn er [...]

Stefán

Þorsteinn Pálsson

Ragnar Þór

Pennar

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is