Loftslagsbreytingar mannskæðari en hryðjuverk

Á undanförnum árum hafa fleiri látist af völdum loftlagsbreytinga en hryðjuverka. Áætlað er að fjöldi þeirra sem látast af völdum loftlagsbreytinga aukist um 30 prósent á næstu 15 árum. Í lok þessa árs …

Penni

Áskorun til KSÍ

Illugi Jökulsson

Segir Árna Pál gefa dæmi um það sem flokkist undir lýðskrum með málflutningi sínum um LÍN

Lánasjóður íslenskra námsmanna (LÍN) hefur tekið upp nýja stefnu þar sem erfingjar ábyrgðarmanna lána hjá sjóðnum eru krafðir um greiðslur lána sem ekki einnheimtast. Þessu hélt Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, fram í ræðustól Alþingis í dag. Hann sagði að þessi vinnubrögð gengju gegn markmiðum laga um ábyrgðarmenn frá 2009 sem hefðu áttt að ryðja [...]

Varaborgarfulltrúi VG fylgjandi einkasölu áfengis

Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, segist fylgjandi einkasölu áfengis samhliða ríkissölu. Hún er hins vegar mótfallin því að áfengi verði selt í almennum matvöruverslunum. Þetta kemur fram á bloggi Lífar, þar sem hún fjallar um áfengisfrumvarpið og meðhöndlun þess. Segist hún oft hafa skipt um skoðun á málefninu, en sem stendur er niðurstaða hennar þessi: [...]

Segir áfengisfrumvarpið miskunnarlaust og mjög ljótt

Kári Stefánsson, læknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir áfengisfrumvarpið miskunnarlaust og verði það samþykkt verði það á kostnað angistar þeirra sem eigi erfitt með að halda sig frá því. Það sé mjög ljótt. Þetta kemur fram í viðtali við Kára í Morgunblaðinu í dag. Þar er rætt við hann um fíkn og erfðir fíknar en [...]

Glæpur að vekja falsvonir og ræna dauðvona fólk

„Að einhverjir séu að vekja falsvonir og ræna dauðvona fólk er í mínum huga glæpur sem verður einhvern veginn að koma í veg fyrir. Lægra leggst fólk ekki að mínu mati,“ segir Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins um þá einstaklinga sem reyna að hafa veika einstaklinga að féþúfu. Umræða um óhefðbundnar lækningar hefur verið  hávær eftir [...]

Vilja að stöður sendiherra verði auglýstar

Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem, verði það samþykkt, kveður á um að stöður sendiherra skuli auglýstar. Frumvarpið felur í sér að ákvæði sem heimilar undanþágu frá þeirri meginreglu laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, um að skylt sé að auglýsa laus störf hjá ríkinu þegar um skipun í störf [...]

InDefence-menn um afnám hafta: Útgönguskattur verði 60 prósent hið minnsta

Hugmyndir um 40 prósenta útgönguskatt ganga of skammt og duga engan veginn til að bæta íslensku samfélagi það tjón sem varð í bankahruninu. Slíkur skattur þarf að vera að minnsta kosti 60 prósent. Þetta segir í grein sem fjórir meðlimir InDefence hópsins rita á vef Kjarnans, en sá félagsskapur var mjög áberandi í umræðunni um [...]

Jóhannes Kr. kveður aftur Kastljós

Fjölmiðlamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson er hættur í Kastljósi. Hann er þó ekki að yfirgefa sviðsljós fjölmiðlanna því hann auglýstir eftir fréttamálum af öllum  stærðum og gerðum. Jóhannes hefur áður verið í þessari stöðu áður, því honum var sagt upp störfum í hópuppsögn í nóvember 2013. Hann snéri aftur í þáttinn í apríl í fyrra, en [...]

Spyr hvers vegna fjármálaráðherra dragi lappirnar í málum er varða gögn úr skattaskjólum

Menn hljóta að spyrja hvers vegna Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, dragi lappirnar í málum tengdum kaupum á gögnum um Íslendinga sem hafa skotið fjármunum undan í skattaskjól erlendis. Þrátt fyrir að ár sé síðan að umræða um möguleg kaup á umræddum gögnum hafi hafist bólar ekkert á þingmálum varðandi lagaheimildir til kaupa og notkunar á gögnunum. [...]

Fasismi, upplausn og endalaust lýðskrum gæti tekið við í íslenskum stjórnmálum

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir Ísland ekki á leiðinni inni í Evrópusambandið á næstunni og tekur þar undir með Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra. Árni Páll lét þessi orð falla í umræðum um störf þingsins á Alþingi fyrr í dag en hann var með þeim að svara Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, sem vakið hafði [...]

Á Íslandi eru allir í pólitík en enginn í stjórnmálum

Vandamálin sem íslenskt samfélag þarf að takast á við eru öll leysanleg, en stjórnmálin á Íslandi gera það að verkum að ekkert breytist í átt til hins betra. Þau bjóða ekki upp á neina framtíðarsýn, heldur bara þras. Þetta er niðurlagið í grein sem Hjálmar Gíslason, frumkvöðull og stofnandi DataMarket, skrifar á heimasíðu sína. Segist [...]

Stefán

Þorsteinn Pálsson

Andri Geir

Pennar

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is