Lögbann sett á sölu á skyri

Mjólkursamsalan (MS) hefur fengið lögbann á sölu sænska mjólkurframleiðandans Arla á skyri í Finnlandi. Þarf fyrirtækið að fjarlægja allt sitt skyr úr verlsunum í Finnlandi innan viku. MS taldi að vörumerkið …

Penni

Þingmenn krefjast þess að flak Jóns Hákons BA verði sótt af hafsbotni og tildrög slyssins rannsökuð

Þingmenn kröfðust þess í umræðum á Alþingi í dag að flaki bátsins Jóns Hákons BA verði náð af hafsbotni, til að hægt verði að rannsaka ástæður þess að báturinn sökk. Einn maður fórst með Jóni Hákoni en þremur mönnum var bjargað af kili. Björgunarbúnaður Jóns Hákons brást þegar báturinn sökk, meðal annars skiluðu tveir björgunarbátar [...]

EES-samningurinn: Ísland tekur sig á – Þó enn með lökustu frammistöðuna

Ísland hefur bætt innleiðingar gerða í EES-samningnum umtalsvert síðastliðið ár en það má sjá á lækkandi innleiðingarhalla. Í nýju frammistöðumati sem Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, birtir í dag kemur fram að innleiðingarhallinn var kominn niður í 2,1 prósent í apríl sl. þegar nýja matið var unnið. Hallinn var 2,8 prósent í nóvember í fyrra og 3,2 [...]

Forsætisráðherra hunsar beiðni um sérstaka umræðu um verðtryggingu

Forsætisráðherra hefur enn ekki orðið við beiðni um sérstaka umræðu um verðtryggingu sem lögð var fram í febrúar síðastliðnum. Beiðnin var lögð fram að nýju við setningu haustþings, í byrjun september, en enn bólar ekki á umræðunni. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingunnar, kvartaði undan þessu við forseta þingsins í dag. Sigríður Ingibjörg, sem lagði beiðnina [...]

Háskólinn á Bifröst afskrifar skólagjöld upp á tugi milljóna

Háskólinn á Bifröst afskrifaði í fyrra 48,8 milljónir króna vegna ógreiddra skólagjalda. Árið 2013 afskrifaði skólinn kröfur upp á tæpar 40 milljónir, sem að stærstum hluta voru ógreidd skólagjöld. Það var gert eftir að stjórn skólans réðst í innheimtuátak til að draga úr skuldasöfnun. Þetta kemur fram í DV í dag. Samkvæmt ársreikningi skólans fyrir [...]

Ný ferðamálastefna – Stjórnstöð ferðamála sett á laggirnar

Sett verður á fót sérstök Stjórnstöð ferðamála sem mun starfa til ársloka 2020. Stjórnstöðin er liður í nýrri ferðamálastefnu stjórnvalda og er stofnun hennar byggð á samkomulagi milli ríkisstjórnarinnar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar. Er hlutverk Stjórnstöðvarinnar að sjá til þess að næstu fimm ár verði nýtt til að ráðast í þau verkefni sem [...]

Slitnar upp úr viðræðum SALEK-hópsins – Mikil vonbrigði að mati framkvæmdastjóra SA

Í gærkvöldi slitnaði upp úr viðræðum SALEK-hópsins svokallaða, helstu viðsemjendum á almennum og opinberum vinnumarkaði, á fundi hjá ríkissáttasemjara. Hópurinn hefur unnið að því undanfarin þrjú ár að innleiða bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga á Íslandi. Meginástæða þess að upp úr slitnaði er sú að heildarsamtök opinberra starfsmanna treystu sér ekki til þess að vinna [...]

Vilja breyta barnalögum – Hægt að höfða faðernismál þrátt fyrir að barn hafi verið feðrað

Karlmaður sem telur sig föður barns getur höfðað barnsfaðernismál þrátt fyrir að barn hafi verið feðrað, verði frumvarp til breytinga á barnalögum að veruleika. Samkvæmt lögunum í dag er slíkt óheimilt. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að breytingin yrði til þess fallin að styrkja rétt barna til að þekkja báða foreldra sína og njóta [...]

Vill að dómari víki sæti vegna bréfs til Egils Helgasonar

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrum forstjóri Kaupþings, vill að Ásgeir Brynjar Torfason, sérfróður meðdómandi í svokölluðu Marple-máli sem rekið er fyrir dómstólum, víki sæti. Ástæðan er meðal annars nafnlaust bréf sem birtist á bloggsíðu Egils Helgasonar hér á Eyjunni. Í Marple málinu eru Hreiðar Már og Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings, ákærð fyrir fjárdrátt og [...]

Aldrei á ævinni fundið jafn mikinn þrýsting að breyta um utanríkisstefnu á einni nóttu

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segist hafa orðið fyrir miklum þrýstingi að skipta um kúrs í stefnu Íslands gagnvart Rússlandi. Það hafi þó aldrei komið til greina af hans hálfu. Gunnar Bragi ræddi utanríkismálin á Morgunvakt Rásar 1 í morgun, þar sem meðal annars komið inn á Rússadeiluna. Þar sættu íslensk stjórnvöld gagnrýni útgerðarmanna, og annarra, [...]

Tónlistarskólar í borginni að leggja upp laupana – Ríkisstjórnin stóð ekki við sinn hlut

Ríkisstjórnin hefur ekki staðið við sinn hlut í samkomulagsdrögum um lausn á vanda tónlistarskóla í Reykjavík. Drög voru lögð að slíku samkomulagi í sumar, sem fólust í aðkomu borgarinnar, ríkisins og Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Formaður skóla- og frístundaráðs segir að verði ekki brugðist við án tafar muni þeir skólar sem verst standa leggja upp laupana, með [...]

„Guð blessi Ísland“ – Sjö ár frá ávarpi Geirs H. Haarde

Sjö ár eru í dag frá því að Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, ávarpaði íslensku þjóðina í sjónvarpsútsendingu í tilefni bankahrunsins. Geir lauk ávarpi sínu með orðunum „Guð blessi Ísland“, orðum sem urðu fleyg og ollu töluverðum úlfaþyt. Ávarp Geirs markar í huga margra upphafsdag efnahagskreppunnar á Íslandi. Síðdegis 6. október var lagt fram frumvarp [...]

Seðlabankinn frestar útgáfu vegna „óheppilegrar“ dagsetningar

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að fresta útgáfu ritsins Fjármálastöðugleiki sem koma átti út í dag. Þar átti meðal annars að kynna stöðugleikaskilyrðin svokölluðu. Boðað hafði verið til kynningarfundar í Seðlabankanum klukkan 10 í dag, þar sem kynna átti efni ritsins. Rétt fyrir klukkan 9 barst hinsvegar tilkynning frá Seðlabankanum þar sem segir að ákveðið hafi [...]

Stefán

Einar Kárason

Andri Geir

Tjernobyl er orðið dýraparadís eftir kjarnorkuslysið

Það virðist sem það komi dýralífinu nærri kjarnorkuverinu Tjernobyl í Úkraínu til góða að þar eru engir menn til staðar því dýralífið blómstrar þrátt fyrir að þar hafi alvarlegasta kjarnorkuslys sögunnar orðið árið 1986. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um ástandið á lokaða svæðinu í kringum Tjernobyl en skýrslan var [...]

Pennar

„Fráleitar ásakanir“

Landvernd segir ásakanir ferðaþjónustuaðila um að félagið stuðli að utanvegaakstri með öllu fráleitar, en þessir aðilar deila hart um vegagerð  á hálendinu. Landvernd kærði á dögunum Skipulagsstofnun og Vegagerðina vegna meintra brota á lögum um mat á umhverfisáhrifum, en félagið er ósátt við ákvörðun þessara aðila um að láta ekki fara fram umhverfismat vegna vegagerðar [...]

VW á digra sjóði en duga þeir til að standa díselgate af sér?

Í kjölfar hneykslismálanna í kringum Volkswagen undanfarnar vikur hafa hlutabréf í fyrirtækinu hríðfallið í verði, fyrirtækið verður að innkalla 11 milljónir bíla, þúsundir saksókna bíða þess og milljarðarnir munu væntanlega streyma úr sjóðum þess sem eru þó digrir. En munu þeir nægja til að fyrirtækið geti staðið þennan storm af sér? Sú staða sem VW [...]

Alvogen greiðir 192 milljónir í gatnagerðargjöld

Gatnagerðargjöld sem Alvogen greiðir renna í borgarsjóð, en ekki vasa Róberts Wessman líkt og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hélt fram í útvarpsviðtali um helgina. Kári fór mikinn í gagnrýni sinni á Reykjavíkurborg í útvarpsþættinum Vikulokunum á Rás 1 og sagði borgina hafa hagað sér eins og aula í málefnum tengdum Vatnsmýrinni. Nefndi hann í [...]

„Það misskildi mig enginn í New York“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að ekki hafi farið á milli mála hvað um var rætt í ræðu hans á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í New York á dögunum, þótt menn hafi séð tækifæri í því að „gera sér upp misskilning hér heima“. Í ræðu forsætisráðherra kom fram að Ísland stefni á að draga úr losun [...]

Launþegahreyfingar gátu ekki spornað við ofurafli fjármálakerfisins

Veik staða félagslegra hreyfinga á Íslandi, til að mynda verkalýðs- og launþegahreyfinga, átti sinn þátt í fjármálahruninu, þar sem þær gátu ekki veitt ofurafli fjármálakerfisins viðspyrnu. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri rannsókn á íslenskum efnahagsstjórnmálum og birtist í hinu virta alþjóðlega fræðiriti Capital & Class sem Sage gefur út. Nefnist [...]

Dagur: Væru ekki litlar fjárhæðir ef ríkið ætlar að friða flugvöllinn í Vatnsmýri

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur enga trú á því að ríkið komi til með að friða flugvöllinn í Vatnsmýri. Ef svo ólíklega fari muni ríkið þurfa að greiða borginni verulegar fjárhæðir. Þá segir Dagur skýrt samkomulag við ríkið um lokun neyðarbrautarinnar svokölluðu, þrátt fyrir yfirlýsingar innanríkisráðherra um að svo sé ekki. Þetta er á meðal [...]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is