Eyjan er vandaður þjóðmála- og fréttaskýringaþáttur um pólitík og efnahagsmál í opinni dagskrá í umsjón Björns Inga Hrafnssonar og blaðamanna Eyjunnar. Í þættinum verður leitast við að skýra helstu fréttamál samtímans með málefnalegum og upplýsandi hætti. Fjölmiðlamenn kryfja átakamál til mergjar og fólk úr stjórnmála- og viðskiptalífinu svara spurningum um það sem skiptir máli í samfélaginu. Þátturinn er sýndur á ÍNN á fimmtudagskvöldum.

25.5 2017

Sigmundur boðar uppgjör á næsta flokksþingi: „Hinn almenni flokksmaður hefur tekið völdin áður“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrum forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins var gestur Björns Inga Hrafnssonar í á …

18.5 2017

Gestur Jónsson um mannréttindadóm: „Svakalegt hvað langan tíma það tekur okkur að greiða úr málum eins og þessum“

Eins og greint hefur verið frá í fréttum þá var í morgun birtur dómur Mannréttindadóms Evrópu þar sem segir að íslenska …

13.5 2017

Sigurður Ingi: Enginn leiðari yfir stöðu Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins tjáði sig af hreinskilni um stöðu síns flokks í samtali við Björn í …

12.5 2017

Sigurður Ingi: Ríkisstjórnin fálmkennd og Framsóknarflokkurinn taktlaus

Í Eyjuþætti vikunnar sem frumsýndur var á ÍNN í gærkvöldi vakti Björn Ingi Hrafnsson þáttastjórnandi athygli á því að …

12.5 2017

Þorgerður Katrín: Sótt verður að kvótakerfinu sem aldrei fyrr ef ekki næst sátt um gjaldtöku

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni á ÍNN en …

11.5 2017

Sigurður Ingi Jóhannsson: Ósáttur við að hafa ekki fengið stjórnarmyndunarumboð – taldi sig geta myndað stjórn

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins og fyrrum forsætisráðherra varð sem kunnugt er að sætta sig við að í …

5.5 2017

Bygging Kringlunnar voru miklu meiri tímamót en koma Costco

„Ef við förum í gengum verslunarsöguna, hvort þetta séu að verða svipuð tímamót í sögunni og þegar Bónus opnaði. Ég …

5.5 2017

Jón G. Hauksson: Veruleg hræðsla að Costco umbylti smásölumarkaðnum

Jón G. Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar var gestur Björns Inga Hrafnssonar í sjónvarpsþættinum Eyjan á ÍNN í er um að …

29.4 2017

Inga Sæland formaður Flokks fólksins: Afar brýnt að halda utan um unga fólkið

Flokkur fólksins heldur aðalfund sinn í dag, laugardag. Flokkurinn bauð fyrsta sinni fram til Alþingis í kosningunum í október …

28.4 2017

Sighvatur Björgvinsson: Samfylkingin missti tiltrú þjökuð af innri deilum – vill að fyrrum forysta skýri sinn hlut

Sighvatur Björgvinsson fyrrum þingmaður og ráðherra Alþýðuflokksins og einn af stofnendum Samfylkingarinnar segir að hafi hafi …

28.4 2017

Fjármálaráðherra: Stjórnin mun ekki hætta við hækkun VSK í ferðaþjónustu

Benedikt Jóhannesson efnhags- og fjármálaráðherra var gestur hjá Birni Inga Hrafnssyni í sjónvarpsþættinum Eyjan á ÍNN í …

6.4 2017

Í áfalli yfir hækkun á vsk: Segir algjör kosningasvik blasa við ferðaþjónustunni

Ferðaþjónustufólk telur sig illa svikið af fölskum kosningaloforðum stjórnarflokkanna, og ekki síst Sjálfstæðisflokksins, …

31.3 2017

Heiðar Guðjónsson: Óbreytt ástand í gjaldmiðilsmálum kemur ekki til greina

Efnahagsmál eru til umræðu í Eyjuþætti vikunnar á ÍNN. Í þættinum sem frumsýndur var í gærkvöldi var Heiðar og og um …

30.3 2017

Segir Seðlabankann liggja undir gífurlega alvarlegum ásökunum í Samherjamálinu

Brynjar Níelsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksin og Björn Valur Gíslason fyrrum þingmaður og núverandi varaformaður hjá …

24.3 2017

Már viðurkennir að mistök hafi verið gerð

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni í gær. Þar fóru þeir um víðan völl og í á …

23.3 2017

Tiltrú á Ísland hefur stóraukist að mati seðlabankastjóra – Höftin ekki haft stórkostleg áhrif á gengi krónunnar

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á ÍNN í kvöld. Þar fóru þeir yfir …

18.3 2017

Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík: „Kerfið þarf að endurskoða“

Í febrúar sl. var Ellert B. Schram fyrrverandi ritstjóri, Alþingismaður og núverandi kjörinn formaður Félags eldri borgara í …

17.3 2017

Wilhelm Wessman: Eldri borgarar fari í mál við ríkið

Wilhelm Wessman sem starfað hefur sem hótelstjóri víða um heim og á Íslandi. Hann var í viðtali við Björn Inga Hrafnsson á …

17.3 2017

Telja frítekjumörk aldraðra alltof lág: Finna reiði fólks yfir að fá ekki að ráða sér sjálft

Málefni eldri borgara voru til umfjöllunar í þættinum Eyjunni sem frumsýndur var á ÍNN í kvöld. Gestur Björns Inga voru B. …

10.3 2017

Reykvíkingarnir Kolbrún og Arnþrúður mjög óánægðar með borgarmálin: Sigmundur Davíð nýr oddviti Framsóknar?

Kolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri DV og Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu sem báðar eru búsettar í í …

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is