Una til Íbúðarlánasjóðs – Vill breyta viðhorfinu til leigumarkaðarins

Una Jónsdóttir hagfræðingur hefur verið ráðin til að stýra deild leigumarkaðsmála hjá Íbúðalánasjóði, samkvæmt tilkynningu. Una starfaði áður sem hagfræðingur í hagdeild sjóðsins og hafði þar meðal …

Penni

MANNLAUS VIÐSKIPTI

Ásgeir Beinteinsson

1000 milljarðar króna undanþegnir skatti

Kristinn H. Gunnarsson ritar: Það er kallað á meira framlag frá ríkinu til óteljandi málaflokka. Þrátt fyrir að ríkissjóður hafi bólgnað út vegna aukinna tekna sem fylgja uppsveiflunni í hagkerfinu þá er víða kvartað sáran undan naglaskap í fjárveitingum til velferðar- og heilbrigðismála. Framlög til menntamála eru skorin við nögl og erlendar athuganir sýna hnignandi […]

Starfsgreinarsambandið fagnar launaskriðstryggingu

Laun þeirra ríkisstarfsmanna sem eru í aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands fá nú í fyrsta sinn svokallaða launaskriðstryggingu sem gefur að meðaltali 1,8% hækkun á laun afturvirkt frá 1. janúar 2017. Leiðréttingin kemur til útborgunar á flestum stöðum þann 1. mars. Þetta er gert á grundvelli rammasamkomulags í tengslum við síðustu kjarasamninga til að tryggja að launaskrið […]

Guðlaugur Þór: Bretar vilja tryggja réttindi íslenskra borgara í Brexit

Samkvæmt Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra, er það vilji breskra yfirvalda að virða og tryggja réttindi íslendinga, svo þeir sitji við sama borð og aðrir. Brexit sé forgangsmál. „Brexit er og verður forgangsmál hjá okkur í utanríkisráðuneytinu og mikil vinna fer nú fram í ráðuneytum hér á landi við að vernda hagsmuni okkar vegna útgöngu Breta […]

Íbúðum fjölgaði um 1.800 í fyrra – Lítil fjölgun milli ára

Íbúðum hér á landi fjölgaði um 1.759 í fyrra. Til samanburðar fjölgaði þeim um 1.580 árið 2016 og er aukningin því einungis tæplega 200 íbúðir milli ára. Þetta má sjá í nýjum tölum sem Þjóðskrá Íslands hefur birt. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd hefur orðið aukning í fjölgun íbúða undanfarin ár. Fjölgunin hefur […]

Brynjar baunar á Halldór: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þeir sem kalli á afsökunarbeiðni vegna veru Eyþórs Arnalds á fundi borgarstjórnar og þingmanna eigi bara vinna á vernduðum vinnustað. Halldór Auðar Svansson borgarfulltrúi Pírata sendi í gær harðort bréf til allra borgarfulltrúa og þingmanna Reykjavíkurkjördæmanna tveggja þar sem hann fer fram á að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bæðist […]

„Þingmenn sem þegið hafa bætur og ráðstafað því í kaup á húsnæði ættu að skila því, ella vera bornir út“

Þórólfur Júlían Dagsson, stjórnarmeðlimur Pírata á Suðurnesjum, spyr hvort það sé ekki réttmæt krafa að fólk sem búi ekki í því sveitarfélagi sem það vinnur, fái sömu kjör og þingmenn. Þá vill hann að allar upplýsingar um fjárveitingar til þingmanna síðustu 20 árin verði gerð opinber. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þórólfi. Hann segir […]

Styrmir: Evrópuríkin treysta Bandaríkjunum ekki lengur

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, lætur öryggismál Evrópu sig varða í dag. Þar segir hann að ríki Evrópusambandsins ætli sér að stórauka samstarf sitt í öryggis- og varnarmálum, þar sem þau treysti ekki lengur á NATO með sama hætti og áður. Ástæðan fyrir því sé Donald Trump Bandaríkjaforseti. Það er rétt hjá Styrmi að heimurinn […]

Gunnar Smári segir Samtök atvinnulífsins aðeins þjóna fámennri auðklíku

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, setur fram áhugaverða tölfræði á Facebooksíðu sinni um skiptingu auðs á Íslandi. Þar segir að aðeins 50 manneskjur á Íslandi eigi 53% alls eiginfjár íslenskra fyrirtækja og 950 manns til viðbótar eiga önnur 45 prósent alls eiginfjár fyrirtækja. Þá eigi restin af þjóðinni, um 339,000 manns, tvö prósentin sem […]

Mesta fólksfjölgunin á Norðurlöndunum

Fólki fjölgar meira á Norðurlöndum en annars staðar í Evrópu. Þá er þróun aldursdreifingar afdráttarlaust á þann veg að eldri árgangar fólks eru hér stærri en að meðaltali annars staðar í álfunni. Greinileg tilhneiging er til meiri fjölgunar á þéttbýlissvæðum á öllum Norðurlöndunum og ástæða þess er ekki síst samspil milli aðflutnings fólks frá frá […]

Andrés Ingi opnar bókhaldið og upplýsir um endurgreiðslur ferðakostnaðar

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, birtir á Facebook síðu sinni bókhaldsgögn um endurgreiðslur frá Alþingi vegna ferðakostnaðar hans innanlands á árinu 2017. Upphæðin er tæpar 300.000 krónur vegna fimm viðburða. Andrés Ingi segir sjálfsagt að útgjöldin verði opinber líkt og til standi að hálfu Alþingis: „Umræðan um starfskostnað þingmanna undanfarna daga er af hinu […]

Arnaldur Hjartarson metinn hæfastur umsækjenda um dómarastöðu við Héraðsdóm Reykjavíkur

Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um eitt embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA dómstólinn, var metinn hæfastur af umsækjendum. Þetta kemur fram á vef dómsmálaráðuneytisins. Í umsögn um Arnald segir meðal annars að Arnaldur hafi almenna og víðtæka lögfræðiþekkingu, eigi […]

Einar Kárason

Andri Geir

Utanríkisráðherra: „Meiri áhersla verður lögð á eftirlit og viðbragð á þessari lífæð milli Evrópu og Norður-Ameríku”

Varnarmálaráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað og framlög til varnarmála, eflingu herstjórna NATO og stuðning við umbætur í Írak á tveggja daga fundi sínum sem lauk í Brussel í dag. Þá funduðu ráðherrarnir með varnarmálaráðherrum Finnlands og Svíþjóðar og utanríkismálastjóra ESB um vaxandi samvinnu NATO og ESB. Þetta kemur fram í tilkynningu: „Bandalaginu hefur á […]

Pennar

Smári McCarthy skólar Ásmund til: Segir þingmannsstarfið ekki snúast um keyrslu og kaffistofuröfl

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, er einn fjölmargra sem hafa gagnrýnt frammistöðu Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Kastljósinu í gær. Smári skrifar á Facebooksíðu sína að hann hafi meiri áhuga á að vera skilvirkur í sínum störfum, heldur en að vera popúlisti: „Nú vill svo til að ég er þingmaður Suðurkjördæmis, en bý einmitt í 101 […]

Höfðafundurinn vindur enn upp á sig – Birgir Ármannsson segir frásögn Dags ekki rétta

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var einn þeirra þingmanna sem sátu hinn sögulega fund í Höfða í vikunni, þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, bað Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, vinsamlegast um að yfirgefa svæðið. Fundurinn var boðaður af borgarstjórn Reykjavíkur og voru þingmenn Reykjavíkur gestir fundarins. Eyþór, sem er hvorki í borgarstjórn, né þingmaður, þáði þó […]

Dómsmálaráðherra ræðst gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Dómsmálaráðherra hefur skipað að nýju stýrihóp um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fulltrúum fleiri aðila sem málið snertir. Hlutverk stýrihópsins er ráðgjöf og stefnumótun í aðgerðum á þessu sviði. Stýrihópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka var fyrst skipaður 2015 og voru verkefni hans þá afmörkuð við umbætur í tengslum við tilmæli […]

Sakar borgarstjóra um dónaskap varðandi Íslandsbankahúsið – „Þetta lyktar af einhverri pólitík“

Örnólfur Hall, arkitekt og annar höfundur Íslandsbankahússins á Kirkjusandi, er ósáttur við framferði Dags B. Eggertssonar borgarstjóra varðandi framtíð hússins. Dagur lét teikna hugmyndir um endurgerð hússins í upprunalegri mynd og kynnti þær á íbúafundi í síðustu viku, án þess að hafa samráð við Örnólf eða Ormar Þór Guðmundsson, sem hönnuðu húsið fyrir Samband íslenskra […]

Björn Leví leiðréttir fullyrðingar Ásmundar um mætingu í þinginu

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, leiðréttir fullyrðingu Ásmundar Friðrikssonar í Kastljósinu, um að hann væri  í öðru til þriðja sæti yfir bestu mætinguna. Birtir Björn nokkuð ítarlega tölfræðigreiningu yfir mætingu þingmanna á Facebook síðu sinni: „Hæ Ásmundur, ég tók eftir því að þú sagðir ýmislegt mjög áhugavert í þessu Kastljós viðtali sem þú varst í. Þar […]

Ritari Samfylkingarinnar þjófkennir Ásmund og krefst afsagnar hans

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, ritari Samfylkingarinnar, þjófkennir Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, á Twitter í kvöld. Við frétt Vísis um frammistöðu Ásmundar í Kastljósinu skrifar Óskar Steinn: „Á þjóðþingum allra nágrannalanda okkar segja þjófar af sér þegar kemst upp um þá. Ásmundur mætti gera það núna.“ Óskar Steinn hefur áður ratað í fréttir vegna ummæla sinna […]

Meirihluti vill segja upp kjarasamningi vegna forsendubrests

Meirihluti félagsmanna Rafiðnaðarsambands Íslands, vilja að kjarasamningum verði sagt upp vegna  forsendubrests. Þetta kemur fram á vef RSÍ. Félagsmenn, sem tóku þátt í viðhorfskönnun, eru ósáttir við ákvarðanir kjararáðs á undanförnum árum sem þeir segja að stuðli að gríðarlegri misskiptingu í samfélaginu. Þá vilja þeir sjá breytingar á skattgreiðslum. málið er nú í höndum sameiginlegrar samninganefndar aðildarfélaga […]

Brynjar baunar á verkalýðshreyfinguna og Gunnar Smára

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, virðist ekki hrifinn af þeirri verkalýðsvofu sem nú gengur ljósum logum um landið, í formi Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, Sólveigar Önnu Jónsdóttur formannsframbjóðanda Eflingar og Gunnars Smára Egilssonar, stofnanda Sósíalistaflokks Íslands. Brynjar nafngreinir að vísu engan í færslu sinni, en ljóst er við hverja er átt. Í færslu sinni á […]

Ísland eina norræna ríkið sem má ekki krefjast salmonelluvottorða

Ísland er eina norræna ríkið sem má ekki krefjast salmonelluvottorða frá ESA, eftirlitsstofnunar EFTA. Þetta kemur fram á vef Félags atvinnurekenda. Danmörk fékk í byrjun mánaðarins leyfi Evrópusambandsins til að krefjast svokallaðra viðbótartrygginga varðandi salmonellu vegna innflutnings fuglakjöts til landsins. Framkvæmdastjórn ESB viðurkennir sérstöðu Danmerkur hvað varðar sjúkdómastöðu alifugla gagnvart salmonellu og er dönskum stjórnvöldum […]

María Grétarsdóttir oddviti lista Miðflokksins í Garðabæ

Miðflokkurinn mun bjóða fram til bæjarstjórnar í Garðabæ í sveitarstjórnarkosningum vorið 2018 og mun María Grétarsdóttir leiða listann, samkvæmt tilkynningu. Hún hefur setið sem fulltrúi M-lista, lista FÓLKSINS í bænum, frá 1013. María er fædd 1964 og er viðskiptafræðingur að mennt með meistarapróf í stjórnun og stefnumótun. Miðflokknum er mikill styrkur af því að fá Maríu til […]

Dagur svarar Staksteinum

Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, sér sig knúinn til að varpa ljósi á þá umræðu sem hefur skapast vegna uppákomunar í fyrradag, er hann þurfti að biðja borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, Eyþór Arnalds, að víkja af fundi sem borgarstjórn hafði boðið þingmönnum Reykjavíkur að sitja. Staksteinar Morgunblaðsins gagnrýndu framkomu Dags og sögðu borgarstjórann farinn að ókyrrast og […]

Píratar bjóða fram í Mosfellsbæ

Stofnfundur Pírata í Mosfellsbæ verður haldinn í kvöld, en Píratar ætla að bjóða fram í sex sveitarfélögum, Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, á Suðurnesjum, Akureyri og í Mosfellsbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pírötum. Til skoðunar er að bjóða fram í fleiri sveitarfélögum, þá með öðrum flokkum. Í öllum tilfellum verður notast við prófkjör við val […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is