27.2.2015 kl 20:52

Vörn lögreglustjóra

Því miður virðist Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri ætla að fara leið hártogunar og sparðatínings í vörn gegn …

- Illugi Jökulsson
27.2.2015 kl 20:52

Smjörklípur

Dagleg umræða almennings snýst mest um smjörklípur, afsakið dónaskapinn, en þetta er svona. Fæst af þeim málum sem mest …

- Gunnar Skúli Ármannsson
27.2.2015 kl 17:47

Eiga rotvarnarefnin þátt í offituvandanum?

Mjög áhugverð grein birtist í vísindatímaritinu Nature 25.2. sl. um hugsanleg tengsl neyslu rotvarnarefna, (E-efnanna, …

- Vilhjálmur Ari Arason
27.2.2015 kl 11:09

Um ofurhagnað bankanna...

Flestir virðast bit á miklum hagnaðartölum íslensku viðskiptabankanna. Það er vandséð að framleiðni og verðmætasköpun - …

- Friðrik Jónsson
27.2.2015 kl 01:38

Engir náttúruverndarsinnar?

Þegar hægri stjórnir eru við stjórnvölinn dregur úr jöfnuði í samfélögum. Það er gömul saga og ný og er sú fullyrðing í …

- Svandís Svavarsdóttir
26.2.2015 kl 17:37

Sjaldgæfasta plata Íslandssögunnar?

Ég var að fletta plötum í Notað og nýtt, hinni fínu antík/skransölu á Skemmuvegi 6, þegar eigandinn, Arnar Laufdal, kom …

- Dr. Gunni
26.2.2015 kl 15:15

Óháðir fjölmiðlar og lýðræðisþróun

Enginn fjölmiðill er  jafn útbreiddur og áhrifamikill eins og útvarpið, sérstaklega meðal fátækra í sveitum þar sem er …

- Heimsljós - Vefrit
26.2.2015 kl 13:09

Aðalfundir húsfélaga

Nú fer að koma sá tími sem húsfélög halda aðalfund. Ákveðnar formreglur gilda um boðun húsfunda og töku ákvarðana og er …

- Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir
26.2.2015 kl 11:39

Stjórn fjármála – Ísland verst í heimi?

Írar eru nú að rannsaka orsakir fjármálahrunsins sem varð 2008. Í Irish Times í gær var frétt um vitnisburð tveggja um …

- Stefán Ólafsson
25.2.2015 kl 17:20

Al Thani-málið og dómur

Nú er fallinn dómur í Hæstarétti í svokölluðu Al Thani-máli. Einn maður hefur hafið afplánun en hinir sem dæmdir voru á …

- Sveinn Óskar Sigurðsson
25.2.2015 kl 10:57

Fjármögnun Háskóla Íslands

Í fréttum RÚV í gærkvöldi  (byrjar á 5:53) töluðu bæði forseti læknadeildar Háskóla Íslands, Magnús Karl Magnússon, í …

- Einar Steingrímsson
24.2.2015 kl 21:15

Fasteignagalli – Átt þú rétt á bótum?

Að kaupa fasteign er oftast ein stærsta ákvörðun fjárhagslegs eðlis sem við tökum á lífsleiðinni. Þeir sem þegar hafa á …

- Hlynur Ingason
24.2.2015 kl 15:10

Gjaldþrot Seðlabanka Íslands

Nú er til umræðu enn eitt atriðið er varðar gjaldþrot Seðlabanka Íslands, sem varð vegna gáleysislegra veðlána í Svo 35 …

- Gauti Eggertsson
22.2.2015 kl 09:21

Sólfarið - gjöf frá aðgerðarsinnum

  Íbúasamtök Vesturbæjar er svokölluð grasrótarsamtök sem stofnuð voru 1977. Þau spruttu upp í hverfinu af Þau og …

- Arkitektúr, skipulag og staðarprýði
21.2.2015 kl 18:17

Símtal: Eðlilegt að birta innihaldið

Alltaf er fróðlegt þegar birtast heimildir er skýra stjórnmálasöguna. Nú hefur Davíð Oddson gert hreint fyrir sínum og …

- Gísli Baldvinsson
21.2.2015 kl 18:15

Er búið að ÍNN-væða RÚV?

Eitt af hlutverkum RÚV er að gæta  óhlutdrægni í frásögn, túlkun  og vera vettvangur fyrir mismunandi skoðanir á málum …

- Sigurjón Þórðarson
21.2.2015 kl 15:24

Davíð Oddsson: stöngin og inn

Jæja, þá vitum við að Davíð Oddsson bar líklega enga ábyrgð á þessari lánveitingu SÍ til Kaupþings og á hann þakkir að …

- Guðbjörn Guðbjörnsson
20.2.2015 kl 19:26

Sprengir fjalldrottning sig fyrir ISIS?

Er raunveruleg hætta á því að íslensk "fjalldrottning" sprengi sig í loft upp í sjálfsmorðsárás fyrir ISIS? Veit að er …

- Hallur Magnússon
19.2.2015 kl 14:30

Að vera eða vera ekki byrði á þjóðfélaginu

    Nýlega varð ég vitni að umræðuþræði á netinu þar sem fólk viðraði áhyggjur sínar af heilbrigðiskerfi …

- Líkamsvirðing (Sigrún Daníelsdóttir)
17.2.2015 kl 22:15

Meirihlutinn ræður

Meirihlutinn ræður, þannig virkar lýðræðið. Þó hefur sú viðleitni aukist síðustu ár að eiga samráð við minnihluta og í …

- Bryndís Gunnlaugsdóttir
17.2.2015 kl 18:50

60% landsmanna myndu hafna ESB

Þegar reiknað er með þeim sem taka afstöðu í könnun sem Capacent gerði fyrir Heimssýn eru 60 prósent sem vilja ekki að …

- Nei við ESB - vefrit
17.2.2015 kl 17:30

EES er ekki kjörbúð

EES-samningurinn er mjög íþyngjandi og ólýðræðislegur. Það er hárrétt hjá þingmönnum Framsóknarflokksins. Með og í fékk …

- Elvar Örn Arason
17.2.2015 kl 02:41

Loksins, loksins – Tandem Divulganda

© Gunnar Tómasson 16. febrúar 2015. Introduction The Augustan-Saga-Shakespeare philosophical and literary tradition is …

- Gunnar Tómasson
13.2.2015 kl 14:14

ESB = Ekki Sigmundur og Bjarni

• EKKI fækka framtíðarmöguleikum okkar með þvi að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka • EKKI eyðileggja þau í …

- Margrét Kristmannsdóttir
10.2.2015 kl 19:39

Skattagögnin, meir

  Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra styður skattrannsóknarstjóra til að kaupa gögn um eignarhald Íslendinga ef …

- Elín Hirst
8.2.2015 kl 19:18

Vestræna samfélagstilraunin og við

  Mikið er nú talað um sameiginleg gildi vestrænna samfélaga. Þeim virðist ógnað af hópum öfgamanna sem aðhyllast …

- Þröstur Ólafsson
6.2.2015 kl 22:13

Framtíð norðurslóða

Mikilvægi samstarfs Grænlands, Íslands og Færeyja hefur sennilega aldrei verið meira í 30 ára sögu Vestnorrænaráðsins á …

- Oddný G. Harðardóttir
6.2.2015 kl 13:35

Af vegabréfsáritunum og rauðum símum

Vegabréfsáritanir til Íslands eru gefnar út í sendiráði  Íslands í Peking og hjá okkur í sendiráðinu í Moskvu en í eru …

- UTN bloggið
6.2.2015 kl 13:30

Dagur leikskólans og viðhorfin

Var að hlusta á bæjarstjórn í bænum okkar fjalla um leikskólamál. Þar sagði fulltrúi Samfylkingar eftirfarandi:"Það að …

- Hörður Svavarsson
5.2.2015 kl 23:53

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Þjónustan er lykill margra að virkri þátttöku …

- Kristbjörg Þórisdóttir
5.2.2015 kl 21:54

Hver á að borga? Auðlindagjald eða náttúrupassi?

Frá blautu barnsbeini hafa Íslendingar verið aldir upp við það að eiga landið; að náttúran sé arfleifð okkar, auðæfi af …

- Ólína Þorvarðardóttir
4.2.2015 kl 12:45

Eru prófgráðurnar að ríða okkur á slig?

Ég var að hella í fyrsta kaffibolla dagsins þegar Pattý kom askvaðandi inn á skrifstofuna til mín og hlammaði sér í og …

- Martha Árnadóttir
3.2.2015 kl 10:24

(Alvöru) vinstri flokkur óskast

Nýjasti þjóðarpúls Gallup bendir til þess að Píratar uppskera eins og þeir sá. Þeir taka skynsamlega og praktíska í og …

- Magnús Geir Eyjólfsson
1.2.2015 kl 17:14

Nútímalegi jafnaðarforinginn

Árni Páll flokkast eins og allir vita sem ,,nútímalegur jafnaðarmaður" reyndar svo nútímalegur að hann hefur engan tíma …

- Arnar Sigurðsson
30.1.2015 kl 10:19

Markaðslausnir í sjávarútvegi

  Allar tilraunir til breytinga á stjórnkerfi fiskveiða eru líklegar til að valda deilum. Það leiðir af sjálfu sér …

- Þorsteinn Pálsson
29.1.2015 kl 19:44

Reglur gegn öryggi og fræðslu

Að undanförnu hefur verið umræða um að reglur Reykjavíkurborgar koma í veg fyrir að grunnskólabörn megi fá að gjöf og á …

- Halldór Halldórsson
29.1.2015 kl 16:21

Hvar eru framtíðarstörfin?

Ég rakst fyrir stuttu á grein frá Forbes um hvaða störf það yrði eftirspurn eftir í náinni framtíð?  Skv. þeim var að á …

- Eygló Harðardóttir
28.1.2015 kl 09:02

Vaxtagjöld Íslands hærri en Grikklands!

Grískir stjórnmálamenn segja að Grikkland sé að kikna undan lánum.  En er svo, er vaxtabyrði gríska ríkisins t.d. hærri …

- Andri Geir Arinbjarnarson
25.1.2015 kl 12:46

Verðmat lánasafna 101

Margt væri hægt að segja um málflutning Víglundar Þorsteinssonar, Framsóknarflokksins o.fl. um meinta eftirgjöf við við …

- Vilhjálmur þorsteinsson
25.1.2015 kl 12:18

Landsbankinn ÞINN?

Tek mér það bessaleyfi að birta þessa færslu hér sem heitir - Upplýsingar í gögnum Víglundar. Fólk útum allan bæ er í …

- Jónína Óskarsdóttir
23.1.2015 kl 20:17

Okkur er ekki alls varnað - af ungu fólki, lýðræðisþátttöku, mannréttindum og nýsköpun

Stundum er ekki annað hægt en fyllast bjartsýni andspænis framtíðinni. Þrátt fyrir allt og allt. Fyrir viku síðan leit …

- Guðlaug Kristjánsdóttir
23.1.2015 kl 08:57

Nefnd um þarfar ferðir

Ef einhver t.d. bæjarfulltrúi á höfuðborgarsvæðinu myndi leggja til að breyta reglum um Strætó þannig að íbúar á gætu á …

- Gunnar Axel Axelsson
22.1.2015 kl 13:48

Fjármálastofnanir, sektir og samfélagsábyrgð

Ekki er vafi  á því að fjármálastofnanir voru þeir aðilar innanlands sem báru mestu ábyrgð varðandi hrun haustið 2008.  …

- Ásmundur Einar Daðason
22.1.2015 kl 11:47

Eftirlitssveitir ríkisins

Mér finnst alltaf sérlega óþægilegt þegar ég fæ það á tilfinninguna að búið sé að stilla mér upp við vegg. Slík gerði í …

- Karl Garðarsson
17.1.2015 kl 18:17

Ofstæki, ofbeldi og mannfyrirlitning

Ástæða er til að fordæma morð og ofbeldi íslamista hvar sem er í heiminum, svo og allt annað ofbeldi, ofstæki og börnum …

- Tryggvi Gíslason
15.1.2015 kl 09:54

Tímamót

Ég hef ákveðið að hætta að blogga hér á Eyjunni og leita á önnur mið. Ég gæti haft mörg orð um þá ákvörðun en mér ég í …

- Halldór Auðar Svansson
14.1.2015 kl 16:49

Fjölmenning komin til að vera!

Hvað sem öðru líður þá er bæði fjölmenning og hnattvæðing komin til að vera. Ef eithvað er munu loftlagsbreytingar á en …

- Baldur Kristjánsson
9.1.2015 kl 14:40

Bless, bless, Eyjan.

Áður en ég byrjaði að blogga hér á Eyjunni hafði ég bloggað á vefsvæði mínu og bræðra minna í nokkurn tíma. Þar var ég …

- Ragnar Þór Pétursson
7.1.2015 kl 11:18

Ísland og mansal

Ég hef í skrifum mínum hér stundum sagt frá einu og öðru sem rekið hefur á fjörur mínar í lögmennskunni. Oftar en ekki …

- Sævar Þór Jónsson
5.1.2015 kl 12:28

Hetjur eða Skúrkar?

Ég sé að Jóhann Páll er hættur á DV. Þeir félagar breyttust úr skúrkum og í hetjur á örfáum dögum eftir að í ljós kom …

- Tómas Hafliðason
23.12.2014 kl 15:22

Heimur batnandi fer: Gnótt matvæla

Jón Ólafsson heimspekingur birtir neikvæðan ritdóm um nýútkomna bók Matts Ridleys, Heimur batnandi fer, og líkir hans á …

- Birgir Þór Runólfsson
22.12.2014 kl 21:34

"Mamma - hvernig væri heimurinn ef kommúnismi væri ekki til?"

Ég er með hugmynd að sjónvarpsþætti sem væri vel við hæfi að sýna í barnatíma RÚV. Barn á grunnskólaaldri spyr sína og …

- Eva Hauksdóttir
22.12.2014 kl 20:31

Góð bók í skóinn

Sjálfsagt er á þessum tíma að vekja aftur athygli á bók sem kom út fyrir skömmu, Heimur batnandi fer (The Rational Matt …

- Skafti Harðarson
20.12.2014 kl 05:33

Stórátak í húsnæðismálum Landspítalans

Eins og fram hefur komið í fréttum er verið að stafla upp fraktgámum á lóð Landspítalans við Hringbraut. Þeir eiga að í …

- Hlynur Þór Magnússon
20.12.2014 kl 03:47

Læknar í gáma og svo út í skip

Enn hafa stjórnvöld ekki axlað ábyrgð sína gagnvart heilbrigðiskerfinu og samið við lækna þannig að von sé til þess að …

- Svanur Sigurbjörnsson
19.12.2014 kl 15:43

Lífsskoðanir í fjölmenningarsamfélagi

Síðustu daga hefur umræðan um trúarbrögð og skóla verið frjó - og er það gott og mikilvægt. Einn þráður í umræðunni er …

- Inga Sigrún Atladóttir
18.12.2014 kl 14:34

Þegar skjöl „dúkka“ upp

Mjólkusamsalan var að birta samning á milli sín og KS. Pínu seint að vísu. Það rifjaði upp atvik frá námsárum 20 árum í …

- Jóhann Hlíðar Harðarson
16.12.2014 kl 16:11

HRINGLSDROTTINSSAGA HRÍMLANDS.

Í Hrímlandi eru tvö héruð og er annað Mondor og þar eru hinir megandi vel en hitt er Aldor þar sem hinir lítt megandi í …

- Ásgeir Beinteinsson
9.12.2014 kl 16:41

Skattahækkunin þolir enga bið

Frumvarp um nýjan náttúrupassaskatt er fyrirtaks dæmi um hvernig ríkið þenst meira og meira út svo í óefni stefnir. að …

- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
9.12.2014 kl 12:21

Lágmarkslaun og atvinnuleysi

Í síðasta pistli skrifaði ég örstutt um launaþróun. Ein athugasemdanna við greinina var eftirfarandi: Laun eiga að á og …

- Ólafur Margeirsson
7.12.2014 kl 22:12

Á ofurlaunum við að vinna gegn hagsmunum almennings

Umræða um dóm hæstaréttar sem féll í nóvember síðastliðnum veitir athyglisverða innsýn inn í það umsátursástand sem í á …

- Ólafur Elíasson
4.12.2014 kl 20:49

Lóðaskortur í Reykjavíkurborg

Þann 9. október, fyrir tveimur mánuðum síðan, lögðu Framsókn og flugvallarvinir fram eftirfarandi fyrirspurn í og fram …

- Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
3.12.2014 kl 17:19

Ábyrgð kjósenda B og D.

Kjósendur Framsóknar og Sjálfstæðis bera alla ábyrgð á: Ríkisstjórn sem flytur skipulega fé frá fátækum til sem flytur …

- Stefán Benediktsson
28.11.2014 kl 15:48

Stríðshanskinn tekinn upp

Ályktun á fundi Græna netsins 28. nóvember 2014 Á undanförnum árum hefur verið að skapast sátt um Rammaáætlun sem tæki …

- Dofri Hermannsson
24.11.2014 kl 22:54

Íbúðalánasjóður ekki undanskilinn EFTA áliti

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var viðtal við forstjóra Íbúðalánasjóðs sem vildi meina að álit EFTA ætti ekki við lán þar sem …

- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
10.11.2014 kl 14:10

Leiðrétt - rétt leið?

Leiðréttingin svokallaða verður í brennidepli í dag - að öllum líkindum. Hvað á svo að leiðréttta? Það var uppi hávær …

- Valgeir Skagfjörð
9.11.2014 kl 15:45

Far vel Dögun

Stjórnmálahreyfingin Dögun sem hélt landsfund sinn nú um helgina tók á þeim fundi sem og á aukalandsfundi í nóvember um …

- Þór Saari
20.10.2014 kl 19:41

Fernt um RÚV

Þetta árið er umræðan um Ríkisútvarpið óvenju fjörug enda tilefni til. Sá er þetta ritar hefur reglulega fjallað um og …

- Friðrik Friðriksson
9.10.2014 kl 10:55

Spenakreistandi hönd markaðarins

Nú hef ég fylgst með umræðu um einhverskonar óstand á mjólkurmarkaðnum, sem virðist hafa varað nokkuð lengi. Það hentar …

- Einar Ben Þorsteinsson
25.9.2014 kl 14:50

Hvítbók menntamálaráðherra

  Menntamálráðherra fundar nú víða um Hvítbók sína. Daglega eru nú haldnir fundir um innihald Hvítbókar og við að …

- Guðríður Arnardóttir
23.9.2014 kl 14:05

Betri virðisaukaskatt

Bjarni Benediktsson lagði nýverið fram frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti, vörugjöldum og barnabótum. Þegar á er …

- Jón Steinsson
3.9.2014 kl 17:13

Með hvaða hætti fá konur fullnægingu?

Á undanförnum áratugum hef ég oft fjallað um kynferðislega fullnægingu meðal kvenna, bæði í ræðu og riti,  eða allt frá …

- Jóna Ingibjörg Jónsdóttir
2.9.2014 kl 11:03

Heimóttarskapur í Þjóðleikhúsinu

Leiðarahöfundur Fréttablaðsins, Friðrika Benónýsdóttir er ekki hrifinn af hinum íslenska vetri í Þjóðleikkhúsinu og sé …

- Símon Birgisson
Ofangreindur listi sýnir virka penna síðustu 6 mánaði.

Hér eru allir pennar í stafrófsröð.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is