Brynjar segir Jón Þór beita stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að koma höggi á dómsmálaráðherra

Ummæli Pírataþingmannsins Jóns Þórs Ólafssonar á Pírataspjallinu á Facebook, um að koma dómsmálaráðherra úr stóli sínum, hafa vakið nokkur viðbrögð. Jón Þór situr í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd …

Penni

Miðflokkurinn vill óháða og faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús

  Þingflokkur Miðflokksins hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýjan Landspítala. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Anna Kolbrún Árnadóttir og gerir tillagan ráð fyrir því að heilbrigðisráðherra verði falið að að framkvæma óháða, faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús. Í tillögunni segir ennfremur að ráðherra skuli leita ráðgjafar hjá erlendum aðilum sem og innlendum […]

Skopmynd Moggans gagnrýnir Áslaugu Maríu – Eyþór Arnalds með framboðsauglýsingu á sömu síðu

Það getur komið sér vel að vera einn af eigendum eins stærsta fjölmiðils landsins, Morgunblaðsins, þegar maður ákveður að fara í framboð í borgarstjórnarkosningum, eins og Eyþór Arnalds, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins hlýtur að finna fyrir. Jafnvel þó hann skrifi líka greinar sínar í Fréttablaðið, sem ritstjóri Morgunblaðsins segist ekki vita til að neinn lesi, sem hann […]

Miðflokkurinn stofnar félag í Reykjavík – Býr sig undir baráttuna í borginni

Samkvæmt tilkynningu frá Miðflokknum var húsfyllir á stofnfundi Miðflokksfélags Reykjavíkur í Rúgbrauðsgerðinni í gærkvöldi. Gestir fundarins voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Reykjavíkurkjördæmis Suður.   Miðflokksfélag Reykjavíkur er þriðja nýstofnaða kjördæmafélag Miðflokksins, en félagið mun starfa fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Félagið hefur skv. nýsamþykktum lögum þess þann tilgang að vinna að bættum hag […]

Formaður VR gagnrýnir málflutning Viðars Guðjohnsen um duglega skattgreiðendur

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, mundar lyklaborðið á Facebook síðunni sinni í dag, hvar hann tekur fyrir orð Viðars Guðjohnsen, frambjóðanda í leiðtogakjöri Sjálfstæðsflokksins, um að sá duglegi sé að borga fyrir þann lata og skattgreiðendur að borga fyrir aumingja. Hann snýr þessum orðum upp á hina ofurríku og segir fjársvik og svindl þjóðaríþrótt okkar […]

Logi Bergmann að bjóða sig fram sem óháður borgarstjóri ?

  Á Facebook hefur verið stofnuð síða, svokölluð Like-síða, um miðnætti í gærkvöldi, þar sem svo virðist sem að Logi Bergmann Eiðsson sé að bjóða sig fram sem óháður borgarstjóri í næstu sveitastjórnarkosningum. Myndir af Loga ásamt konu sinni, Svanhildi Hólm og yfirlýsing um framboð hans eru á síðunni. Svo verður hinsvegar ekki, en Logi […]

Barátta um völd – Jón Steinar Gunnlaugsson

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar:   Í 14. gr. stjórnarskrárinnar er kveðið á um að ráðherrar skuli bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum öllum. Skipun dómara fellur undir það sem hér er nefnt stjórnarframkvæmd. Það er því skylt að haga löggjöf landsins með þeim hætti að sá ráðherra sem í hlut á, dómsmálaráðherra, taki ákvarðanir um skipun nýrra […]

Miðflokkurinn á móti staðsetningu nýs Landsspítala

Miðflokkurinn hefur neyðst til þess að senda út fréttatilkynningu til ítrekunar þess, að flokkurinn vilji sjá staðsetningu nýs Landsspítala, annarsstaðar en við Hringbraut. Segir í tilkynningu að ítrekað hafi verið ranglega fullyrt af fjölmiðlum, ráðherrum og þingmönnum, að allir flokkar á þingi séu því fylgjandi að staðsetningin verði við Hringbraut. Í tilkynningunni segir: „Ítrekað hefur […]

Metþátttaka Íslendinga í Bréf til bjargar lífi árið 2017

Aldrei hafa fleiri Íslendingar lagt mannréttindabaráttunni lið í hinni árlegu herferð Amnesty International Bréf til bjargar lífi eins og árið 2017. Alls voru tíu mál einstaklinga og hópa sem sæta grófum mannréttindabrotum tekin fyrir og söfnuðust hvorki meira né minna en 95.224 undirskriftir, bréf, stuðningskveðjur, sms- og netáköll þolendunum til stuðnings. Það verður að teljast […]

Framkvæmdir boðnar út á skóla- og íþróttamannvirkjum í Úlfársdal – Heildarkostnaður um 12 milljarðar

Borgarráð ákvað á síðasta fundi að heimila umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar að bjóða út áframhaldandi framkvæmdir á skóla og íþróttamannvirkjum í Úlfarsárdal. Framkvæmdir hafa staðið yfir við skólamannavirki í Úlfarsárdal frá árinu 2015 og var fyrsti áfanginn, 820 fermetra leikskólabygging, tekinn í notkun haustið 2016. Þessi misserin er verið að byggja grunnskólann sem er 6852 […]

Þorgerður Laufey nýr formaður Félags grunnskólakennara

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir hefur verið kjörin formaður Félags grunnskólakennara. Hún tekur við af Ólafi Loftssyni. Á kjörskrá voru 4.833 og greiddu 2.441 atkvæði eða 50,5%. Atkvæðagreiðslan var rafræn, hófst kl. 9.00 miðvikudaginn 17. janúar og lauk kl. 14.00 mánudaginn 22. janúar 2018. Fimm voru í framboði til formanns FG og féllu atkvæði þannig: Hjördís Albertsdóttir hlaut […]

Markaðsstofa Norðurlands skorar á stjórnvöld – Vilja aðflugsbúnað sem fyrst

Markaðsstofa Norðurlands skorar á stjórnvöld að tryggja strax fjármagn til þess að kaupa og setja upp ILS aðflugsbúnað fyrir aðflug úr norðri á Akureyrarflugvelli. Jafnframt að gerð verði áætlun, og hún fjármögnuð, um uppbyggingu á Akureyrarflugvelli til framtíðar svo hann geti þjónað hlutverki sínu sem varaflugvöllur og millilandaflugvöllur Norðurlands. Það felur m.a. í sér stækkun […]

Einar Kárason

Andri Geir

Óskað eftir gjaldþrotaskiptum á United Silicon – Útséð með nauðasamninga

Stjórn United Silicon hf. hefur sent beiðni til Héraðsdóms Reykjaness um gjaldþrotaskipti á búi félagsins. Stjórn United Silicon hf. hefur farið fram á gjaldþrotaskipti félagsins og beiðni hefur verið send til Héraðsdóms Reykjaness.  Útséð þykir að nauðasamningar náist og því ekki forsendur fyrir beiðni um frekari framlengingu á greiðslustöðvun. Ákvörðunin var tekin eftir að ljóst […]

Pennar

Félag atvinnurekenda segist svikið um þjóðarsamtal – Vilja fá fulltrúa í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Félag atvinnurekenda hefur tekið undir gagnrýni Samtaka ungra bænda, um ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávar- og landbúnaðarráðherra, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga og skipa nýjan hóp, helmingi minni. Félag atvinnurekenda hafa ekki fengið beiðni frá atvinnuvegaráðuneytinu um að tilnefna fulltrúa í hinn nýja samráðshóp um endurskoðunina á búvörusamningunum og hafa mótmælt því í […]

Elín Oddný stefnir á 2. sætið hjá Vinstri grænum

Elín Oddný Sigurðardóttir gefur kost á sér í 2. sæti forvali Vinstri grænna í Reykjavík til  borgarstjórnarkosninga sem fram fer þann 24. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Elín er 39 ára gömul og er búsett í Háaleitishverfi ásamt eiginmanni sínum Haraldi Vigni Sveinbjörnssyni tónlistarmanni og börnunum þeirra, Heklu Björt og Huga Frey. Elín […]

Ný gögn sýna að dómsmálaráðherra virti ráðgjöf að vettugi-„Öll ábyrgðin er hjá henni“

Samkvæmt nýjum gögnum hunsaði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra athugasemdir og ráðleggingar sérfræðinga í dóms- og fjármálaráðuneytinu varðandi tillögu hennar um skipun Landsréttardómara. Þetta kemur fram í Stundinni í dag. Sigríði var ítrekað bent á að málsmeðferðin væri ófullnægjandi með tilliti til meginreglna stjórnsýslulaga og hún upplýst um að ef hún ætlaði ekki að notast við […]

Hagsmunasamtök íslenskra fjártæknifyrirtækja stofnuð í dag

Ný hagsmunasamtök íslenskra fjártæknifyrirtækja voru stofnuð í dag en tilgangurinn er að „gæta hagsmuna þeirra fjártæknifyrirtækja á Íslandi sem með nýsköpun í fjármálageiranum vinna að því breyta og bæta núverandi umhverfi fjármálakerfisins,“ líkt og segir í tilkynningu. Stakkaskipti verða í samkeppnisumhverfi fjármálamarkaða á næstu árum og ræður þar mestu ný greiðsluþjónustutilskipun Evrópusambandsins (PSD 2). Þá […]

Heykvíslarnar á loft: Samtök ungra bænda gagnrýna Kristján Þór Júlíusson harðlega

Samtök ungra bænda (SUB) gagnrýna harðlega þá ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þess í stað verður skipaður nýr samráðshópur þar sem fækkað er um nærri helming í hópnum. Með því hverfur ráðherra frá þeirri stefnu að ná skuli víðtækri sátt og […]

Danskir femínistar af múslimskum ættum ræða innflytjendamál í Norræna húsinu

Norðurlönd í fókus standa fyrir umræðukvöldi í sal Norræna hússins þriðjudagskvöldið 23. janúar kl. 19:30-21:00 með dönsku baráttukonunum og femínistunum Geeti Amiri og Natasha Al-Hariri. Viðburðurinn fer fram á ensku og er aðgangur ókeypis. Geeti Amiri og Natasha Al-Hariri hafa vakið mikla athygli að undanförnu í Danmörku með baráttu sinni fyrir auknum kvenréttindum meðal fólks […]

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skorar á þingmenn – Vilja úrbætur í umferðaröryggi

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar fjallaði um umferðaröryggi bæjarbúa og tvöföldun Reykjanesbrautarinnar á fundi sínum í síðustu viku. Mikil óánægja er með að ekki sé búið að tryggja fjármagn í fjárlögum til frekari framkæmda við Reykjanesbrautina, innan Hafnarfjarðar. Líkt og þeir sem þar fara um vita, að mikill flöskuháls getur myndast á umferðinni þegar komið er inn í […]

Heiða Björg stefnir á 2. sætið fyrir Samfylkinguna

Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti nýverið að valið yrði á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningar með flokksvali þann 10 febrúar næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, gefur kost á sér í 2. sætið, samkvæmt tilkynningu: „Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í flokksvalinu og óska eftir stuðningi í 2. sæti framboðslistans. Á yfirstandandi […]

Græðgin gengur af göflunum – Kristinn H. Gunnarsson

Kristinn H. Gunnarsson ritar: Útgerðarmafían hóf árið með stórsókn gegn almenningi. Framkvæmdastjóri samtaka þeirra fer hamförum yfir veiðigjaldinu og segir það vera skattheimtu á sterum. Ætla mætti að verið væri að ganga a milli bols og höfuðs í efnahagslegum skilningi á öllum helstu útgerðarfélögum landsins, slíkur er barlómurinn. Segja mætti eins og þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði […]

Benedikt óskar upphafsmönnum EES-samningsins til hamingju með afmælið

Benedikt Jóhannesson, fyrrum formaður og stofnandi Viðreisnar og fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, skrifar um afmæli EES samningsins á heimasíðu sinni, en 25 ár eru liðin frá því hann tók gildi. Benedikt er mikill áhugamaður um inngöngu Íslands í Evrópusambandið, en EES samningurinn var hugsaður sem „biðstofa fyrir fulla aðild að Evrópusambandinu“, segir Benedikt í […]

Hannes Hólmsteinn býður fram lausn við umferðaröngþveitinu um Miklubraut

Hannes Hólmsteinn Gissurason, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands, býður fram áhugaverða lausn á þeim mikla umferðavanda sem jafnan skapast á Miklubrautinni á degi hverjum. Á Facebooksíðu hans segir:   „Ég bý í 101 eins og borgarfullrúar vinstri meirihlutans og geng í vinnuna. En ég skil ekki, hvers vegna aðrir borgarbúar láta bjóða sér umferðaröngþveitið við Lönguhlíð […]

Rússnesk rúlletta á Reykjanesbrautinni

Þórólfur Júlían Dagsson ritar: Það er þyngra en tárum taki að baráttunni um betri vegasamgöngur frá Reykjanesbæ um Reykjanesbraut sé enn ekki lokið. Allt of margir hafa lent í alvarlegum umferðarslysum á þessum vegarkafla milli Reykjavíkur og Reykjanesbæjar og allt of margir hafa hreinlega látið lífið. Við þetta verður ekki unað. Barátta bæjarbúa á sýnum […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is