Eggjum grýtt í hús skólastjóra í tvígang – Umræður um prófsvindl á sama tíma í fjölmiðlum

Eggjum var grýtt í hús Leifs S. Garðarssonar, skólastjóra Áslandsskóla í Hafnarfirði í nótt. Er þetta í annað skipti sem slíkt gerist en fyrra skiptið var í október á síðasta ári. Leifur segir að það …

Penni

Verstöðin Ísland

Þröstur Ólafsson

Bjartsýni á afnám hafta veltur á því hvar þingmenn sitja

Þingmenn stjórnarliðsins eru bjartsýnir á að stjórnvöldum takist að afnema gjaldeyrishöft að fullu á þessu kjörtímabili. Einungis tveir þingmenn stjórnarandstöðunnar deila þeirri bjartsýni. Bloomberg hefur tekið saman afstöðu þingmanna til afnáms gjaldeyrishafta. Flestir þingmenn stjórnarliðsins telja að verkinu verði að fullu lokið þegar yfirstandandi kjörtímabil er á enda vorið 2017. Þrír stjórnarþingmenn telja hins vegar [...]

Erum að byggja of fá hótel en ekki of mörg – Gistirými gæti vantað á næstu árum

Áhyggjur fólks a því að of mikil uppbygging sé að eiga sér stað í ferðaþjónustu er ástæðulaus. Þvert á móti er áhyggjuefni að ekki verði nægjanlega mikið byggt upp og að vöntun verði á gistirými á næstu árum. Ferðamönnum mun halda áfram að fjölga og nýting mun áfram aukast. Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur, var gestur Björns [...]

Landsbankinn yfirtekur Sparisjóð Vestmannaeyja

Tekin hefur verið ákvörðun um samruna Sparisjóðs Vestmannaeyja við Landsbanka Íslands og tók samruninn gildi um miðjan dag í dag. Sparisjóður Vestmannaeyja hefur ekki um nokkurt skeið uppfyllt lögbundnar kröfur um eigið fé og leitaði stjórn sjóðsins því til Landsbankans eftir að tilraunir til að endurreisa hann báru ekki árangur. Fjármálaeftirlitið tók ákvörðun um sameininguna [...]

Jafnaðarmannaflokkur má ekki skila auðu í kjaradeilum – Samfylkingin þarf að hugsa sitt

Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, segir að aldrei hafi verið skýrt um hvað var deilt innan Samfylkingarinnar og sem olli því að Sigríður Ingibjörg Ingadóttir bauð sig fram gegna Árna Páli Árnasyni, sitjandi formanni. Sighvatur segir að framboðið og niðurstaða kosninganna hafi veikt formanninn og flokkinn verulega og eftir flokksþingið séu íslenskir vinstrimenn enn fjær [...]

Stuðningur við fíkniefnastríð Írana sætir mikill gagnrýni – Yfir 200 manns líflátin það sem af er ári

Þrátt fyrir að eiturlyfja- og glæpaskrifastofa Sameinuðu þjóðanna, UNODC, sá andvíg dauðarefsingum hyggjast Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) endurnýja stuðning sinn við baráttu Írana gegn fíkniefnum með margmilljóna króna framlagi. Það gerist þrátt fyrir að hundruð manneskja sem dæmd eru fyrir fíkniefnabrot séu líflátin í landinu ár hvert. Fjöldi mannréttindasamtaka hefur þá bent á að beint samband [...]

Danmörk, ertu fyrirheitna landið? Allt um lífskjörin og atvinnuástandið

Sá draumur blundar í mörgum að flytja til útlanda og reyna fyrir sér þar. Fá vinnu eða fara í nám eða hvoru tveggja. Suma dreymir kannski um betri veðráttu og kjósa að flytja þess vegna. Danmörk hefur lengi verið vinsæll áfangastaður Íslendinga enda tengsl landanna sterk. En hvernig eru lífskjörin í Danmörku og hvernig er [...]

Vilja veita föngum rétt til atvinnuleysisbóta

Fangar standa oftar en ekki utan atvinnuleysistryggingakerfisins þegar þeir ljúka afplánun. Verði frumvarp til breytinga á atvinnuleysistryggingum sem lagt hefur verið fyrir á Alþingi samþykkt munu fangar sem stundað hafa nám, vinnu eða starfsþjálfun teljast tryggðir samkvæmt atvinnuleysistryggingalögum. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram umrætt frumvarp ásamt fleiri þingmönnum. Verði frumvarpið að lögum [...]

Rosalega ungir Framsóknarmenn – Biðja fyrir Framsóknarflokknum

Hópur ungs fólks á Sauðárkróki hefur stofnað félagsskapinn Rosalega ungir Framsóknarmenn. Um er að ræða börn undir 16 ára en þar liggja aldursmörk í formlega ungliðahreyfingu flokksins. Unga fólkið á Sauðárkróki lætur engan bilbug á sér finna og stendur að ýmsum framfaramálum, meðal annars kökubasar til styrktar Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. Er þetta enn ein sönnun sterkrar [...]

Réttlætismál að einstaklingar hafi forræði yfir lífeyri sínum til hinstu stundar

Það er réttlætismál að einstaklingar hafi fullt forræði yfir lífeyri sínum til hinstu stundar. Þetta er afstaða Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Endurskoða þarf reglur um lífeyrisgreiðslur til fólks sem leggst inn á hjúkrunarheimili þannig að litið verði á þær sem réttindi einstaklinga en ekki fjárveitingar til stofnana. Kristján talaði með þessum hætti við vígslu nýs [...]

Minningarstund í Ráðhúsinu í nafni Farkhundu

Minningarstund verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 16:00 í dag til að minnast 27 ára gamallar afganskrar konu, Farkhundu, sem var myrt með hrottalegum hætti af stórum hópi karlmanna í Kabúl 19. mars síðastliðinn. Hefur morðið vakið mikil mótmæli, bæði í Afganistan, sem og víðs vegar um heiminn þar sem minningarathafnir og mótmæli hafa verið [...]

Stefán

Einar Kárason

Andri Geir

Pennar

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is