Þriðjudagur 06.04.2010 - 12:51 - Ummæli ()

Gjöf Hitlers til Evu Braun var ferð til Íslands 1939. Bútar úr kvik- myndum hennar fundist

hitler.jpgÁstkona Adolf Hitlers, Eva Braun, kom hingað til lands með skemmtiferðaskipi árið 1939 ásamt systrum sínum og móður í boði ástmanns síns og tók hér merkilegar kvikmyndir sem sumar hverjar hafa ekki komið fyrir sjónir almennings hér á landi.

Tók Eva myndir í Vestmannaeyjum, á Ísafirði og á Akureyri svo vitað sé en um þetta ferðalag meðal annars fjallar Hörður Geirsson, safnvörður Minjasafns Akureyrar í fyrirlestri í næstu viku.

Hefur Hörður fundið efni sem tekið var af Evu hér á landi sem var aukaefni á DVD diski um Evu og hyggst hann meðal annars sýna myndskeið á fyrirlestri sínum. Er Eva þar á ferð í Vestmannaeyjum og tók þar myndir af börnum, hestum og húsum en tíðindum þótti sæta á þeim tíma að skemmtiferðaskip legðist að bryggju í Vestmannaeyjum.

Var Eva hér á landi í boði Adolfs Hitler sem lét fljúga henni í einkaflugvél sinni frá Berlín til Hamborgar þaðan sem hún, systur hennar og móðir stigu um borð í skemmtiferðaskipið Milwaukee sem hélt hingað til Íslands. Var þetta nokkru áður en upp komst um ástarsamband Evu og Adolfs og gat hún því ferðast um óáreitt.

«
»

Ummæli ()


Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Björn Valur fer yfir dagsverk ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin er vikugömul í dag, segir Björn Valur Gíslason, varaformaður VG og fyrrv. þingmaður, í pistli á heimasíðu sinni þarsem hann bregður sínu ljósi á dagsverk ríkisstjórnarinnar og þá helst það sem honum virðist annaðhvort koma á óvart eða alls ekkert á óvart, þótt óþægilegt sé. Hann segir að Sigríður Andersen hafi byrjað daginn á að […]

Vantar enn 2.862 íbúðir upp í kosningaloforð Samfylkingarinnar

Halldór Halldórsson oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins segir kosningaloforð Samfylkingarinnar um 3 þúsund leiguíbúðir verði ekki uppfyllt, Guðfinna J. Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina tekur í sama streng og segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra halda að fólk geti búið í áætlunum og stefnum. Í grein sem birt var hér á Eyjunni segir Halldór að ekki sé vanþörf […]

Birgitta Jónsdóttir hefur verið í beinu sambandi við Chelsea Manning

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, hefur verið í beinu sambandi við Chelsea Manning. Þetta sagði hún í viðtali við Frosta Logason á Harmageddon í morgun. En Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, náðaði Manning í gær. Chelsea hét Bradley áður en hún tilkynnti að hún væri kona í karlmannslíkama eða „transgender“.  Hún var í bandaríska hernum í Írak árið […]

Vinstri grænir komnir í 24,3%

Nýtt fylgi ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar er 39,9% í skoðanakönnun MMR (Market and media research) sem var birt í dag. Könnuninni var lokið 10 .janúar en birt í hádeginu í dag. Fylgi stjórnarflokkanna var 46,7% í kosningunum. Viðreisn tapar mestu fylgi eða 3,6% en mesta sóknin er hjá VG sem vinnur á um 8,4%. Er þá […]

Laufey Rún aðstoðar Sigríði

Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Þetta segir í tilkynningu á vef innanríkisráðuneytisins, en Laufey Rún hefur þegar hafið störf. Laufey Rún er fædd 18. júní 1987 í Reykjavík. Hún er lögfræðingur að mennt, með BA gráðu frá Háskóla Íslands og MA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Þá lauk […]

Virðist sem umræðustjórum fari fækkandi

Það er margt sem bendir til þess að almenningur sé að brjótast undan elítunni og að áhrif umræðu stjóranna sé að minnka, segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðislfokksins, í grein sinni í Morgunblaðinu í dag. Þar talar hann um Icesave kosningarnar, þarsem þjóðin hafi kosið gegn því sem helstu sérfræðingar, álitsgjafar og umræðustjórar hefðu boðað. […]

Bjarni vegur að eftirlitshlutverki Alþingis

„Mér finnst algjörlega ótækt að forsætisráðherra vilji ekki gera grein fyrir verkum sínum fyrir nefndinni. Með slíkri neitun vegur hann að eftirlitshlutverki Alþingis. Það að hafa veitt fjölmiðlum svör er allt annað en að hafa veitt þinginu viðunandi svör. Ég ítreka því ósk um fund með forsætisráðherra vegna málsins,“ sagði Smári McCarthy þingmaður Pírata um […]

Bjarni Benediktsson mun skipa nýjan bankastjóra Seðlabankans á kjörtímabilinu

Að því gefnu að ný ríkisstjórn starfi út heilt kjörtímabil mun Bjarni Benediktsson skipa bæði Seðlabankastjóra Íslands, sem nú er Már Guðmundsson, og aðstoðarseðlabankastjóra sem er Arnór Sighvatsson. Árið 2018 rennur út skipunartími aðstoðarseðlabankastjóra og árið 2019 rennur út skipunartími bankastjórans. Um þetta fjallar blaðamaðurinn Jón Hákon Halldórsson sem vinnur á Fréttablaðinu í dag. Í […]

Samningar undirritaðir um nýja Vestamanneyjaferju – Smíðuð í Póllandi

Í dag voru undirritaðir samningar milli vegamálastjóra og fulltrúa pólsku skipasmíðamiðstöðvarinnar Crist S.A. um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju í dag og verður hún afhent sumarið 2018. Ríkiskaup sáu um útboð sem lauk með því að tilboði Crist S.A. í borginni Gdynia var tekið eftir norsk skipasmíðamiðstöð féll frá sínu tilboði. Nýja ferjan mun rista grynna en […]

Páll Rafnar aðstoðar Þorgerði Katrínu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, útvegs- og landbúnaðarráðherra Viðreisnar hefur ráðið Pál Rafnar Þorsteinsson sem aðstoðarmann sinn. Þetta kemur fram á Kjarnanum. Páll var í þriðja sæti framboðslista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu Alþingiskosningar. Menntun Páls Rafnars er umtalsverð en hann er með doktorsgráðu í heimspeki frá Cambridge háskólanum í Bretlandi, með meistaragráðu í stjórnmálaheimspeki frá […]

May: Bretland verður ekki aðili að innri markaði ESB

Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir það ekki koma til greina að Bretland verði áfram aðili að innri markað Evrópusambandsins, ef svo yrði væri landið ekki í raun að ganga úr ESB. Þetta sagði May í ræðu sinni í morgun, en ræðunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Sagði May að það væri svo í höndum […]

Þórunn og Steinar ráðnir aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra

Þórunn Pétursdóttir og Steinar Kaldal hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þau hefja störf í næstu viku. Þetta segir í tilkynningu sem Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins sendi á fjölmiðla fyrir stuttu. Þórunn Pétursdóttir nam umhverfisfræði við Garðyrkjuskóla ríkisins og landfræði við Háskóla Íslands. Hún lauk mastersgráðu (MSc) í landgræðsluvistfræði frá Landbúnaðarháskóla […]

Deilt um formennsku í fastanefndum – Birgitta: „Klént“

Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins segir lið í því að ná góðri samvinnu milli stjórnar og stjórnarandstöðu sé að bjóða minnihlutanum formennsku í fleiri fastanefndum Alþingis. Greint hefur verið frá því að stjórnarflokkarnir þrír hygðust vera með formennsku í sex af átta fastanefndum Alþingis, Sjálfstæðisflokkurinn með fimm og Viðreisn í einni. Stjórnarandstöðuflokknunum verður boðin formennska í […]

Bretar yfirgefa ESB alfarið – Engin aukaaðild

Bretland mun yfirgefa innri markað Evrópusambandsins á sama tíma og öll sambærileg tengsl við sambandið verða rofin þegar Bretland gengur úr ESB. Þetta fullyrða breskir miðlar að komi fram í ræðu Theresu May forsætisráðherra Bretlands sem hún heldur síðar í dag. Ræðunni hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mun May útlista ferlið sem […]

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is