Örn Úlfar bað um fyrirsögn við þessa mynd af Sigmundi Davíð – Viðbrögðin létu ekki á sér standa

Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður hjá ENNEMM, birti þessa skemmtilegu mynd af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni á Facebook síðu sinni og bað fólk um að koma með góða hugmynd að fyrirsögn við hana. Myndin …

Penni

Faðir Al Thani fanga: Í fangelsi að ósekju vegna óskilgreindrar reiði borgara þessa lands

Faðir Magnúsar Guðmundssonar, sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Al Thani málinu, segir að sonur sinn hafi verið dæmdur sekur til að róa reiða borgara þessa lands. Hann fer hörðum orðum um sérstakan saksóknara og dómara í Hæstarétti. Guðmundur Guðbjarnason skrifar langa grein um Al Thani dóminn í Morgunblaðið í dag. [...]

Borgarfulltrúi opnar sig: „Var hræddur, skelkaður og niðurlægður“

„Ef að fólk spyr þá get ég talað um þetta. En það er alltaf jafn erfitt,“  segir Halldór Auðar Svansson, borgarfullrúi Pírata, um ofbeldi sem hann var beittur í barnæsku. Halldór Auðar greinir frá atvikinu í einlægu viðtali við Pressuna. Það gerðist þegar hann var fjögurra eða fimm ára gamall og bjó í Dvergabakka í [...]

Ákvörðun forystu BHM röng – Félagsmenn munu verða í verkfalli svo vikum skiptir

Forystumenn BHM lögðu rangt mat á stöðuna í kjaradeilum bandalagsins við hið opinbera. Sú ákvörðun að ríða á vaðið með verkfallsaðgerðir var röng og mun líklega valda því að félagsmenn BHM verði í verkfalli svo vikum skipti. Þessu heldur Styrmir Gunnarsson fram á vefsíðu sinni. Styrmir segir að BHM hafi skotið sig í fótinn með [...]

Borgin ræðst í stórfellda uppbyggingu í Úlfarsárdal

Reykjavíkurborg hyggur á stórfellda uppbyggingu í Úlfarsárdal á næstu árum. Framlög til uppbyggingarinnar verða tvöfölduð og er áætlaður kostnaður 9,8 milljarðar króna. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti fyrirætlanir borgarinnar á íbúafundi sem haldinn var í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Borgarstjóri kynnti byggingu á leik- og grunnskóla, bókasafni, menningarmiðstöð og íþróttaaðstöðu í Úlfarsárdal en  hin nýja miðja [...]

Ragnheiður: Þingmenn Vinstri grænna kyntu undir ófriðarbálinu

Eyjan hefur síðustu daga birt glefsur úr nýútkominn bók Björns Jóns Bragasonar Bylting – og hvað svo? Meðal viðmælanda hans er Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks sjálfstæðismanna. Björn fjallar í bókinni meðal annars um búsáhaldabyltinguna og Ragnheiður segir engan vafa leika á að hún hafi verið „þaulskipulögð innan Vinstri grænna“. Sjálf hefði hún ítrekað vitni að [...]

Árangurslaus fundur hjá sáttasemjara – Formaður SGS hissa á Samtökum atvinnulífsins

Enginn árangur varð af fundi Starfsgreinasambandsins með Samtökum atvinnulífsins hjá sáttasemjar í dag. Formaður Starfsgreinasambandsins segir að það hafi komið á óvart að Samtök atvinnulífsins hafi mætt til fundarins án þess að hafa nokkrar tillögur eða tilboð í farteskinu. Atkvæðagreiðslu um verkfall aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins (SGS) lýkur á mánudag. Verði verkfallsboðunin samþykkt, og náist ekki að [...]

Milljónamennirnir komnir á kreik – Heimta bónusa og kaupauka, hvítvín og humar

Óróleikinn sem ríkt hefur á Íslandi undanfarin ár er að mestu tilkominn vegna aukinnar misskiptingar auðs. Þorri almennings situr eftir á meðan milljónamennirnir skara eld að sinni köku. Lægstu laun veður að leiðrétt til muna en sú leiðrétting má ekki ganga upp allan launastigann. Slíkt væri ávísun á efnahagslega kollsteypu. Þannig skrifar Karl Garðarsson, þingmaður [...]

Húsnæðisverð hækkar og hækkar og gerir það næstu árin

Ekkert lát er á hækkun húsnæðisverðs sem hefur verið á hraðri uppleið allt frá árinu 2010, þegar botninum eftir bankahrunið var náð. Spáð er áframhaldandi hækkun fram til ársins 2017. Fjallað er um húsnæðismarkaðinn í Morgunkorni Íslandsbanka og vísað í tölur Hagstofunnar sem sýna að á síðustu 12 mánuðum hefur íbúðaverð hækkað um 9,4 prósent [...]

„Er lægð yfir landinu?“ – Engin efnahagslægð á Íslandi, segir Sigmundur Davíð

Þróunin á vinnumarkaði er farin að líkjast því ískyggilega sem hér gerðist árið 1986, þegar jafnvægi í efnahagslífinu og vaxandi kaupmáttur urðu að engu vegna vanhugsaðra kaupkrafna og kjarasamninga sem ekki var hægt að standa undir. Lág verðbólga og uppgangur nú má ekki verða til þess að gerðar séu óraunhæfar launakröfur og verðbólguhvetjandi kjarasamningar. Þetta [...]

Traust á stjórnmálaleiðtogum: Birgitta hástökkvarinn – Sigmundur Davíð og Árni Páll reka lestina

Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, er eini stjórnmálaforinginn sem nýtur meira trausts í dag en fyrir tveimur árum. Fæstir segjast treysta Árna Pála Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, en flestir vantreysta Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar MMR. Sem fyrr eru það Ólafur Ragnar Grímsson og Katrín Jakobsdóttir sem njóta mesta traustsins á meðal þjóarinnar. Dagur [...]

Stefán

Einar Kárason

Andri Geir

Pennar

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is