Þeim er að takast það sem þjóðkirkjunni hefur mistekist áratugum saman

„Kristnin og þjóðkirkja Íslendinga hafa mjög gott af því að fá á sig harða gagnrýni. Kristnin og þjóðkirkjan vaxa af slíku og eflast. Að undanförnu hafa háværir andstæðingar kristninnar látið mjög til - …

Penni

Læknar í gáma og svo út í skip

Svanur Sigurbjörnsson

Lögmaður harðorður í Caruso-málinu: Sakar Fréttablaðið um rakalausar eineltisfréttir

„Ótrúlegt að sjá svona rakalausar eineltisfréttir í Fréttablaðinu. Það væri ástæða til að kanna tengsl blaðamanna Fréttablaðsins við spánverjann sem rak Caruso, sá hefur ekki borgað leigu þannig að húseigendur urðu að fara í úburðarmál til að koma manninum út. Það sem vantar að upplýsa í blaðinu og blaðamenn hafa getað fengið vitneskju um er [...]

Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós á kaup Pressunnar á DV

Samkeppniseftirlitið hefur lokið rannsókn á samruna Pressunnar ehf og DV ehf og mun ekkert aðhafast frekar í þeim efnum, að því er greinir frá í frétt á vefsíðu eftirlitsins. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins byggir á því að samruninn hafi ekki í för með sér röskun á samkeppni og því sé ekki þörf á íhlutun eftirlitsins í formi [...]

Ólafur svarar svínabændum: Engin rök fyrir verndun

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir formann Félags svínabænda hafa farið með „beinar og vísvitandi“ rangfærslur í grein í Fréttablaðinu í gær. Í greininni gerði Hörður Harðarson harðorðar athugasemdir við málflutning Ólafs í fjölmiðlum undanfarið, en hann hefur talað fyrir því að innflutningur á svínakjöti verði ekki heftur. Sagði Hörður talsmenn verslunarinnar hafa staðið fyrir [...]

Lögreglan á Höfn mun tilheyra Suðurlandi eftir allt saman

Ólöf Nordal, nýskipaður innanríkisráðherra, hefur ákveðið að lögreglan á Höfn í Hornafirði heyri undir lögreglustjórann á Suðurlandi. Forveri Ólafar í embætti, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hafði ákveðið að embættiðmyndi áfram tilheyra undir lögreglustjórann Austurlandi við litla hrifningu heimamanna, enda hafði verið unnið að undirbúningi flutnings á Suðurland um nokkurt skeið. Sigmundur Davíð bar meðal annars fyrir sig [...]

Amerísk stórfyrirtæki þegar farin að skoða tækifæri á Kúbu

Þótt ekki eru liðnir nema tveir dagar síðan Barack Obama, Bandaríkjaforseti, tilkynnti um stefnubreytingu gagnvart Kúbu eru amerísk stórfyrirtæki þegar farin að renna hýru auga þangað. Þeirra á meðal eru PepsiCo, Caterpillar og Marriott International. Fyrirséð er að viðskipti á milli Bandaríkjanna og Kúbu stóraukist, gangi fyrirætlanir forsetans eftir. Í 54 ár hefur kúbverskur markaður [...]

Milljón særðir og rúmlega 200 þúsund látnir

Heilbrigðiskerfið í Sýrlandi er hrunið og mörg hundruð þúsund manns hafa þörf fyrir heilbrigðisþjónustu. Á þeim þremur og hálfu ári sem átökin í Sýrlandi hafa staðið yfir hefur ein milljón manna særst, sjúkdómar breiðast út og lyf komast ekki til þeirra sem á þurfa að halda. Þetta segir í tilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO sem telur [...]

Flestir ánægðir með störf Bjarna – Sigurður Ingi óvinsælastur af sitjandi ráðherrum

Mest ánægja mælist með störf Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra, en þrír af hverjum tíu sem taka afstöðu eru ánægðir með störf hans. Í öllum tilvikum mælist óánægja með störf ráðherra meiri en ánægja. Þetta kemur fram í þjóðarpúlsi Gallup sem gerður dagana 20. til 28. nóvember, Hófst mælingin degi áður en Hanna Birna Kristjánsdóttir [...]

Stephen Colbert kvaddi á eftirminnilegan hátt

Tímamót urðu í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi þegar spjallþátturinn The Colbert Report lauk göngu sinni eftir níu ár í loftinu. Óhætt er að segja að þátturinn hafi kvatt með stæl. Stephen Colbert, sem stýrt hefur þættinum frá upphafi, tekur á næsta ári við hlutverki Davids Letterman í The Late Show á CBS sjónvarpsstöðinni. The Colbert [...]

Seðlabankinn borgar 50 milljarða aftur til AGS

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að greiða fyrirfram hluta lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) sem fengin voru í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda en sú áætlun var studd af AGS. Að greiðslunni lokinni hafa stjórnvöld endurgreitt 83% af láninu frá AGS. Um er að ræða endurgreiðslur að jafnvirði um 50 ma.kr. (275 milljónir SDR) sem voru upphaflega á [...]

Svíþjóðardemókratar: Gyðingar og Samar eru ekki Svíar

Enn á ný hafa Svíþjóðardemókratarnir vakið upp heitar umræður í Svíþjóð vegna ummæla flokksmanna. Á sunnudaginn var langt viðtal við ritara flokksins. Björn Söder, í Dagens Nyheter og þar sagði hann að ekki væri hægt að hafa tvö þjóðerni samtímis en rétt áður hafði hann rætt um Sama og gyðinga. Þetta hefur vakið reiði margra [...]

Stefán

Þorsteinn Pálsson

Pennar

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is