Klerkur líkir Vantrú við ISIS

Sindri Guðjónsson formaður Vantrúar birtir á Facebook-síðu sinni teikningu sem vakið hefur mikla athygli. Er um að ræða skjáskot sem tekið var af síðu séra Arnar Bárðar prests í Neskirkju. Á teikningunni sem …

Penni

Óttarr Proppé býður sig ekki fram í kapphlaup heldur til verka

„Þetta er búið að gerjast í mér síðustu dagana. Ég hef mikla trúa á Bjartri framtíð og því sem flokkurinn stendur fyrir,“ segir Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Bjartrar framtíðar, sem gaf kost á sér í embætti formanns flokksins, fyrr í dag. Óttarr kveðst hafa mikinn áhuga á því að taka þátt í forystustörfum fyrir flokkinn [...]

Óttarr Proppé vill verða næsti formaður Bjartrar framtíðar: „Ást, virðing og rokk og ról“

Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis formanns flokksins. Hann tilkynnti um framboðið á Facebook síðu sinni, fyrr í dag. Óttarr kveðst hafa tröllatrúa á erindi Bjartrar framtíðar þar sem mikil þörf og eftirspurn sé eftir frjálslyndu, grænu og mannréttindasinnuðu stjórnmálaafli. Flokkurinn hefur síðustu mánuði verið í frjálsu [...]

Matarkarfan orðin dýrari: Mest hækkun á mjólkurvörum

Stærstur hluti af þeirri matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 24. ágúst síðastliðinn hækkaði í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í byrjun september 2014. Verð í verslunum Bónus, Krónunni, Iceland, Fjarðarkaupum, Samkaupum-Úrval og Hagkaupum hækkaði nokkuð. Í verslunum Víðis og Nettó lækkaði vöruverð oftar,en í báðum verslunum er um verðlækkun að [...]

Fleiri birgjar hækka vöruverð sökum kjarasamninga

Ljóst er að kjarasamningar frá því vor eru þungur baggi á mörg fyrirtækin í landinu. Aukinn kostnaður þeirra fer út í verðlagið en nú hafa fjórir birgjar tilkynnt verðhækkanir í byrjun september. Alls hafa því 41 fyrirtæki tilkynnt um verðhækkanir frá því í maí. Flestir bera þau fyrir sig hækkun á rekstrarkostnaði, nýgerðum kjarasamningum og/eða [...]

„Stórisannleikur“ stjórnarflokkanna reyndist tálsýn

Sú framtíðarsýn ríkisstjórnarflokkanna að unnt yrði að halda krónunni en um leið tryggja stöðugleika, fullt viðskiptafrelsi og samkeppnishæfa vexti var tálsýn sem ekki er hægt að uppfylla. Þetta segir í pistli Þorsteins Pálssonar, fyrrum ráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, í grein á Hringbraut. Tilefni skrifa Þorsteins er pistill Ásmundar Einar Daðasonar, þingmanns Framsóknar og aðstoðarmanns forsætisráðherra, [...]

Kristján Guy er nýr framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar

Samfylkingin hefur ráðið Kristján Guy Burgess sem framkvæmdastjóra. Hann var valinn úr stórum hópi umsækjenda til að stýra daglegum rekstri flokksins og hafa yfirumsjón með málefnastarfi og stefnumótun. „Það var ekki auðvelt að velja úr þeim góða hópi sem gaf kost á sér til starfa fyrir Samfylkinguna. Það er mikill fengur að Kristjáni. Hann hefur [...]

Bjarni: Ferill Birgittu dæmi um rótleysið sem fylgir Pírötum

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist undrandi á miklu fylgi Pírata í skoðanakönnunum. Þeim fylgi rótleysi sem endurspeglast í stjórnmálaferli kapteinsins Birgittu Jónsdóttur. Þetta segir Bjarni í viðtali við DV. Þar er formaðurinn spurður að því hvort honum hugnist samstarf með Pírötum. Segist Bjarni undrast þetta mikla fylgi. Píratar hafi stokkið upp í fylgi [...]

Segir meirihlutann í borginni reka „gjaldþrotastefnu“

Reykjavíkurborg skilaði 1,8 milljarða króna minni afgangi á fyrri hluta ársins en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fulltrúar minnihlutans lýsa yfir miklum áhyggjum af stöðu mála en borgarstjóri er fullviss um að það takist að snúa við blaðinu. Sex mánaða uppgjör borgarinnar var afgreitt í borgarráði var kynnt í dag, þar sem fram kom að reksturinn [...]

Reynir á umburðalyndi Svía vegna straums flóttamanna

Í tæplega klukkustundar akstursfjarlægð frá Stokkhólmi er bærinn Södertälje. Í bænum eru áhrif stefnu Svía í málefnum flóttamanna mjög greinileg en einnig dylst ekki að þar er spenna og erfiðleikar vegna þessa. Sýrlenskir flóttamenn í bænum spyrja þeirrar spurningar hvort Svíar hafi gengið of langt í að taka við flóttamönnum. Rúmlega 10.000 íbúa bæjarins eiga [...]

Borgarstjóri slær á áhyggjur Sigmundar Davíðs: Ástæðulaust að sá óþarfa ótta

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segist sammála ýmsu því sem fram kom í grein forsætisráðherra um skipulagsmál í borginni, en telur hann mála skrattann á vegginn þegar hann lýsir yfir þungum áhyggjum af þróuninni. Sigmundur Davíð birti í morgun langa og harðorða grein um þróun skipulagsmála í borginni. Hún væri sláandi og líklega hafi gamli bærinn [...]

Stefán

Einar Kárason

Andri Geir

Pennar

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is