Segir forsætisráðherra í erfiðri stöðu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra heldur á heitri kartöflu og hætt er við að hann muni brenna sig á henni. Með því að taka undir ásakanir Víglundar Þorsteinssonar um að risavaxið samsæri hafi …

Penni

Syriza

Gunnar Skúli Ármannsson

Bjarni: Þetta verður ár aðgerða í afnámi gjaldeyrishafta – Munum ekki leyfa annað Icesave

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, vonast til þess að stór skref verði tekin í átt að afnámi gjaldeyrishafta á fyrri hluta þessa árs. Íslenskum bönkum verður þó ekki leyft að hefja innlánasöfnun í erlendri mynt án takmarkana. Þetta er á meðal þess sem fram kom í erindi Bjarna á morgunverðarfundi VÍB, eignastýringaþjónustu Íslandsbanka, sem nú stendur yfir [...]

Methagnaður hjá Apple: Salan á iPhone meiri en bjartsýnustu menn gátu ímyndað sér

Þess var vænst að hagnaður Apple á síðasta ári yrði góður en fáir áttu von á að hagnaðurinn á fjórða ársfjórðungi yrði eins mikill og raun ber vitni, methagnaður og aldrei hefur velta fyrirtækisins verið meira en á síðasta ári. Hluthafar í fyrirtækinu hafa því fullt tilefni til að gleðjast í dag. Gert hafði verið [...]

Konur í fararbroddi í sigri hersveita Kúrda á Íslamska ríkinu

Hersveitir Kúrda hafa náð fullum yfirráðum yfir sýrlensku borginni Kobane en harðir bardagar hafa geysað um borgina síðan í september þegar hersveitir Íslamska ríkisins (IS) hófu stórsókn til að ná borginni. Það hefur vakið athygli hversu stóru hlutverki kúrdískar konur gegna í átökunum og æðsti herstjórnandi kúrdísku hersveitanna er kona, Nalin Afrin. Samtökin The Syrian [...]

Megum ekki gleyma lægsta punkti siðmenningar okkar

Adolf Hitler og nasistum tókst ekki að útrýma gyðingum í þeirri miklu útrýmingarherferð sem fór fram í síðari heimsstyrjöldinni. Til marks um það þá eru enn um 100.000 gyðingar á lífi sem lifðu af vist í útrýmingarbúðum, fangabúðum, gettóum eða í felum fyrir nasistum. En það er ekki langt í að þeir verði allir látnir. [...]

Ísland langt á eftir Svíþjóð

Ísland þarf að gera miklu mun betur í að draga úr sýklalyfjanotkun ungra barna en gert hefur verið fram til þessa. Vitað hefur verið í meira en tvo áratugi að sýklalyfjanotkun barna hér á landi er mikil og tveir faraldrar af sýklalyfjaónæmum pneumókokkum hafa riðið yfir landið, en það eru bakteríusýkingar sem geta valdið sjúkdómum [...]

UNICEF frelsar barnahermenn í Suður-Súdan

Yfir 3.000 börn sem barist hafa í borgarastríðinu í Suður-Súdan verða frelsuð frá hermennsku á næstu vikum. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, og samstarfsaðilar hafa samið um þetta. Fyrsta hópnum, 280 börnum, var slept í dag og munu fleiri hópar fylgja í kjölfarið á næstu vikum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem UNICEF hefur sent frá [...]

Sigmundur Davíð sagði ekki að þjóðin ætti að læra af lekamálinu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði ekki að þjóðin þyrfti að læra af lekamálinu í viðtali við mbl.is. Sigmundur Davíð sagði hins vegar að „menn“ þyrftu að læra af málinu. Á mbl.is var 21. nóvember síðastliðinn birt viðtal við Sigmund Davíð með fyrirsögninni „Þjóðin læri af lekamálinu“. Mbl.is birti í dag viðtalið í heild sinni. Orð [...]

Tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys ekki týndur

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, vísar á bug fréttum þess efnis að tölvupóstur hennar til Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, finnist ekki. Tölvupósturinn verður afhentur Persónuvernd ásamt öðrum gögnum eigi síðar en næstkomandi föstudag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Sigríði Björk sem hún sendi fjölmiðlum. Sagt var frá því á Kjarnanum í [...]

Laun á Íslandi eru að meðaltali 20 prósentum lægri en á Norðurlöndum

Dagvinnulaun á Íslandi eru að meðaltali 20 prósentum lægri en á hinum Norðurlöndunum. Munurinn er enn meiri á meðal tekjulægri starfstétta, eða allt að 42 prósent. Þá eru íslenskir læknar með hærri laun en kollegar þeirra í Svíþjóð. ASÍ hefur birt samantekt þar sem varpað er ljósi á laun og launakjör á Íslandi, borið saman [...]

Elliði: „Mistök Hönnu Birnu í málinu er að treysta í blindni á sakleysi aðstoðarmanns síns“

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að lekamálið hafi orðið Hönnu Birnu Kristjánsdóttur dýrkeypt. Þrátt fyrir að hún hafi gert mistök treystir hann Hönnu Birnu áfram til að gegna þingmennsku. Hanna Birna hefur verið undir þrýstingi eftir að niðurstaða umboðsmanns Alþingis um samskipti hennar við þáverandi lögreglustjóra lá fyrir. Var megin niðurstaða umboðsmanns sú að [...]

Stefán

Þorsteinn Pálsson

Illugi

Andri Geir

Pennar

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is