Ný sýn í skipulagsmálum – Brú yfir Skerjafjörð

Björn Jón Bragason, áhugamaður um skipulagsmál, hefur í nýrri heimildarmynd velt upp möguleikum á brú yfir Skerjafjörð, svokallaðri Skerjabraut. Björn segir að öllum megi ljóst vera að bæta þurfi verulega …

Penni

Skólar á nýrri öld

Tryggvi Gíslason

„Ekki í fyrsta og örugglega ekki í síðasta skipti sem Sjálfstæðismenn eru ósammála“

Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna, SUS, lýsir yfir fullu trausti til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra og hafnar því alfarið að Sjálfstæðisflokkurinn sýni léttuð þegar komi að kynferðisafbrotum. Í fyrradag sendi Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, frá sér ályktun þar sem lýst var yfir vonbrigðum með Sigríði Á. Andersen vegna trúnaðarbrests í starfi. Ályktun Heimdallar fengu […]

Framsóknarflokkurinn kominn í kosningagír: „Það hefur oft verið þörf, en nú er nauðsyn“

Kosningabarátta Framsóknarflokksins fyrir komandi Alþingiskosningar hófst formlega í gærkvöldi þegar Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti í Reykjavík suður, fundaði í höfuðstöðvum flokksins í gærkvöldi. Húsfylli var á fundinum þar sem var rætt um stjórnmálaástandið og stöðuna í íslenskum stjórnmálum. ,,Ég er bjartsýn á næstu daga og vikur. Það má segja að kosningabaráttan í Reykjavík […]

Sigríður Andersen hafnar ásökunum um þöggun: „Ég frábið mér þennan málflutning“

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hafnar því alfarið að þöggun og leyndarhyggja hafi ríkt um mál tengd uppreist æru. Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem er nýlokið var gengið hart að ráðherra, spurði Oddný G. Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar hver bæri ábyrgð á því að þagga niður og koma í veg fyrir að nöfn þeirra sem veittu […]

Borgarfulltrúi Pírata segist hafa verið gerandi í kynferðisbrotamáli

Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir að hann hafi verið gerandi í kynferðisbrotamáli. Hann hefur áður sagt frá því að hann hafi verið kynferðisbrotaþoli.

Guðfinna ætlar á þing

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og Flugvallarvina stefnir á þing. Tilkynnti hún á fjölmennum fundi hjá Framsóknarfélagi Reykjavíkur í gærkvöldi ákvörðun sína að gefa kost á sér í 1.sæti Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi Alþingiskosningum. Karl Garðarsson bauð sig fram fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum, en hann náði ekki inn á […]

Eygló gefur ekki kost á sér

Eygló Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi félagsmálaráðherra gefur ekki kost á sér í komandi Alþingiskosningum. Eygló hefur setið á þingi frá því í nóvember 2008, segir hún í yfirlýsingu, sem sjá má hér, að hún hafi lengi verið sannfærð um að þingmennska eigi ekki að vera ævistarf: „Í nóvember 2008 tók ég sæti á Alþingi […]

VG og Sjálfstæðisflokkurinn jafnstór – Flokkur fólksins stærri en Framsókn og Samfylking

Vinstri grænir og Sjálfstæðisflokkurinn mælast með jafn mikið fylgi, eða 23%, í nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Könnunin var gerð í gær og svöruðu 800 manns. 64% þeirra sem náðist í tóku afstöðu og því geta niðurstöðurnar breyst talsvert eftir því sem fleiri taka ákvörðun. Píratar eru þriðju stærsti flokkurinn með 13,7% fylgi. […]

Eng­inn lesið Gagn og gam­an og Litlu gulu hænu ís­lenskr­ar stjórn­skip­un­ar­hefðar og standa á gati

„Enn hef­ur ekki verið upp­lýst hvers vegna rík­is­stjórn­in sprakk. Ekki þannig að skilj­an­legt sé. En vitað er að hún var sprengd með til­kynn­ingu sem barst frá heim­ili Ótt­ars Proppé, leiðtoga Bjartr­ar framtíðar, skömmu eft­ir miðnætti (!) aðfaranótt föstu­dags. Eng­in skýr­ing hef­ur verið gef­in á hvers vegna mátti ekki taka þessa ákvörðun í björtu. At­b­urðarás­in staðfest­ir […]

Smári svarar fyrir Jimmy Savile ummælin: „Ófullkomin samlíking“

Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að ummæli sín um breska sjónvarpsmanninn og kynferðisbrotamanninn Jimmy Savile og stjórnarslitin hafi verið vísvitandi rangtúlkuð til að láta það hljóma eins og Smári hafi verið að líkja Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra við barnaníðinginn alræmda. Segir Smári að þetta hafi ófullkomin samlíking. Líkt og Eyjan greindi frá um helgina þá olli […]

Margrét yfirgefur Frelsisflokkinn: „Nú er bara að vona að Inga Sæland komist á þing“

Margrét Friðríksdóttir hefur yfirgefið Frelsisflokkinn vegna trúnaðarbrests og hefur þess í stað gengið til liðs við Flokk fólksins. Margrét staðfesti það í samtali við Eyjuna að orðið hafi trúnaðarbrestur í Frelsisflokknum, en líkt og greint var frá lok ágúst stefndi Margrét á að leiða Frelsisflokkinn í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum á næsta ári. Sjá einnig: Frelsisflokkurinn […]

Vilhjálmur krefst svara: „Hvaða stjónmálaflokkar ætla að standa með alþýðu þessa lands?“

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness veltir fyrir sér í ljósi þess að kosið verður til Alþingis þann 28. október næstkomandi hver kosningaloforð flokkanna verði. Hvort Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð muni lofa því að hækka álögur á bensín um 9 krónur á lítrann og dísilolíu um 22 krónur sem gerir það að verkum að neysluvísitalan […]

Einar Kárason

Andri Geir

Bændur segja að mál sauðfjárbænda þoli enga bið

Samtök bænda segja að það þoli enga bið að finna úrlausn á vanda sauðfjárbænda landins. Fall ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar hafi sett málið í algert uppnám. Mikil hætta sé á að margir bændur lendi í miklum fjárhagsvandræðum á næstunni vegna lækkana á afurðaverði í sauðfjárrækt. Bændur vilja að Alþingi setji málefni sauðfjárbænda á dagskrá eins fljótt […]

Pennar

Bjarni: Ég vil sjá ríkisstjórn tveggja sterkra flokka

„Við féllumst í faðma þegar við kvöddumst, ég og formaður Bjartrar framtíðar og umhverfisráðherra, og þökkuðum fyrir gott samstarf og heiðarlegt. Og þurftum að sætta okkur við það að við litum á þennan atburð ólíkum augum og svo heldur lífið áfram,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á blaðamannafundi á Bessastöðum sem lauk nú fyrri stuttu. Kosningar […]

Gunnar Smári spáir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Flokks fólksins og Framsóknarflokks

Bjarni Benediktsson forsætirsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins fór á fund með Guðna Th. Jóhannessyni og lagði til að þing verði rofið og að boðað verði til kosninga í 28. október næstkomandi. Unnur Brá Konráðsdóttir forseti Alþingis mun svo í dag funda með formönnum þingflokkanna til að ræða framkvæmd þingsins fram að kosningum. Flokkar eru þegar byrjaðir […]

Sveinn: Ég var beittur þrýstingi til að skrifa undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón

Sveinn Eyjólfur Matthíasson fyrrverandi yfirmaður Hjalta Sigurjóns Haukssonar hjá Kynnisferðum segir að yfirmenn hjá Kynnisferðum hafi beitt sig þrýstingi til að skrifa undir meðmælabréf fyrir Hjalta, segir Sveinn í yfirlýsingu til fjölmiðla að hann hafi skrifað undir bréf sem hafi verið ætlað til að hjálpa Hjalta að sækja um starf hjá olíudreifingarfyrirtæki og það hafi […]

Þingmaður Pírata vissi af umsögn Benedikts: ,,Ég vissi það bara fyrir löngu síðan“

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata segir að hún hafi vitað það fyrir löngu síðan að Benedikt Sveinsson, kaupsýslumaður og faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, hafi veitt Hjalta Sigurjóni Haukssyni umsögn við umsókn Hjalta um uppreist æru. Birgitta sagði í þættinum Helgarútgáfan á Rás 2 í gærkvöldi að blaðamaður hefði sagt sér að nafn Benedikts væri að finna […]

Sigríður segist hafa verið í fullum rétti: Sárt að vera sökuð um leyndarhyggju vegna varfærinna ákvarðana

„Póli­tísk­ar ávirðing­ar tek ég ekki nærri mér. Stjórn­mála­menn mega bú­ast við nán­ast hverju sem er í þeim efn­um. Hitt tek ég þó afar nærri mér og finnst sárt, að menn ætli til viðbót­ar við hefðbund­in stjórn­mála­átök að brigsla mér og öll­um flokks­systkin­um mín­um um „gam­aldags“ leynd­ar­hyggju og yf­ir­hylm­ingu með kyn­ferðis­brota­mönn­um vegna þess eins að ráðuneyti […]

Námslán – eilífðar fylginautur

Skólar landsins hafa nú opnað dyr sínar að nýju eftir sumarhlé. Umræða um skóla- og menntamál er því mikil um þessar mundir og það er eðlilegt því þetta er málefni sem snertir okkur öll, hvar sem við búum á landinu. Rætt er um gildi skólastarfsins, lengd og fyrirkomulag, innihald og gæði menntunar og ófullnægjandi kjör […]

Mannúð í stað miskunnarleysis

Björgvin G. Sigurðsson skrifar: Miskunnarlaus afstaða stjórnvalda í málefnum hælisleitenda hefur gengið fram af mörgum. Steininn tók úr þegar flóttastúlkunum Mary frá Niegeríu og Haniye, sem er af afgönskum ættum, var vísað frá landi í skjóli Dyflinar reglugerðarinnar, sem heimilar slíka brottvísun en fjarri því að skyldi stjórnvöld til þess. Það er ísköld pólitísk ákvörðun […]

Jón Gnarr skráði sig í Sjálfstæðisflokkinn

„Við ættum að hætta að taka hluti svona óskaplega alvarlega. Það skiptir álíka miklu máli hver er borgarstjóri í Reykjavík og hver er forstjóri Toyota. Í rauninni skiptir það engu máli. Við getum sagt: Toyota er miklu betra eftir að Úlfar tók við – en það er samt ekki þannig. Toyota er bara Toyota og […]

Fé á Vesturlandi fjölgaði um eitt prósent á síðasta ári

Á síðasta ári vann Byggðastofnun samantekt um dreifingu sauðfjár á Íslandi. Það var gert í framhaldi af nýjum búvörusamningum sem undirritaðir voru í febrúar 2016. Þar sem skapalón að þessari vinnu var til staðar hjá stofnuninni og blikur eru á lofti varðandi framtíð sauðfjárbúskaparins var ákveðið að kalla að nýju eftir gögnum frá Matvælastofnun og […]

Spjótin standa á Smára McCarthy: „Níðingur“ sem eigi ekkert erindi á Alþingi

Mikil reiði virðist nú meðal Sjálfstæðismanna vegna Twitter-færslu Smára McCarthy þingmanns Pírata þar sem hann líkti málavöxtum við stjórnarslitin á Íslandi við mál breska sjónvarpsmannsins og kynferðisglæpamannsins Jimmy Savile. Smári skrifaði færslu sína og birti á Twitter að morgni síðastliðins fimmtudags. Bandaríska viðskiptablaðið Financial Times birti þessa færslu síðan í frétt um íslensku stjórnarslitin á […]

Hvar er afsökunarbeiðni frá Íslandsspilum og Gallup?

Eftirlit með fjárhættuspilaiðnaðinum á Íslandi er í molum. Á árunum 2011–13 var reynt að koma böndum á þennan óhugnanlega tugmilljarða iðnað með lögum. Alþingi sýndi málinu hins vegar engan áhuga og flestir þeirra sem tjáðu sig um fram komið lagafrumvarp sýndu því fjandskap. Málið dagaði því uppi. Ærunni fórnað fyrir spilagróðann Þessa sögu þekki ég […]

Minnstu birgðir kindakjöts í fimm ár

Birgðir af kindakjöti síðasta árs þann 1. september síðastliðinn voru 1.063 tonn.  Það er minna en á sama tíma í fyrra. Þá voru brigðirnar 1.262 tonn. Mælt í prósentum þá eru birgðir við upphaf sláturtíðar nú 16,6% minni á en í fyrra. Frá þessu er greint á heimasíðu Landssamtaka sauðfjárbænda (saudfe.is). Frá þeim birgðum sem […]

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is