Obama: Árásirnar á Sýrland sýna að Bandaríkin standa ekki ein

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, flutti ávarp fyrr í dag þar sem hann ræddi um árásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra á Íslamska ríkið (IS)o g Khorasan í Sýrlandi í nótt og morgun. Hann sagði að á 8 …

Penni

Gámafordómar

Eygló Harðardóttir

„Misþyrming“ dagskrár Rásar 1 veldur truflunum í lífi Vilhjálms

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir hræringar á dagskrá Rásar 1 hafa valdið truflunum í lífi hans og spyr hvort stofnunin ætli að halda áfram að „misþyrma dagskránni“. Vilhjálmur fjallaði um málið á Alþingi í dag. Sagðist hann vera „gamalt og gott íhald“, talsmaður gamalla og góðra gilda. Hins vegar hafi ýmislegt valdið truflunum á lífi [...]

Þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Markaðsmisnotkun er glæpur gegn neytendum“

„En ef úrskurður Samkeppniseftirlitsins er réttur er aðeins eitt svar við því: Það verður að stokka spilin og gefa upp á nýtt,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Ásmundur gerði úrskurð Samkeppniseftirlitsins í gær, þar sem Mjólkursamsalan var sektuð um 370 milljónir króna vegna markaðsmisnotkunar, að umræðuefni á Alþingi í dag. Hann sagðist alla tíð hafa [...]

Eftirlit með hlerunum aldrei verið til staðar

Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, upplýsti þingnefnd í morgun að í raun hafi ekki verið neitt eftirlit með símhlerunum á vegum rannsakenda fram til þessa. Hún segir frásögn fyrrum lögreglumanns við embætti sérstaks saksóknara ekki í samræmi við það sem kom í greinargerð hans árið 2012. Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, og Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, komu á fund [...]

Matarkarfan hækkað hjá níu verslunum af 14

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá níu verslunum og verslunarkeðjum af 14 sem skoðaðar voru frá því í apríl 2014, þar til nú um miðjan september. Mesta hækkunin á þessu tímabili er 2,9 prósent hjá Samkaupum-Strax og 1,6 prósent hjá Nóatúni. Vörukarfan lækkaði hins vegar mest hjá Nettó eða um 2,1 prósent. Það má [...]

Seldu vel á þriðja tug lúxusíbúða á viku

Síðdegis í gær var búið að selja 27 íbúðir fyrir hátt í tvo milljarða króna í tveimur nýjum turnum í Skuggahverfinu, rúmri viku eftir að þær voru auglýstar til sölu. Íbúðirnar eru ekki enn tilbúnar. Turninn á Lindargötu 39 verður tilbúinn í júlí á næsta ári. Dýrasta íbúðin þar kostar 183,8 milljónir króna og er [...]

Fyrstu loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna á Íslamska ríkið í Sýrlandi

Bandaríkjaher hóf í nótt loftárásir á sveitir Íslamska ríkisins (IS) í Sýrlandi. Einnig tóku nokkur Arabaríki þátt í árásunum. Orustuþotur, sprengjuflugvélar og Tomahawk flugskeyti voru notuð við árásirnar en Tomahawk flugskeytunum var skotið frá bandarískum herskipum í norðanverðum Persaflóa og Rauðahafinu. Auk Bandaríkjanna tóku Sádí-Arabía, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin, Jórdanía og Bahrain þátt í aðgerðum næturinnar [...]

Er jarðvegur fyrir öfgaflokka á Íslandi?

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, segist ekki tala fyrir því að íslenskir hægri menn taki upp stefnu flokka á borð við Svíþjóðardemókrata, þvert á móti þurfi þeir að taka harðar á innflytjendamálum til að koma í veg fyrir að öfgaflokkar þrífist. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í umfjöllun Eyjunnar um innflytjendamál [...]

„Skortir enn á jarðsamband og raunveruleikatengsl æðstu stjórnenda MS“

Mjólkurbúið Kú áætlar að tap þess og Mjólku vegna samkeppnislagabrota Mjólkursamsölunnar (MS) nemi um 200 milljónum króna. Fyrirtækið gerir kröfu um að undanþágur MS frá samkeppnislögum verði afnumdar með öllu. Samkepnniseftirlitið hefur ákveðið að sekta MS um 370 milljónir króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu fyrirtækisins. Beindust brotin gegn Kú og Mjólki sem eru í [...]

Brýnt að hefja fríverslunarviðræður við Japan

Þingmenn úr Samfylkingu, Sjálfstæðisflokki, VG og Bjartri framtíð hafa lagt fram þingsályktunartillögu þar sem ríkisstjórninni verður falið að hefja undirbúning að gerð fríverslunarsamnings við Japan hið fyrsta. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Össur Skarphéðinsson, fyrrum utanríkisráðherra, en aðrir sem standa að tillögunni eru Vilhjálmur Bjarnason, Óttarr Proppé, Steingrímur J. Sigfússon, Katrín Júlíusdóttir, Helgi Hjörvar, Kristján L. [...]

Khorasan: Hryðjuverkasamtökin sem Bandaríkin óttast meira en IS

Þegar al-Kaída hryðjuverkasamtökin réðust á Tvíburaturnana í New York fyrir rúmum 13 árum var aðgerðin svo leynileg að margir meðlimir samtakanna vissu ekki að þau hefðu staðið fyrir árásinni. Aðeins Osama bin Laden og nokkrir háttsettir liðsmenn vissu sannleikann. En nú, rúmum 13 árum síðar, er einn þessara háttsettu liðsmanna al-Kaída kominn aftur fram á [...]

MS undrast niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins og ætlar að áfrýja

Mjólkursamsalan ætlar að áfrýja þeirri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta fyrirtækið  um 370 milljónir króna til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Ákvörðunin kemur forsvarsmönnum MS á óvart. Samkeppniseftirlitið telur að MS hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína þegar það seldi tengdum fyrirtækjum hrámjólk á 17 prósenta hærra verði en keppinautar þess greiddu. Í því hafi falist samkeppnishamlandi mismunun sem [...]

Stefán

Eva Hauks

Pennar

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is