Eyjan er vandaður þjóðmála- og fréttaskýringaþáttur um pólitík og efnahagsmál í opinni dagskrá í umsjón Björns Inga Hrafnssonar og blaðamanna Eyjunnar. Í þættinum verður leitast við að skýra helstu fréttamál samtímans með málefnalegum og upplýsandi hætti. Fjölmiðlamenn kryfja átakamál til mergjar og fólk úr stjórnmála- og viðskiptalífinu svara spurningum um það sem skiptir máli í samfélaginu. Þátturinn er sýndur á Stöð 2 á sunnudögum kl. 17:30 í beinni útsendingu.

19.2 2017

Skúli Mogensen hjá WOW AIR: Sparnaður með nýrri tækni vegur upp greiðslubyrði af nýjum flugvélum

Víða var komið við í spjalli Skúla Mogensen forstjóra og aðaleiganda WOW Air við Björn Inga Hrafnsson í Eyjunni á ÍNN í …

17.2 2017

Skúli Mogensen forstjóri: WOW sennilega stærra en Icelandair á næsta ári

Skúli Mogensen forstjóri og aðaleigandi flugfélagsins WOW AIR var gestur í þættinum Eyjunni hjá Birni Inga Hrafnnsyni á ÍNN …

11.2 2017

Sigmundur Davíð í Eyjunni: Kallaði eftir nýrri nálgun og útilokaði ekki að stofna nýjan flokk

Eins og greint hefur verið frá þá var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður, fyrrum forsætisráðherra og fyrrum gestur …

10.2 2017

Sá fyrir sér Ólöfu Nordal sem framtíðarformann og forsætisráðherra

Í þessu starfi Alþingismanns og ráðherra þá eignast maður marga kunningja en maður eignast ekki marga vini. Við Ólöf urðum …

9.2 2017

Telur ekki að Framsóknarflokkur, að minnsta kosti ekki hluti hans, verði varadekk fyrir þessa ríkisstjórn

Aðspurður um þær sögur sem gengið hafa um að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar muni á upp …

30.5 2016

Andri Snær og Halla í Eyjunni: Getur enn margt gerst á þessu ferðalagi

Bæði Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir telja að heilmargt eigi eftir að gerast fram að kosningum og að staðan eigi eftir 2 …

15.5 2016

Davíð hyggst ekki þiggja laun sem forseti: Vill draga úr pjatti og snobbi

Davíð Oddsson var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni í kvöld. Þar greindi Davíð frá því að hann hyggst ekki taka laun um …

9.5 2016

Guðni Th: Þyrfti kannski ekki sama tilhlaup og Ólafur Ragnar þurfti í Icesave

Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og forsetaframbjóðandi, segist vafalaust geta sýnt sýnt sama styrk í embætti og Ólafur …

8.5 2016

Ólafur Ragnar íhugar að draga forsetaframboð til baka – Framboð Guðna og Davíðs breyta stöðunni

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að með framboðum Guðna Th. Jóhannessonar og Davíðs Oddsonar sé staða mála og og …

2.5 2016

Grein Hannesar viðleitni til að endurreisa stöðu Davíðs í þjóðfélaginu

Var grein Hannesar Hólmsteins fyrirboði um forsetaframboð Davíðs Oddssonar? Á Guðni Th. Jóhannesson möguleika að leggja Ólaf að …

1.5 2016

Kári: Stjórnarflokkarnir verða flengdir í haust ef þeir auka ekki útgjöldin strax

„Ég held að það sé óhjákvæmilegt að auka samneysluna og ef það þarf að hækka skatta til þess, þá gerum við segir en …

14.3 2016

Skiptir ekki máli hvort forsetinn er trúaður: Það þarf að leita þess sem sameinar okkur

Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur og forsetaframbjóðandi segist vilja vera forseti sem talar inn í aðstæður var …

13.3 2016

Hermann: Landspítalinn er í áróðursstríði – Benedikt: „Þetta verkefni er farið af stað“

„Það sem ég tel að skipti máli og fólk þarf að átta sig á er það að þessi nýji spítali, sem nú á að fara að hann …

7.3 2016

Már verst gagnrýni á rannsóknir: Erum ekki í heilagri krossferð

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að gera þurfi gagngerar breytingar á rannsókn efnahagsbrotamála á Íslandi. Hann segir …

6.3 2016

Seðlabankastjóri: Við Íslendingar erum í toppmálum – Staðan ekki mikið verri þótt Icesave hefði verið samþykkt

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir stöðu íslenska þjóðarbúsins með því besta sem gerist á alþjóðavísu. Staðan sá …

29.2 2016

Þingmaður Framsóknar segir varla hægt að kalla Pírata flokk: „Þeir hafa ekki skoðanir“

„Við búum í dag í mjög undarlegu umhverfi þar sem Píratar eru að mælast með þrjátíu og fimm, sex, sjö prósenta fylgi, …

28.2 2016

Benedikt segir Viðreisn vilja kosningar um aðild Íslands að ESB: „Þá er frelsið að koma að utan“

Benedikt Jóhannesson talsmaður Viðreisnar segir hópinn vera á fullu þessa dagana, skrifstofu- og fundarhúsnæði hafi verið á …

22.2 2016

Samfylkingin er nafn sem hefur gengið í gegnum mikið

Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, sem ætlar að gefa kost á sér sem formaður flokksins á landsfundi í var …

14.2 2016

„Ég fór að grenja þegar ég sá þennan ófétis Hæstarétt skila tilbaka dómi“

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi verið mikil mistök á sínum tíma að hafa ekki tekið úr 2 …

8.2 2016

„Nú eru hýenurnar komnar af stað og vilja klára þetta“

Innistæðulaust loforð um afnám verðtryggingar, uppgangur Pírata, vandræði Samfylkingarinnar, vindhögg Styrmis Gunnarssonar, og til …

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is