Þurfum bara lýðræði en ekki karl á áttræðisaldri til að leiða okkur í gegnum þetta

„Hvað erum við að óttast útbreiðslu íslam? Við erum bara 300 þúsund, við erum að drepast úr „inbreed“ áhrifum. Okkar helstu vandamál stafa af því að við erum öll frændsystkyni. Hleypum fólki inn í og …

Penni

Forstjóri Landspítalans kvartar undan framkomu forystu fjárlaganefndar

Varaformaður VG fer fram á að forseti Alþingis krefji fjárlaganefnd Alþingi skýringa á framkomu hennar gagnvart forsvarsmönnum Landspítalans, en forstjóri spítalans lýsti yfir helgina vonbrigðum með hana. Í vikulegum pistli á vef Landspítalans fjallar Páll Matthíasson um fjárhagsstöðu spítalans. Segir hann talsvert í að spítalinn nái fyrri stöðu eftir niðurskurð fyrri ára og þörf sé […]

Sænsk yfirvöld vita ekki um afdrif 14 þúsund flóttamanna

Frá því í lok október hefur 21.748 flóttamönnum verið vísað úr landi í Svíþjóð samkvæmt tölum frá Innflytjendastofnun Svíþjóðar. Aldrei áður í sögu landsins hefur svo mörgum verið vísað úr landi. Af þessum stóra hópi eru 14.140 einstaklingar skráðir í kerfinu „eftirlýstir“ eða „horfnir.“ Á vefsvæði Aftonbladet segir að talið sé að einhverjir þessara einstaklinga […]

Fylgið hrynur af Trump eftir röð hneykslismála

Ný skoðanakönnun bendir til þess að fólk sé farið að fá nóg af uppákomum í kringum auðkýfinginn Donald Trump. Á aðeins einni viku hefur hann tapað 12 prósentustigum. Trump hefur haft all nokkra yfirburði í kapphlaupi Repúblíkana um forsetaútnefningu. Í nýrri skoðanakönnun Reuters/Ipsos segist 31 prósent Repúblíkana helst vilja sjá Trump hljóta útnefninguna. Fyrir viku […]

Hver á geiminn? Eiga bandarísk fyrirtæki rétt á námuvinnslu í geimnum?

Þann 18. nóvember samþykkti Bandaríkjaþing ný lög um geiminn. Samkvæmt þessum lögum fá bandarísk fyrirtæki rétt til að eiga og selja náttúruauðlindir sem þau vinna í geimnum, þar á meðal á loftsteinum. Frumvarpið var samþykkt þvert á flokkslínur en Barack Obama, forseti, á þó enn eftir að samþykkja það. Þetta frumvarp er þungaviktarinnlegg í hugmyndafræðilega […]

Íslenskir jafnaðarmenn gagnrýna mig fyrir að segja það sama og kollegar þeirra á Norðurlöndum

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að ummæli hans um hið öfgafulla íslam séu á engan hátt frábrugðin ummælum jafnaðarmanna á Norðurlöndum. Engu að síður sjái íslenskir jafnaðarmenn ástæðu til að fetta fingur  út í ummæli sín. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í viðtali við Ólaf Ragnar í helgarblaði DV, en þar […]

„Ef tekst að ráða niðurlögum ISIS en Al Assad situr áfram við völd í Sýrlandi hefur ekkert breyst“

„ISIS er afkvæmi kúgunar og harðstjórnar Al Assads Sýrlandsforseta. Ekki misskilja, Sýrlendingar vilja ekkert með ISIS hafa, ekki frekar en Al Assad. En það verður ekki hægt að koma á friði í Sýrlandi án þess að Al Assad fari frá. Ef Vesturlöndunum og Rússlandi tekst að ráða niðurlögum ISIS en Al Assad situr áfram við […]

Anonymous í stríð við Ísland vegna hvalveiða: Boða frekari árásir og hvetja til sniðgöngu – Myndband

Alþjóðegu vefhakkarasamtökin Anonymous réðust í gærkvöldi á og tóku niður heimasíður sex ráðuneyta. Ástæðan fyrir árásunum er hvalveiðar Íslendinga. Samtökin hafa birt myndband þar sem þau segja að þetta sé einungis byrjunin, láti Íslendingar ekki af veiðunum. Auk heimasíðna innanríkisráðuneytisins, utanríkisráðuneytisins, atvinnuvegaráðuneytisins, fjármálaráðuneytisins, umhverfisráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins voru vefsíðurnar stjornarrad.is og stjr.is teknar niður. Síðurnar liggja […]

Illugi segir Hannes Hólmstein vera skósvein forsetans – Hannes: Þið standið ekki með íslenskum hagsmunum

Illugi Jökulsson rithöfundur tekur undir með Agli Helgasyni sem skrifaði í dag að Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, væri orðinn skósveinn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands. Sagði Illugi Hannes Hólmstein Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor einnig vera skósvein forsetans: Það er hlutskipti sem ýmsir hafa gert sig ánægða með gegnum tíðina. En ég hélt aldrei að […]

Föstudagurinn Svarti: Metsölutölur í skugga troðnings

Neytendur í Bretlandi eyddu meira en 200 milljörðum króna í innkaup á netinu í dag, það mesta á einum degi hingað til. Í dag er „svarti föstudagurinn“, eða “Black Friday”, dagurinn sem jólaútsölurnar hefjast beggja Atlantshafsins. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, sagði við Vísi að dagurinn sé kominn til að vera hér á […]

Milljónir manna verða að flýja heimili sín vegna loftslagsbreytinga

Eftir því sem áhrif loftslagsbreytinganna verða meiri og hitastig hækkar verða sífellt fleiri fyrir áhrifum af þessum breytingum og á komandi árum verða mörg hundruð milljónir manna að flýja heimili sín vegna þessa. Hlýrra loftslag hefur í för með sér að yfirborð sjávar hækkar, væntanlega um nokkra metra, og rigningar verða mun öflugri en áður […]

Þorsteinn Sæmundsson: Verðlaunið kaupmenn sem lækkað hafa verð en refsið hinum

Þrátt fyrir að Seðlabankinn hendi sprekum á verðbólgubálið með hækkun stýrvaxta, er ársverðbólga á Íslandi nú 2 prósent og þar með enn og aftur undir verðbólgumarkmiðum bankans. Ekkert bendir til annars en að svo megi verða áfram í ljósi þess að enn eigi eftir að skila töluverðu af gengisstyrkingu krónunnar inn í vöruverð. Þetta sagði […]

Borgarfulltrúi varar við dómstóli götunnar: Fyrst að banna það sem fólki finnst ógeðfellt

„Það er engum greiði gerður með að dómstóll götunnar án nokkurra mannréttinda- og réttarríkisreglna taki við þegar dómstólar ríkisins dæma okkur ekki að skapi. Ég hef áhyggjur af að allra síst sé það greiði við þolendur kynferðisbrota.“ Svo skrifar Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í bakþankapistli Fréttablaðsins. Því hafi verið mótmælt í gær að dómskerfið væri […]

Stefán

Einar Kárason

Andri Geir

Forsetaembættið segir Salman Tamimi hafa farið með rangfærslur

Embætti forseta Íslands segir Salman Tamimi, trúarleiðtoga múslima á Íslandi, hafa farið með rangt mál í föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Í viðtalinu gagnrýndi Salman nálgun forseta Íslands á moskumálið, en greint var frá ætluðum fjárstuðningi stjórnvalda í Sádí-Arabíu við byggingu mosku í Reykjavík á heimasíðu forsetans. Í viðtalinu spurði Salman hvers vegna forsetinn hafi ekki greint betur […]

Pennar

Davíð Oddsson varla annað en skósveinn Ólafs Ragnars

Egill Helgason telur að Ólafur Ragnar Grímsson sé að undirbúa enn eitt forsetaframboðið. Með framgöngu sinni um þessar mundir nái hann að stugga burt öðrum frambjóðendum um leið og hann fylkir ákveðnum hluta kjósenda á bak við sig. Egill spyr á bloggi sínu á Eyjunni hvað vaki fyrir Ólafi sem hefur farið mikinn í fjölmiðlum […]

Árni Páll: Þurfti að eltast við innanríkisráðherra á Facebook

„Ég verð að lýsa fullkominni óánægju með svörin sem að hún gaf hér í gær við fyrirspurnum um fyrirhugaðar breytingar á vopnaburði lögreglunnar hér á höfuðborgarsvæðinu.“ Þetta sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. Var hann þar að vísa til umræðu í þinginu í gær, þar sem […]

Guðni Th.: Ráðamönnum áður reynst erfitt að hverfa úr embætti – Ólafur Ragnar ekki eina dæmið

Dæmin sanna að ráðamönnum getur reynst erfitt að hverfa úr valdamiklum embættum. Í viðtali við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í DV í dag kemur fram að hann sé ekki búinn að gera upp við sig hvort hann hyggist áfram gefa kost á sér í embætti forseta í kosningum á næsta ári. Það sem skapi […]

Forsetinn segir Ísland á athafnasvæði öfgamúslima – „Reynir að sundra okkur,“ segir Salman

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir öfl sem fóstra og fjármagna öfgakennda útgáfu af íslam hafa ákveðið að Ísland eigi að vera hluti af þeirra athafnasvæði. Trúarleiðtogi múslima á Íslandi segir forsetann reyna að sundra þjóðinni í pólitískum tilgangi. Ólafur Ragnar ræðir íslam í ítarlegu helgarviðtali DV í dag. Þar segir hann eðli hins öfgakennda […]

Skipulagðir glæpahópar haga sér ekki eftir skipulagi yfirvalda – Ástæða til að hafa áhyggjur af Íslendingum

Yfirvöld á Íslandi hafa í of miklum mæli verið að reyna að máta skipulagða glæpahópa inn í gildandi skipulag yfirvalda. „Það er að mínu mati alveg kolröng leið, vegna þess að brotamenn fara ekki að haga sér eftir því hvernig yfirvöld vinna eða hvernig þau eru skipulögð.“ Þetta segir Karl Steinar Valsson, tengslafulltrúi Íslands við […]

Óttast að eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi sitji á hakanum vegna hryðjuverkaógnarinnar

Hryðjuverkaógnin í Evrópu tekur mikinn tíma og mikla fjármuni frá lögreglu. Ástæða er til að óttast að vegna þess muni eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi sitja á hakanum. Tengifulltrúi Íslands hjá Europol hefur áhyggjur af því að of viðbrögð við hryðjuverkaógninni verði of öfgafull. Karl Steinar Valsson,  tengifulltrúa Íslands hjá Europol, lýsir þessum áhyggjum sínum í […]

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is