Að læra af reynslunni

eftir Jón Baldvin Hannibalsson Grandi h/f, næststærsti þiggjandi einkaleyfa til að nýta sameiginlega auðlind þjóðarinnar –  fiskimiðin innan íslensku lögsögunnar – hefur tilkynnt, að þeir ætli að á …

Penni

Ólafur Ólafsson sendir frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis

Ólafur Ólafsson kaupsýslumaður hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu Rannsóknarnefndar Alþings á þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans í ársbyrjun 2003. Þar segir meðal annars að S-hópurinn svokallaði hafi verið með hæsta boðið í 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankann og það hafi verið metið af HSBC bankanum sem veitti stjórnvöldum ráðgjöf […]

Gylfi vill að fyrirtæki sem ekki vinni aflann hér fái ekki kvóta: Hótanir útgerðarinnar lýsa hroka

Tilkynning útgerðarrisans HB Granda um að botnfiskvinnslu á Akranesi verði hætt hefur farið illa í marga eins og gefur að skilja. Nú starfa 270 manns hjá HB Granda á Akranesi, þar af 93 við vinnslu botnfisks. Nú hefur miðstjórn Alþýðusambands Íslands sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar lýst er yfir þungum áhyggjum af þessum […]

HB Grandi verður áfram á Akranesi ef bæjarstjórnin stendur við sitt: „Þetta var varnarsigur“

Verkalýðsfélag Akranes var rétt í þessu að ljúka fundi með stjórnendum HP Granda. Stóð fundurinn yfir í klukkutíma. HB Grandi hafði áformað að láta af botnfiskvinnslu á Akranesi. Þar starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. Það var því mikill fjöldi fólks sem átti á hættu á […]

Skjal bendir á Bakkavararbræður – Bera við minnisleysi

Leiða má að því líkur að aflandsfélagið Jeff Agents Corp. hafi verið í eigu þeirra bræðra Lýðs og Ágústs Guðmundssona, oftast kenndra við Bakkavör. Jeff Agents eignaðist Welling & Partners, afalndsfélagið sem var raunverulegur eigandi þess hlutar Búnaðarbankans sem þýski bankinn Hauck & Aufhäuser átti í orði kveðnu. Snemma árs 2006 greiddi Welling & Partners […]

Augljóslega mikið í mun að láta ekki koma fram að Kaupþing kæmi að kaupunum

Augljós megintilgangur blekkingarfléttu Ólafs Ólafssonar var að leyna raunverulegu eignarhaldi á hlut Eglu hf. í Búnaðarbankanum. Þetta sagði Kjartan Bjarni Björgvinsson formaður Rannsóknarnefndar Alþingis á blaðamannafundinum vegna skýrslunnar um þátt þýska bankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans. Segir Kjartan Bjarni að allir þræðir fléttunnar hafi verið í höndum Ólafs Ólafssonar. Aðspurður um tilganginn með fléttunni sagði Kjartan […]

Rannsóknarnefndin: Ekkert bendir til að Halldór og Davíð hafi vitað af fléttunni

Ekkert bendir til að Halldór Ásgrímsson heitinn og Davíð Oddsson hafi vitað af fléttu Ólafs Ólafssonar við kaupin á Búnaðarbankanum. Því hefur lengi verið haldið fram að Davíð og Halldór, sem voru í forystu ríkisstjórnarinnar við sölu bankanna í byrjun aldarinnar hafi verið „allsráðandi“ þegar ákveðið var hverjir fengu að kaupa hlut ríkisins í Landsbankanum […]

Rannsóknarnefnd Alþingis: Þjóðþekktir viðskiptamenn komu að fléttu Ólafs og félaga

Allnokkrir Íslendingar komu að málum þegar kom að sölu á hlut Búnaðarbankans til þýska bankans Hauck & Aufhäuser. Þar eru margir nafntogaðir Íslendingar úr heimi viðskipta. Fram hefur komið að bankinn var aldrei fjárfestir í reynd, þó 45,8% hlutur ríkisins í Búnaðarbankanum var seldur honum í janúar 2003. Stjórnvöld voru skipulega blekkt í aðdraganda og […]

Ólafur Ólafsson: Þú getur ekki ætlast til að ég svari getgátum 15 árum síðar

„Hauck & Aufhäuser fjárfesti í Eglu hf. eða ehf., ég man ekki hvort það er. Öll gögn, allir pappírar, allar innborganir hlutafjár liggja fyrir. Allar fundargerðir sem þú hefur liggja fyrir. Fundarseta hans eða fulltrúa hans í stjórnum liggja fyrir, öll umboð hans til athafna innan við Eglu liggja fyrir og meira hef ég ekki […]

Ætla sér að einkavæða náttúruperlur Íslands

Ögmundur Jónasson skrifar: Ekki kemur mér til hugar að fjargviðrast út í eigendur Helgafells í Helgafellssveit fyrir að hugleiða gjaldtöku af ferðamönnum sem vilja ganga á fellið. Að sögn landeigenda er staðurinn orðinn mjög fjölsóttur og farinn að láta á sjá. Styrkur hafi fengist frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2014 til að gera við skemmdir og […]

Rannsóknarnefnd Alþingis: Stjórnvöld, fjölmiðlar og almenningur blekkt

Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8% hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. Það er afdráttarlaus niðurstaða rannsóknarnefndar Alþingis að stjórnvöld hafi skipulega verið blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar. Í […]

Sigurbergur í Fjarðarkaupum: „Þegar við drekkum þá dettum við í það“

Sigurbergur Sveinsson kaupmaður í Fjarðarkaupum segir það „endemis rugl“ að halda því fram að áfengi sé matvara, áfengi sé vímu- og fíkniefni og vill hann ekki að það verði selt í matvöruverslunum. Í pistli í Fréttablaðinu í dag vitnar Sigurbergur í niðurstöður nýrrar evrópskrar heilsufarsrannsóknar sem sýnir að Íslendingar drekka sjaldnar áfengi en ýmsar þjóðir […]

Einar Kárason

Stjórnendur 400 stærstu á Íslandi: Góðar aðstæður í efnahagslífinu

Að mati stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins eru góðar aðstæður í efnahagslífinu um þessar mundir, nokkru munar þó á mati stjórnenda útflutningsfyrirtækja og annarra.Þetta sýnir ný könnun Gallup sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands og birt er í dag á vef SA. Vel innan við helmingur fyrirtækjanna finnur fyrir skorti á starfsfólki […]

Pennar

Þorgerður Katrín: Gengið ekki fellt og veiðigjöld ekki lækkuð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að gengi íslensku krónunnar verði ekki fellt og að veiðigjöld verði ekki lækkuð. Fyrirtæki í sjávarútvegi, sem hafi verið veittur réttur á auðlind þjóðarinnar, þurfi að sýna samfélagslega ábyrgð. Þau hafi hagnast mikið síðustu ár: Gengið verður ekki fellt. Það sem skiptir mestu máli er að taka á […]

Steingrímur: Engar tilraunir gerðar til að múta mér – „Ber keim af umsáturskenningum“

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi fjármálaráðherra segir að aldrei hafi verið reynt að bera á hann fé eða honum persónulega hótað þegar hann tókst á við bankahrunið í sinni ráðherratíð á árunum 2009 til 2013. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra hefur greint frá því að hann hafi fengið tilboð […]

Hanna Katrín við Birgittu: „Þú hlýtur að vera ein af skipuleggjendunum“

Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar segir að stjórnarandstaðan tali markvisst um Viðreisn og Bjarta framtíð sem litla valdalausa aðila sem hafi gengist Sjálfstæðisflokknum á hönd og að Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata sé einn skipuleggenda þeirrar orðræðu. Undir liðnum Störf þingsins á Alþingi í dag ræddi Birgitta um ummæli Hönnu Katrínar um helgina þar sem hún […]

Milljarður olíutunna finnast vestur af Hjaltlandseyjum

Olíuleitarfyrirtækið Hurricane Energy hefur tilkynnt um stóran olíufund um 100 kílómetra vestur af Hjaltlandseyjum norðan Skotlands. Talið er að fundist hafi magn sem samsvari um einum milljarði olíutunna á svæði sem kallast „Greater Lancaster Area.“ Þetta er langstærsti olíufundur í hafsbotni breska landgrunnsins um margra ára skeið. Síðustu fundir hafa einungis innihaldið að meðaltali um […]

Vilja bæta aðstöðu HB Granda á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness lýsir yfir eindregnum vilja til að ganga frá samkomulagi við HB Granda og Faxaflóahafnir um gerð landfyllingar og nauðsynlegar endurbætur á hafnaraðstöðu við Akraneshöfn til að unnt sé að koma til framkvæmda áformum fyrirtækisins frá 2007 og 2014 um uppbyggingu á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarstjórninni. Bæjarstjórn Akraness er tilbúin […]

Stóra mútumálið: Þessir sögðu já – Þessir nei

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra kannast við að hafa verið boðnar mútur. Í viðtali við DV í dag tekur Sigmundur Davíð öll tvímæli af að menn á vegum vogunarsjóða hafi boðið honum mútur fyrir hagfellda niðurstöðu í viðræðum við íslensk stjórnvöld. Össur Skarphéðinsson fyrrverandi ráðherra sagði svo í morgun að fjölmiðlar þyrftu […]

Teitur: Áform HB Granda kalla á lækkun veiðigjalda – Lilja: „Hvers konar brandari er það?“

Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að ef raunverulegur vilji sé til þess að treysta atvinnuskilyrði, auka starfsöryggi starfsfólks og auka byggðafestu þá eigi lækkun veiðigjalda að koma til greina. Ákvörðun HB að loka bolfiskvinnslu á Akranesi og segja upp 93 starfsmönnum var rædd á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Sagði Teitur Björn […]

Ríkisendurskoðun: Afmörkun verkefna og ábyrgð í ferðamálum óskýr

Ríkisendurskoðun telur rétt að kanna hvort ástæða sé til þess að hefja sérstaka úttekt á stjórnsýslu ferðamála. Í fréttatilkynningu ítrekar ríkisendurskoðun enga af fjórum ábendingum til Ferðamálastofu frá árinu 2014 í nýrri eftirfylgniskýrslu, þar sem Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og fjármála og efnahagsráðuneyti hafa brugðist við ábendingunum í meginatriðum. Afmörkun verkefna og ábyrgð stofnana innan […]

Hætt við sam­ein­ingu Kviku og Virðing­ar

Stjórn­ir Virðing­ar hf. og Kviku banka hf. hafa tekið sam­eig­in­lega ákvörðun um að slíta viðræðum um sam­ein­ingu fé­lag­anna. Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að ákvörðunin um að enda samruna­ferlið, sem hófst form­lega 28. nóv­em­ber síðastliðinn, sé tek­in að vel ígrunduðu máli og það sé sam­eig­in­legt álit stjórna beggja fé­lag­anna að full­reynt sé. „Starfs­fólk Virðing­ar og […]

Sigmundur Davíð tekur af öll tvímæli: Þeir reyndu að múta mér – Eltur á röndum erlendis

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra tekur af öll tvímæli um að einstaklingar á vegum vogunarsjóða hafi boðið honum mútur fyrir hagfellda niðurstöðu í viðræðum við íslensk stjórnvöld. Segir hann í samtali við DV í dag að menn hafi ekki komið upp að honum með skjalatöskur fullar fjár eða skriflegt tilboð, hins vegar […]

Ítalir taka upp landamæraeftirlit – Munið að taka með ykkur vegabréfin

Ítalir hafa tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að tímabundnu landamæraeftirliti verður komið á frá 10. maí til og með 30. maí 2017 á öllum ítölskum landamærastöðvum. Utanríkisráðuneytið minnir alla þá, sem leið eiga til Ítalíu, á að hafa með sér vegabréf, sem eru einu gildu íslensku ferðaskilríkin. Vill ráðuneytið minna á að það á raunar við öll […]

Össur um mútumál Sigmundar: Það þarf að komast til botns í þessu máli

Fyrrum forsætisráðherra heldur því fram að fleirum en honum hafi verið boðnar mútur af vogunarsjóðum. Þetta fullyrðir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokks og núverandi fyrsti þingmaður flokksins í Norðausturkjördæmi í viðtali við DV í dag. Össur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra og þingmaður tjáir sig um þessar fullyrðingar Sigmundar í pistli á Facebook síðu […]

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is