Eyjan er vandaður þjóðmála- og fréttaskýringaþáttur um pólitík og efnahagsmál í opinni dagskrá í umsjón Björns Inga Hrafnssonar og blaðamanna Eyjunnar. Í þættinum verður leitast við að skýra helstu fréttamál samtímans með málefnalegum og upplýsandi hætti. Fjölmiðlamenn kryfja átakamál til mergjar og fólk úr stjórnmála- og viðskiptalífinu svara spurningum um það sem skiptir máli í samfélaginu. Þátturinn er sýndur á ÍNN á fimmtudagskvöldum.

2.5 2016

Grein Hannesar viðleitni til að endurreisa stöðu Davíðs í þjóðfélaginu

Var grein Hannesar Hólmsteins fyrirboði um forsetaframboð Davíðs Oddssonar? Á Guðni Th. Jóhannesson möguleika að leggja Ólaf að …

1.5 2016

Kári: Stjórnarflokkarnir verða flengdir í haust ef þeir auka ekki útgjöldin strax

„Ég held að það sé óhjákvæmilegt að auka samneysluna og ef það þarf að hækka skatta til þess, þá gerum við segir en …

14.3 2016

Skiptir ekki máli hvort forsetinn er trúaður: Það þarf að leita þess sem sameinar okkur

Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur og forsetaframbjóðandi segist vilja vera forseti sem talar inn í aðstæður var …

13.3 2016

Hermann: Landspítalinn er í áróðursstríði – Benedikt: „Þetta verkefni er farið af stað“

„Það sem ég tel að skipti máli og fólk þarf að átta sig á er það að þessi nýji spítali, sem nú á að fara að hann …

7.3 2016

Már verst gagnrýni á rannsóknir: Erum ekki í heilagri krossferð

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að gera þurfi gagngerar breytingar á rannsókn efnahagsbrotamála á Íslandi. Hann segir …

6.3 2016

Seðlabankastjóri: Við Íslendingar erum í toppmálum – Staðan ekki mikið verri þótt Icesave hefði verið samþykkt

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir stöðu íslenska þjóðarbúsins með því besta sem gerist á alþjóðavísu. Staðan sá …

29.2 2016

Þingmaður Framsóknar segir varla hægt að kalla Pírata flokk: „Þeir hafa ekki skoðanir“

„Við búum í dag í mjög undarlegu umhverfi þar sem Píratar eru að mælast með þrjátíu og fimm, sex, sjö prósenta fylgi, …

28.2 2016

Benedikt segir Viðreisn vilja kosningar um aðild Íslands að ESB: „Þá er frelsið að koma að utan“

Benedikt Jóhannesson talsmaður Viðreisnar segir hópinn vera á fullu þessa dagana, skrifstofu- og fundarhúsnæði hafi verið á …

22.2 2016

Samfylkingin er nafn sem hefur gengið í gegnum mikið

Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, sem ætlar að gefa kost á sér sem formaður flokksins á landsfundi í var …

14.2 2016

„Ég fór að grenja þegar ég sá þennan ófétis Hæstarétt skila tilbaka dómi“

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi verið mikil mistök á sínum tíma að hafa ekki tekið úr 2 …

8.2 2016

„Nú eru hýenurnar komnar af stað og vilja klára þetta“

Innistæðulaust loforð um afnám verðtryggingar, uppgangur Pírata, vandræði Samfylkingarinnar, vindhögg Styrmis Gunnarssonar, og til …

31.1 2016

Heiðar í Eyjunni: „Það gerir það að verkum að það verður ekkert hrun 2016“

„Það eru nokkrir þættir sem höfðu þarna mjög mikil áhrif, en sá þáttur sem að stendur uppúr er uppgjörið við kröfuhafa …

31.1 2016

Helgi Hrafn: Of mörg og stór mál sem þarf að rannsaka – Vigdís: „Þetta er skjalafals“

„Markmið okkar er bara að ná fram okkar markmiðum, að ná fram kerfisbreytingum, lýðræðisumbótum. Það er það sem við okkur …

25.1 2016

Segir Sjálfstæðisflokkinn ekki standa í vegi fyrir afnámi verðtryggingar

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafnar því að Sjálfstæðisflokkurinn standi í vegi fyrir fyrirætlunum forsætisráðherra og …

24.1 2016

Jón Baldvin: Skiptir mig engu máli hvað verður um Samfylkinguna ef hún hefur týnt erindinu

Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins var gestur Björns Inga Hrafnssonar …

17.1 2016

Sigmundur Davíð: Ég ekki bara má heldur beinlínis á að skipta mér af skipulagsmálum

Skipulagsmál ættu að vera ástríða hjá öllum. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum 2 …

11.1 2016

Steingrím J. á Bessastaði, Björt framtíð búin og Píratar álitlegur bólfélagi Sjálfstæðisflokks

„Ef menn vilja forseta úr röðum Vinstri grænna, ég skil það mætavel, þá getum við bara lagt til Steingrím J. Hann yrði meira …

10.1 2016

Kári í Eyjunni: Barnaheimili á Bessastaði, dónalegur Pírati og brjálaði vísindamaðurinn

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, ætlar að fara af stað með undirskriftasöfnun þar sem skorað er á 11 …

13.12 2015

Brynjar: Ég ætla ekki að taka þátt í að leggja kerfið í rúst vegna þess að ég vil vera góður maður

Mikil reiði greip um sig í samfélaginu í vikunni þegar hingað kom leiguflugvél og sótti stóran hóp af flóttamönnum frá mat svo …

13.12 2015

Brynjar: Fólk verður svo reitt þegar þessi mál eru rædd – Björt: Þurfum að hugsa þetta upp á nýtt

Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagðist í vikunni ekki skilja hvers vegna væri verið að dæma einstaklinga sem …

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is