Þriðjudagur 06.04.2010 - 12:51 - Ummæli ()

Gjöf Hitlers til Evu Braun var ferð til Íslands 1939. Bútar úr kvik- myndum hennar fundist

hitler.jpgÁstkona Adolf Hitlers, Eva Braun, kom hingað til lands með skemmtiferðaskipi árið 1939 ásamt systrum sínum og móður í boði ástmanns síns og tók hér merkilegar kvikmyndir sem sumar hverjar hafa ekki komið fyrir sjónir almennings hér á landi.

Tók Eva myndir í Vestmannaeyjum, á Ísafirði og á Akureyri svo vitað sé en um þetta ferðalag meðal annars fjallar Hörður Geirsson, safnvörður Minjasafns Akureyrar í fyrirlestri í næstu viku.

Hefur Hörður fundið efni sem tekið var af Evu hér á landi sem var aukaefni á DVD diski um Evu og hyggst hann meðal annars sýna myndskeið á fyrirlestri sínum. Er Eva þar á ferð í Vestmannaeyjum og tók þar myndir af börnum, hestum og húsum en tíðindum þótti sæta á þeim tíma að skemmtiferðaskip legðist að bryggju í Vestmannaeyjum.

Var Eva hér á landi í boði Adolfs Hitler sem lét fljúga henni í einkaflugvél sinni frá Berlín til Hamborgar þaðan sem hún, systur hennar og móðir stigu um borð í skemmtiferðaskipið Milwaukee sem hélt hingað til Íslands. Var þetta nokkru áður en upp komst um ástarsamband Evu og Adolfs og gat hún því ferðast um óáreitt.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Fiskeldi, tæknital og landsskipulag

Í tilefni af umræðu um fiskeldisáform á Austfjörðum er áhugavert að skoða lítillega hvaða reglugerðum, lögum og skipulagsstefnu Skipulagsstofnun og stjórnvöld vinna eftir. Það verður ekki allt afgreitt í einni grein þar sem umræðan er hávær en óskýr. Hún virðist á annan bóginn mótast af sjónarmiðum þeirra sem finna greininni allt til foráttu vegna mengunar […]

HB Grandi hættir bolfiskvinnslu á Akranesi

HB Grandi birti í þessu yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Hún er þessi: HB Grandi áformar að láta af botnfiskvinnslu á Akranesi og hefur hafið samráð við trúnaðarmenn stéttarfélaga starfsmanna vegna þessa og því sem það kann að þýða fyrir starfsfólk. Stefnt er að því að sameina botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi við vinnsluna í Reykjavík. Á […]

Íslendingar telja ólíklegt að hryðjuverk verði framin á Íslandi

Aðeins tæplega 8% Íslendinga á aldrinum 18 til 75 ára telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi, en 76-77% telja það ólíklegt. Þeir yngstu og elstu telja það líklegra en þeir sem eru á miðjum aldri. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu.  Með auknum tekjum og lengri skólagöngu telur fólk ólíklegra að hryðjuverk verði […]

Óþægileg tilhugsun að kunnugleg nöfn séu að baki kaupunum á Arion banka

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra segir að hann finni á fólki að þeim finnst óþægileg tilhugsun að kunnuleg nöfn úr íslensku atvinnulífi séu að baki kaupum vogunarsjóða á stórum hlut í Arion banka. Sagði Sigurður Ingi á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun að margt slæmt sé við sölu Arion banka, vogunarsjóðir […]

HB Grandi dregur saman segl í landvinnslu

Sjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi tilkynnir á heimasíðu sinni að það hyggist draga úr landvinnslu. Þar segir að rekstrarhorfur fyrir botnfiskvinnslu hafi ekki verið lakari í áratugi. Því muni HB Grandi draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði. Árið 2016 voru unnin 28 þúsund tonn af þorski, ufsa og karfa í fiskvinnslum HB Granda í […]

Brynjar vill fá skýr svör frá Sigmundi: „Ég vil ekki að menn séu að kveða í hálfkveðnum vísum“

Brynjar Níelsson formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra segi nákvæmlega hvað gerðist því hann hafi gefið í skyn að vogunarsjóðir hafi boðið honum mútur þegar hann var forsætisráðherra. Sigmundur sagði í viðtali í þættinum Sprengisandi í gær að fólk hafi gert grín að honum þegar hann lýsti á flokksþingi 2015 […]

Rannsóknarnefnd Alþingis: Kaup Hauck & Afhäuser á Búnaðarbankanum til málamynda

Aðkoma þýska bankans Hauck & Afhäuser að kaupum á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 var til málamynda og tímabundið. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í Fréttablaðinu í dag en þar eru birtar upplýsingar úr bréfi rannsóknarnefndar Alþingis um kaupin. Fram kemur að mat nefndarinnar sé að aðkoma bankans hafi verið […]

Gluggaþvottamaður Churchill fórst í hryðjuverkaárás

Elsta fórnarlamb hryðjuverkaárásarinnar við breska þinghúsið í Lundúnum síðdegis á miðvikudag var hinn 75 ára gamli Leslie Rhodes. Hann var nýkominn úr augnaðgerð á Sankti Thomas-sjúkrahúsinu þegar hryðjuverkamaðurinn ók á hann á Westminster-brúnni. Leslie Thomas rifbrotnaði meðal annars. Gat kom á lunga hans, hann missti meðvitund og andaðist. Hans er nú minnst í Bretlandi sem […]

Þórarinn um Costco: „Fólk komið með upp í kok af þeim sem hafa stýrt smásölumarkaði hér á landi”

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, er andlit fyrirtækisins. Hann er einarður talsmaður lágs vöruverðs og hefur ákveðnar skoðanir á því hvers konar starfsmannastefna sé árangursríkust. Hann er í viðtali við helgarblað DV. Frétt þess efnis að hann hafi hækkað laun hjá Dominos til að lækka aunakostnað hefur vakið mikla athygli. Segir Þórarinn að Costco muni breyta […]

Sigmundur: Mér hefur verið hótað og boðið mútur – „Töldu að þetta hlytu að vera hugarórar, einhvers konar paranoja“

„Allt of fáir stjórnmálamenn sem vilja stjórna. Kerfið er að verða allsráðandi. Við erum að færast úr lýðræði yfir í kerfisfræði og þá fara menn bara sínu fram.“ Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Sprengisandi þegar hann ræddi um kaup þriggja vogunarsjóða og að Goldman Sachs-bankinn hefði keypt sem samsvarar 29,18 prósent í Arion banka […]

Ingvar og Eygló aðskilin eftir að hafa verið saman í 59 ár: Á puttanum í svarta myrkri til að hittast

„Við höfum fengið mikil viðbrögð og mjög margir eru hneykslaðir á þessu ástandi, margir eru líka reiðir og greinilegt að okkar saga snertir marga. Sumir hafa líka lent í svipuðum aðstæðum. Við erum ekki að ásaka einn eða neinn í þessu ferli, bara benda á þá ísköldu staðreynt að þetta er heilbrigðisþjónusta eldri borgara í […]

Kanadaþorskurinn snýr aftur með stæl

Stofn hins svokallaða Norðurþorsks sem er þorskstofninn undan ströndum Nýfundnalands og Labrador í Kanada er nú í örum vexti. Þar með er einn stærsti þorskstofn í heimi mættur til leiks að nýju eftir að hafa hrunið um og upp úr 1990. Árið 1992 var sett veiðibann og kvótar hafa verið mjög takmarkaðir allt fram á […]

Norræna módelið gegn nýfrjálshyggjunni

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: Guðbjörn Guðbjörnsson, virkur þátttakandi í þjóðfélagsumræðunni (og óperusöngvari í kaupbæti) skrifar fróðlegan Eyju-pistil (19.03.17) um sögu þýska velferðarríkisins. Þetta er þarft innlegg í brýna umræðu um kreppu velferðarríkisins eftir Hrun. Guðbjörn vill halda því til haga, að Bismark gamli – sjálfur járnkanslarinn – hafi rutt brautina fyrir velferðarríki seinni tíma. Líka […]

Flokkar í frjálsu falli

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Það lá ætíð ljóst fyrir að áhættusamt væri fyrir Viðreisn að fara í ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum. Í huga stórs hluta kjósenda var og er Viðreisn útibú frá Sjálfstæðisflokki, bara örlítið frjálslyndari útgáfa. Viðbúið var að nokkuð færi að slá í frjálslyndið þegar flokkarnir tveir væru komnir í samstarf. Nú, örfáum mánuðum eftir […]

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is