Föstudagur 05.01.2018 - 13:58 - Ummæli ()

Listamannalaun 2018 liggja fyrir – 369 listamenn fá úthlutun

Andri Snær Magnason, rithöfundur og fyrrum forsetaframbjóðandi fær úthlutun að þessu sinni. Mynd/Eyjan

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa úthlutað listamannalaunum fyrir árið 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu Rannís:

Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.053 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 18%, ef reiknað er eftir mánuðum. Alls bárust 852 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.529. Úthlutun fengu 369 listamenn.*

Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018. Um verktakagreiðslur er að ræða.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:

Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir

6 mánuðir
Hildur Björk Yeoman

4 mánuðir
Guja Dögg Hauksdóttir
Katrín Ólína Pétursdóttir

3 mánuðir
Aníta Hirlekar
Birta Fróðadóttir
Björn Loki Björnsson
Elsa Jónsdóttir
Hanna Dís Whitehead
Ragna Fróðadóttir
Ragna Þórunn Weywadt Ragnarsdóttir

2 mánuðir
Erna Bergmann Björnsdóttir
Halla Hákonardóttir
Helga Dögg Ólafsdóttir
Ingi Kristján Sigurmarsson
María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir
Narfi Þorsteinsson
Saga Sigurðardóttir

1 mánuður
Rán Flygenring

Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir

18 mánuðir
Haraldur Jónsson
Hulda Rós Guðnadóttir

12 mánuðir
Erling T.V. Klingenberg
Eygló Harðardóttir
Hrafnkell Sigurðsson
Ingólfur Örn Arnarsson
Ósk Vilhjálmsdóttir
Sara Björnsdóttir
Styrmir Örn Guðmundsson

9 mánuðir
Halldór Ásgeirsson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Ólöf Nordal

6 mánuðir
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Anna Guðrún Líndal
Arna Óttarsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Davíð Örn Halldórsson
Eirún Sigurðardóttir
Elín Hansdóttir
Erla Sylvía H. Haraldsdóttir
Freyja Eilíf Helgudóttir
Guðjón Björn Ketilsson
Guðmundur Thoroddsen
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Guðrún Vera Hjartardóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gústav Geir Bollason
Habby Osk (Hrafnhildur Ósk Magnúsdóttir)
Hildigunnur Birgisdóttir
Jón Axel Björnsson
Jóní Jónsdóttir
Karlotta Jóhannesdóttir Blöndal
Kristinn E. Hrafnsson
Libia Pérez de Siles de Castro
Magnús Óskar Helgason
Orri Jónsson
Ólafur Árni Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ráðhildur Sigrún Ingadóttir
Sara Riel
Steingrímur E. Kristmundsson
Unnar Örn Jónasson Auðarson
Þuríður Rúrí Fannberg

4 mánuðir
Curver Thoroddsen

3 mánuðir
Arna Guðný Valsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Björg Örvar
Björk Viggósdóttir
Dodda Maggý (Þórunn Maggý Kristjánsdóttir)
Elísabet Brynhildardóttir
Eva Ísleifsdóttir
Gréta Mjöll Bjarnadóttir
Guðmundur Vignir Karlsson
Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Helgi Þórsson
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hulda Stefánsdóttir
Hulda Vilhjálmsdóttir
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Louise Hazell A. Harris
Margrét H. Blöndal
María Dalberg
Pétur Thomsen
Ragnheiður Káradóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
Rósa Gísladóttir
Selma Hreggviðsdóttir
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Sigurður Guðjónsson
Una Margrét Árnadóttir
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Dögg Björnsdóttir
Örn Alexander Ámundason

2 mánuðir
María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir

12 mánuðir
Auður Jónsdóttir
Auður Ólafsdóttir
Bragi Ólafsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Gyrðir Elíasson
Hallgrímur Helgason
Jón Kalman Stefánsson
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Oddný Eir Ævarsdóttir
Sjón – Sigurjón B Sigurðsson
Steinar Bragi Guðmundsson
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

9 mánuðir
Andri Snær Magnason
Bergsveinn Birgisson
Bjarni Bjarnason
Dagur Hjartarson
Einar Már Guðmundsson
Eiríkur Ómar Guðmundsson
Guðrún Eva Mínervudóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Linda Vilhjálmsdóttir
Ófeigur Sigurðsson
Ragnar Helgi Ólafsson
Ragnheiður Sigurðardóttir
Sigrún Pálsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir
Steinunn Sigurðardóttir
Sölvi Björn Sigurðsson
Vilborg Davíðsdóttir
Þórdís Gísladóttir

6 mánuðir
Alexander Dan Vilhjálmsson
Anton Helgi Jónsson
Áslaug Jónsdóttir
Einar Kárason
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Emil Hjörvar Petersen
Friðgeir Einarsson
Friðrik Erlingsson
Gunnar Helgason
Hermann Stefánsson
Hildur Knútsdóttir
Huldar Breiðfjörð
Jónína Leósdóttir
Kári Tulinius
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Margrét Vilborg Tryggvadóttir
Mikael Torfason
Ólafur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson
Sigrún Eldjárn
Snæbjörn Brynjarsson
Steinunn Guðríður Helgadóttir
Tyrfingur Tyrfingsson
Yrsa Þöll Gylfadóttir
Þórarinn Böðvar Leifsson
Þórarinn Eldjárn

3 mánuðir
Arngunnur Árnadóttir
Björn Halldórsson
Davíð Stefánsson
Elías Knörr
Fríða Jóhanna Ísberg
Guðmundur Jóhann Óskarsson
Halldór Armand Ásgeirsson
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir
Jónas Reynir Gunnarsson
Kári Páll Óskarsson
Kjartan Yngvi Björnsson
Óskar Árni Óskarsson
Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
Salka Guðmundsdóttir
Sif Sigmarsdóttir
Soffía Bjarnadóttir
Sverrir Norland
Úlfar Þormóðsson
Þóra Karítas Árnadóttir

Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir

Hópar

22 mánuðir

Sviðslistahópurinn 16 elskendurRannsókn ársins: Leitin að tilgangi lífsins: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Brynja Björnsdóttir, Davíð Freyr Þórunnarson, Eva Rún Snorradóttir, Friðgeir Einarsson, Gunnar Karel Másson, Hlynur Páll Pálsson, Karl Ágúst Þorbergsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Saga Sigurðardóttir, Ylfa Ösp Áskelsdóttir

20 mánuðir

Leikhópurinn LottaSumarsýning 2018: Andrea Ösp Karlsdóttir, Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Berglind Ýr Karlsdóttir, Björn Thorarensen, Kristína R. Berman, Rósa Björg Ásgeirsdóttir, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Þórunn Lárusdóttir

17 mánuðir

StertabendaInsomnia Café: Bjarni Snæbjörnsson, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Jóhann Friðrik Ágústsson, Jóhanna Vala Höskuldsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Sigríður Eir Zophoníasardóttir, Tinna Sverrisdóttir, Þorleifur Einarsson

13 mánuðir

Marble CrowdSjö svanir: Guðmundur Ingi Úlfarsson, Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Ólafur Ágúst Stefánsson, Saga Sigurðardóttir, Sigurður Arent Jónsson, Védís Kjartansdóttir

12 mánuðir

SmartíLabBorgin: Albert Halldórsson, Árni Pétur Guðjónsson, Kjartan Darri, Ragnheiður Kristín Steindórsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Sigrún Huld Skúladóttir, Stefán Örn Gunnlaugsson

11 mánuðir

Bíbí & Blaka / Barnamenningarfélagið Skýjaborg, Spor: Guðný Hrund Sigurðardóttir, Katla Þórarinsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Sólrún Sumarliðadóttir, Tinna Grétarsdóttir

Brúðuheimar ehf., Brúðumeistarinn frá Lodz: Bergur Þór Ingólfsson, Bernd Ogrodnik, Eva Signý Berger, Pétur Þór Benediktsson

InstamatíkClub Romantica – skapandi minningar: Brynja Björnsdóttir, Friðgeir Einarsson, Ólafur Ágúst Stefánsson, Ragnheiður Skúladóttir, Snorri Helgason

10 mánuðir

Opið út, áhugamannafélagDauðinn – nú eða aldrei ! Skemmtilegur einleikur: Bergur Þór Ingólfsson, Charlotte Bøving, Gísli Galdur Þorgeirsson, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Þórunn María Jónsdóttir

9 mánuðir

Lakehouse Theatre CompanyRejúníon: Alexía Björg Jóhannesdóttir, Árni Kristjánsson, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, Ingi Einar Jóhannesson (Ingi Bekk), Orri Huginn Ágústsson, Sólveig Guðmundsdóttir

NótnaheimarNótnaheimar: Björgvin Franz Gíslason, Kjartan Freyr Vilhjálmsson, Kristína R. Berman, Orri Huginn Ágústsson, Unnur Birna Björnsdóttir

Trigger Warning, félagasamtökVelkomin heim: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Kara Hergils Valdimarsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Maria Thelma Smáradóttir, Ragnheiður Erla Björnsdóttir

8 mánuðir

Sirkus Íslands ehf.Bæjarsirkusinn: Axel Valur Davíðsson Diego, Benóný Ægisson, Bjarni Árnason, Eyrún Ævarsdóttir, Harpa Lind Ingadóttir, Jóakim Meyvant Kvaran, Lee Robert John Nelson

5 mánuðir 

GaflaraleikhúsiðFyrsta skiptið: Björk Jakobsdóttir, Þórunn Lárusdóttir

4 mánuðir

Handbendi Brúðuleikhús ehf.Form – nýtt leikrit fyrir smábörn (rannsókn og þróun): Greta Ann Clough, Sigurður Líndal Þórisson, Tinna Grétarsdóttir

Einstaklingar/samstarf

6 mánuðir
Elfar Logi Hannesson

4 mánuðir
Steinunn Ketilsdóttir

3 mánuðir
Ástbjörg Rut Jónsdóttir
Tryggvi Gunnarsson

1 mánuður
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Snædís Lilja Ingadóttir
Védís Kjartansdóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir

 

12 mánuðir
Ágúst Ólafsson

6 mánuðir
Benedikt Kristjánsson
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
Gyða Valtýsdóttir
Hanna Dóra Sturludóttir
Hrönn Þráinsdóttir
Kjartan Valdemarsson
Sunna Gunnlaugsdóttir
Svanur Davíð Vilbergsson

5 mánuðir
Elfa Rún Kristinsdóttir

4 mánuðir
Ásgeir Jón Ásgeirsson
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir
Helga Þóra Björgvinsdóttir
Óskar Guðjónsson
Sigurður Bjarki Gunnarsson
Una Sveinbjarnardóttir
Þórunn Ósk Marinósdóttir

3 mánuðir
Andri Ólafsson
Árni Heiðar Karlsson
Guðný Einarsdóttir
Guðrún Hrund Harðardóttir
Hafdís Vigfúsdóttir
Haukur Freyr Gröndal
Helga Kvam
Herdís Anna Jónasdóttir
Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað
Hrafnkell Örn Guðjónsson
Kristín Björk Kristjánsdóttir
Kristín Þóra Haraldsdóttir
Leifur Gunnarsson
Matti Lauri Kallio
Ólafur Jónsson
Pamela De Sensi Kristbjargardóttir
Snorri Sigfús Birgisson
Svavar Knútur Kristinsson
Tómas Manoury
Tómas Ragnar Einarsson
Unnsteinn Manuel Stefánsson
Vignir Rafn Hilmarsson
Þorgrímur Jónsson
Þórhildur Örvarsdóttir

2 mánuðir
Alexandra Kjeld
Arngerður María Árnadóttir
Kristofer Rodriguez Svönuson
Laufey Jensdóttir
Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Ómar Guðjónsson
Ragnheiður Gröndal

1 mánuður
Curver Thoroddsen

Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir

12 mánuðir
Hugi Guðmundsson
Jóhann Guðmundur Jóhannsson
Sunna Gunnlaugsdóttir
Örn Elías Guðmundsson/Mugison

9 mánuðir
Daníel Bjarnason
Úlfur Eldjárn

6 mánuðir
Arnór Dan Arnarson
Áskell Másson
Bára Gísladóttir
Bergrún Snæbjörnsdóttir
Dodda Maggý (Þórunn Maggý Kristjánsdóttir)
Hafdís Bjarnadóttir
Hjálmar Helgi Ragnarsson
Kjartan Valdemarsson
María Huld Markan Sigfúsdóttir
Sigurbjartur Sturla Atlason
Þórður Magnússon

4 mánuðir
Þráinn Hjálmarsson

3 mánuðir
Andri Ólafsson
Áki Ásgeirsson
Árni Heiðar Karlsson
Ásgeir Jón Ásgeirsson
Curver Thoroddsen
Einar Torfi Einarsson
Halldór Smárason
Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Haukur Freyr Gröndal
Kristín Þóra Haraldsdóttir
Matti Lauri Kallio
Sigurður Sævarsson
Svavar Knútur Kristinsson
Tómas Ragnar Einarsson
Unnsteinn Manuel Stefánsson
Þorgrímur Jónsson
Þóranna Dögg Björnsdóttir
Örvar Smárason

Skipting umsókna milli sjóða 2018 var eftirfarandi:

 • Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 360 mánuði.
  • Alls bárust 46 umsóknir í sjóðinn frá 52 listamönnum, 31 einstaklingsumsókn og 10 samstarfsverkefni.
  • Starfslaun fá 18 einstaklingar, 15 konur og 3 karlar.
 • Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.694 mánuði.
  • Alls bárust 236 umsóknir í sjóðinn frá 245 umsækjendum, 222 einstaklingsumsóknir og 13 samstarfsverkefni.
  • Starfslaun fá 76 einstaklingar, 50 konur og 26 karlar.
 • Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.310 mánuði.
  • Alls bárust 215 umsóknir í sjóðinn frá 216 umsækjendum, 187 einstaklingsumsóknir og 5 samstarfsumsóknir.
  • Starfslaun fá 79 einstaklingar, 35 konur og 44 karlar.
 • Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.675 mánuði.
  • Samtals barst 131 umsókn í sjóðinn frá 731 umsækjanda, 673 listamönnum í 95 hópaumsóknum og 58 einstaklingum.
  • Starfslaun fá alls 111 þátttakendur, 62 konur, 48 karlar og 1 ónefndur. Fimmtán leikhópar fengu starfslaun, með 83 listamönnum í 104 hlutverkum, auk 7 listamanna í einstaklingsumsóknum og samstarfsverkefni.
 • Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 996 mánuði.
  • Alls bárust 107 umsóknir í sjóðinn frá 164 umsækjendum, 86 einstaklingsumsóknir og 14 samstarfsverkefni.
  • Starfslaun fá 49 einstaklingar, 25 konur og 24 karlar.
 • Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.018 mánuði.
  • Alls bárust 117 umsóknir í sjóðinn frá 121 umsækjanda, 108 einstaklingsumsóknir og 17 samstarfsverkefni.
  • Starfslaun fá 36 einstaklingar, 8 konur og 28 karlar.

Úthlutunarnefndir 2018

Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:

 • Launasjóður hönnuða
  Júlía P. Andersen, Katrín María Káradóttir, Kristján Örn Kjartansson
 • Launasjóður myndlistarmanna
  Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Helga Óskarsdóttir, Valgarður Gunnarsson
 • Launasjóður rithöfunda
  Dr. Ásdís Sigmundsdóttir, Kjartan Már Ómarsson, Ragnhildur Richter
 • Launasjóður sviðslistafólks
  Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Ólöf Ingólfsdóttir, Páll Baldvin Baldvinsson
 • Launasjóður tónlistarflytjenda
  Guðlaug Ólafsdóttir, Arnhildur Valgarðsdóttir, Freyja Gunnlaugsdóttir
 • Launasjóður tónskálda
  Þorkell Atlason, Elín Gunnlaugsdóttir, Veigar Margeirsson

Stjórn listamannalauna

Menntamálaráðherra skipaði stjórn listamannalauna í október 2015. Skipunin gildir til 1. október 2018. Stjórn hefur yfirumsjón með sjóðunum og ber að sjá til þess að farið sé að lögum og reglum.

Stjórnina skipa:

 • Bryndís Loftsdóttir formaður, skipuð án tilnefningar
 • Sigríður Sigurjónsdóttir varaformaður, tilnefnd af Listaháskóla Íslands
 • Hlynur Helgason, tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna

Fyrir hönd stjórnar listamannalauna

Bryndís Loftsdóttir, formaður stjórnar

*Vinsamlegast athugið að ekki er verið að telja einstaklinga heldur samanlögð tilvik listamanna í hverjum sjóði. Sá listamaður sem fær úthlutað úr þremur sjóðum er því talinn þrisvar sinnum. Sá listamaður sem er í tveimur atvinnuleikhópum er talinn tvisvar sinnum. Ef einstök nöfn eru talin og ónefndir ekki taldir með er fjöldi einstaklinga sem fær úthlutun 324.

Upplýsingar um úthlutun eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Hannes Hólmsteinn býður fram lausn við umferðaröngþveitinu um Miklubraut

Hannes Hólmsteinn Gissurason, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands, býður fram áhugaverða lausn á þeim mikla umferðavanda sem jafnan skapast á Miklubrautinni á degi hverjum. Á Facebooksíðu hans segir:   „Ég bý í 101 eins og borgarfullrúar vinstri meirihlutans og geng í vinnuna. En ég skil ekki, hvers vegna aðrir borgarbúar láta bjóða sér umferðaröngþveitið við Lönguhlíð […]

Rússnesk rúlletta á Reykjanesbrautinni

Þórólfur Júlían Dagsson ritar: Það er þyngra en tárum taki að baráttunni um betri vegasamgöngur frá Reykjanesbæ um Reykjanesbraut sé enn ekki lokið. Allt of margir hafa lent í alvarlegum umferðarslysum á þessum vegarkafla milli Reykjavíkur og Reykjanesbæjar og allt of margir hafa hreinlega látið lífið. Við þetta verður ekki unað. Barátta bæjarbúa á sýnum […]

Guðlaugur Þór gaf Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, afhenti Alice Bah Kunke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, til gjafar Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu við hátíðlega athöfn í Uppsölum í dag. Í ræðu sinni rakti ráðherra sagnaarfinn og þýðingu Íslendingasagnanna enn þann dag í dag. „“Ber er hver að baki nema bróður sér eigi“, segir í sögnunum og er þar vísað til vopnaðra […]

Ríkisstjórnin lýsir yfir vantrausti á kjararáð- Myndar starfshóp um „breytt fyrirkomulag“ og „úrbætur“

Ríkisstjórnin hefur skipað starfshóp um kjararáð, í samráði við „heildarsamtök á vinnumarkaði“, líkt og segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. „Hópurinn skal bera saman fyrirkomulag um ákvörðun launa hjá kjörnum fulltrúum, dómurum og embættismönnum í nágrannalöndum og leggja fram tillögur að breyttu fyrirkomulagi launaákvarðana kjararáðs, sé annað fyrirkomulag talið líklegra til betri sáttar í þjóðfélaginu til […]

Gunnar Atli ráðinn aðstoðarmaður Kristjans Þórs

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðið Gunnar Atla Gunnarsson sem aðstoðarmann sinn. Hann hefur störf í ráðuneytinu í dag. Kristján Þór mun þar með hafa tvo aðstoðarmenn en fyrir er Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir sem er sem stendur í fæðingarorlofi. Gunnar Atli er stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði, með Mag. Jur. í lögfræði frá […]

Vilhjálmur Bjarnason: „Borgin stundar mikinn fjandskap við íbúa sína“

Vilhjálmur Bjarnason, frambjóðandi í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, hvar hann fer yfir helstu hugðarefni sín í borgarmálunum. Eru þar húsnæðis- og velferðarmál ofarlega á baugi, en athygli vekur að Vilhjálmur minnist lítið sem ekkert á samgöngumál eða borgarlínu, en hann hefur þó áður lýst yfir efasemdum um hana, […]

Strætó að eldast – Um helmingur 10 ára eða eldri

Samgöngumál borgarinnar eru nú í brennidepli, þegar styttist í sveitastjórnarkosningar. Ljóst er að samgöngumál verða eitt af stóru kosningamálunum, ekki síst almenningssamgöngur, þar sem Borgarlínan hefur verið í forgrunni. En hvernig stendur Strætó ? Samkvæmt Jóhannesi Rúnarssyni, framkvæmdarstjóra Strætó, eru 49 af 95 strætisvögnum fyrirtækisins 10 ára eða meira og eru tveir þeirra 18 ára […]

Borgin úthlutaði lóðum fyrir 1711 íbúðir árið 2017

Alls voru samþykktar lóðaúthlutanir fyrir 1.711 íbúðir í borgarráði á síðasta ári. Mikill meirihluti úthlutaðra lóða var fyrir byggingarfélög sem starfa án hagnaðarsjónarmiða. Borgarráð fékk kynningu á úthlutunum lóða á fundi sínum í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Úthlutað var lóðum fyrir 1.711 íbúðir í borgarráði í fyrra. Af þeim eru 1.422 […]

Forsætisráðherra í heimsóknarhug

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var á faraldsfæti í gær, en hún heimsótti bæði umboðsmann barna og Seðlabankann. Umboðsmaður barna, Salvör Nordal, gerði Katrínu grein fyrir stefnumótun og áherslum embættisins fyrir tímabilið 2018 til 2022. Fram kom að embættið telur brýnt að efla stefnumótun á mörgum sviðum sem tengjast börnum. Grunnur að því sé greining á stöðu […]

Þórir Guðmundsson ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis

Þórir Guðmundsson hefur verið ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone. Þórir er með meistaragráðu í alþjóðlegum samskiptum frá Boston University og B.A. gráðu í Blaða- og fréttamennsku frá University of Kansas. Þórir starfaði sem fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, fyrst á árunum 1986 til 1999 og svo […]

Dauðans alvara – eftir Jón Pál Hreinsson og Pétur G. Markan

Þegar þessi orð eru skrifuð hefur einangrun Djúpsins verið viðvarandi frá laugardagskvöldi 13. janúar. Hvað þýðir það í nútímasamfélagi? Frá 13. janúar hafa allir vegir verið lokaðir til svæðisins, vegna ófærðar og snjóflóða, og flugsamgöngur verið stopular til landshlutans, vegna óhagstæðra vinda. Tvær megin orsakir eru til grundvallar þessari eingangrun; erfitt flugvallarstæði á Ísafirði og […]

ESB ræðst gegn plastmengun: Meira af plasti en fiski í sjónum árið 2050 með sama áframhaldi

Samkvæmt nýrri áætlun Evrópusambandsins verða allar plastumbúðir gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030, dregið verður verulega úr notkun einnota plasts og skorður settar við notkun örplasts. Áætlun Evrópusambandsins til að bregðast við plastmengun er ætlað að vernda náttúruna, verja íbúana og styrkja fyrirtækin. Áætlunin er sú fyrsta sinnar tegundar og á að stuðla að […]

Stefnt að opnun neyslurýma fyrir vímuefnaneytendur

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett af stað vinnu í velferðarráðuneytinu til að undirbúa opnun neyslurýma fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. Neyslurými sem þessi eru þekkt úrræði erlendis og byggjast á hugmyndafræði skaðaminnkunar. Alþingi samþykkti í maí árið 2014 ályktun um að stefna í vímuefnamálum skyldi endurskoðuð „á grundvelli lausnamiðaðra og mannúðlegra úrræða, á forsendum heilbrigðiskerfisins og […]

Arnar Þór Sævarsson verður aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ráðið Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóra á Blönduósi aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Arnar Þór útskrifaðist úr lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1999 og tók ári síðar réttindi til að gegna lögmennsku. Hann hefur gegnt stöðu sveitarstjóra á Blönduósi frá árinu 2007. Áður var hann aðstoðarmaður Jóns Sigurðssonar, þáverandi […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is