Miðvikudagur 07.11.2007 - 22:26 - Ummæli ()

Samúðarkveðjur frá forseta Íslands til forseta Finna

510018331.jpgForseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi Tarja Halonen forseta Finnlands samúðarkveðju í kvöld vegna fjöldamorðanna í Jokela-framhaldsskólanumí Tuusula í Finnlandi í kvöld þar sem 18 ára gamall piltur varð átta manns að bana.

Á vefsíðu forseta Íslands stendur:

„Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í kvöld Tarja Halonen forseta Finnlands eftirfarandi samúðarkveðju:
Ég votta þér og finnsku þjóðinni innilega samúð Íslendinga vegna hinna hörmulegu atburða í Tuusula fyrr í dag. Hugur okkar er með fjölskyldum hinna látnu, vinum þeirra og félögum. Við vonum að samúð og stuðningur fólks um veröld víða muni milda mikla sorg á erfiðum tímum.“

«
»

Ummæli ()


Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Stefán segir Dorrit veikja Ólaf Ragnar: Sömu rök hitta hann sjálfan fyrir

Staða Ólafs Ragnars Grímssonar hefur veikst við fréttir af því að eiginkona hans, Dorrit Moussaieff, er viðriðin félög í skattaskjólum, jafnvel þótt forsetinn sjálfur er með hreinan skjöld. Þetta segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í grein á Eyjunni. Stefán segist lengst af hafa stutt Ólaf Ragnar í hlutverki forsetans, hann hafi […]

Trump vonast til að veita Cruz náðarhöggið í Indiana

Repúblíkanar í Indiana-ríki í Bandaríkjunum ganga að kjörborðinu í dag. Útlit er fyrir að Donald Trump fari langleiðina með að ná þeim fjölda kjörmanna sem þarf til að hreppa útnefningu flokksins. „Ef við sigrum Indiana, þá er þessu lokið,“ sagði Trump við stuðningsmenn sína á kosningafundi í Terre Haute í gærkvöldi. Þetta mat hans kann […]

Oddný Harðardóttir: Er það stefna hægristjórnarinnar að leggja stein í götu námsmanna?

Samkvæmt ársskýrslu Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) 2014 hefur námsmönnum í námi erlendis, sem þiggja lán frá sjóðnum, fækkað um 14 prósent á fimma ára tímabili. Kjör námsmanna versnuðu á sama tíma. Viðbrögð við fækkun nemenda hefðu átt að vera að bæta kjörin en þess í stað hafa verið teknar ákvarðanir um frekari skerðingar. „Er það […]

Krabbameinsmeðferð Ólafar gekk að óskum

Ólöf Nordal innanríkisráðherra greinir frá því á Facebook-síðu sinni að lyfjameðferð sem hún hóf í byrjun árs vegna krabbameins sé nú að ljúka. „Sem betur fer hefur allt gengið að óskum og meðferðin borið tilætlaðan árangur. Fyrir það er ég mjög þakklát.“ Ólöf segir að meðferðin hafi vitanlega tekið á en það sé hluti af […]

Frétt forsætisráðuneytisins um tekjujöfnuð á Íslandi röng

Frétt um tekjujöfnuð á Íslandi sem birt var á síðu forsætisráðuneytisins í dag byggði á röngum forsendum. Þar sagði að nýjar tölur frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sýni að ekkert Evrópuríki búi við jafnmikinn tekjujöfnuð og Ísland. „Samanburður Eurostat er byggður á upplýsingum um tekjur á árinu 2014,“sagði í frétt ráðuneytisins. Það er hins vegar ekki rétt, samkvæmt […]

Helgi Hjörvar: Fötlun mín notuð til að draga úr trúverðugleika mínum

Helgi Hjörvar, sem býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar, segist í fyrsta skipti hafa orðið fyrir fordómum vegna fötlunar sinnar. Látið sé að því liggja að hann valdi ekki embættinu vegna þess að hann er sjónskertur. Helgi segir frá þessu í grein sem hann birtir á Facebook síðu sinni undir yfirskriftinni „Víst getur fatlaður maður […]

Katrín Júlíusdóttir styður Magnús Orra til formanns Samfylkingarinnar

Katrín Júlíusdóttir, fráfarandi formaður Samfylkingarinnar, styður Magnús Orra Schram til formanns í Samfylkingunni. Það má ljóst vera af Facebook-færslu Katrínar þar sem hún mærir Magnús Orra og hvetur fólk til að mæta á stuðningsfund hans annað kvöld, þar sem Katrín mun stýra dagskránni. Í færslu Katrínar fer hún fögrum orðum um Magnús Orra. Hann sé […]

„Ráðamenn svo illa haldnir af græðgi að þeir skeyta hvorki um skömm né heiður þegar peningar eru annars vegar“

Atburðir síðustu missera, nú síðast fréttir af tengslum Dorritar Moussaieff forsetafrúr við félög í skattaskjólum og birting þeirra með myndum af Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á forsíðum stórblaða, hafa skapað mynd af þjóðinni sem er farin að minna á einhvern frumstæðan þjóðflokk. „Við erum að verða einhver undarlega kjánalegur söfnuður á hjara veraldar, sem komst óvænt […]

Evruhraðlestin er farin: Allir vita að við erum ekki á leiðinni þangað næstu 10 til 20 árin

Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og einn frambjóðenda til formanns, segir að sú lest sem hefði fært Íslendinga í átt að skjótri evruaðild sé löngu farin. Hann sér ekki fram á að Ísland geti tekið upp evru næstu 10 til 20 ár. Þetta er á meðal þess sem fram kom í viðtali við Helga í síðdegisþætti […]

Hvað gerir maður þegar vinirnir eiga á hættu að lenda í fangelsi? Maður veitir þeim friðhelgi

Ef grænmetissalinn á torginu gleymir að gefa viðskiptavini kvittun þarf hann að borga 200 evrur í sekt. Ef stjórnmálamaður svindlar fyrir milljónir sleppur hann algjörlega refsilaust frá því. Svona er ástandið í Makedóníu en þar hefur fólk mótmælt á hverju kvöldi í rúmar tvær vikur, mótmæli sem hafa verið nefnd litabyltingin. Á fréttamannafundi þann 12. […]

Íslamska ríkið er veikara en áður en fjarri því að vera komið að fótum fram

Á vígvellinum eru hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS) í klemmu vegna árása andstæðinga sinna, sem hafa sótt fram gegn IS undanfarið á landi og úr lofti. Þá hafa samtökin yfir minni fjármunum að ráða en áður og einnig hefur hægt verulega á straumi nýrra liðsmanna til samtakanna. En hryðjuverkaógnin gagnvart Vesturlöndum er […]

Púertó Ríkó er á kúpunni og fáir vilja koma til bjargar

Ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti þjóð sinni í gær að seðlabanki landsins gæti ekki staðið skil á 422 milljóna dollara skuld sinni við kröfuhafa sem var á gjalddaga í gær. Staða ríkisins er afleit og skuldar langt umfram það sem það getur staðið við og tilburðir Bandaríkjaþings til að létta undir með Púertó Ríkó hafa verið […]

ASÍ spáir blússandi gangi á næstu árum

Horfur í efnahagslífinu eru bjartar um þessar mundir, að mati hagdeildar Alþýðusambands Íslands sem spáir 4,9 prósenta hagvexti í ár. Gangi spáin eftir verður samfelldur hagvöxtur á Íslandi í átta ár. ASÍ gaf í dag út hagspá fram til ársins 2018 og er óhætt að segja að afar bjart sé framundan í íslensku efnahagslífi, reynist […]

Kjörstjórnir skulu reyna að túlka atkvæði kjósendum í vil

Kjörstjórnir skulu reyna að túlka atkvæði greidd í kosningum á þann veg að vilji kjósenda nái fram að ganga. Því skal í vafaatriðum úrskurða kjósendum í vil, sé þess nokkur kostur. Þó skal meta atkvæði ógild sé nokkuð það skrifað á atkvæðaseðilinn annað en það sem mælt er fyrir í lögum. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir komandi forsetakosningar […]

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is