4.4 2018

Gísli í Gamma hætti vegna misheppnaðrar útrásar

Gísli Hauksson, annar stofnandi, fyrrum forstjóri og stjórnarformaður sjóðsstýringarfyrirtækisins GAMMA, hætti hjá í byrjun …

15.3 2018

Tekjuafkoman jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017

Áætlað er að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017 eða 1,5% af landsframleiðslu. Til …

23.11 2017

Sjá ekkert til fyrirstöðu í samrunum matvöruverslana og bensínstöðva

Samkeppniseftirlitið sér ekkert því til fyrirstöðu að Hagar, sem reka meðal annars verslanir Bónus og Hagkaup, renni saman sem …

27.10 2017

Innviðir skapa tækifæri í landsbyggðum

Íbúum fækkar og sérstaklega ungu fólki. Það er sá raunveruleiki sem blasir við mörgum svæðum í landsbyggðum Íslands. að …

4.10 2017

Stýrivextir lækkaðir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti 0,25 prósentustig, verða því stýrivextir kemur í að …

28.8 2017

Margrét byrjaði í þjónustuverinu fyrir 18 árum og er nú aðstoðarforstjóri

Margrét Tryggvadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Nova. Sem aðstoðarforstjóri mun hún bera ábyrgð á daglegum í …

24.8 2017

Fáránlegt að refsa íslenskum kaupmönnum vegna Costco: „Það refsar fyrirtækjum sem það á sjálft!“

Jón Gerald Sullenberger kaupmaður í Kosti á Dalvegi segir að hann verði var við mikla reiði og á óánægju í garð kaupmanna …

23.8 2017

„Óboðlegt fyrir fyrirtæki og heimili í landinu að halda stýrivöxtum óbreyttum“

Samtök atvinnulífsins segja það óboðlegt fyrir fyrirtæki og heimili í landinu að halda stýrivöxtum óbreyttum. Seðlabanki - …

22.8 2017

Hrafn og Helgi Björn taka við sem framkvæmdastjórar hjá Alva

Breytingar hafa orðið hjá fjármálatækni fyrirtækið Alva, sem og hjá tveimur dótturfélögum þess. Hefur Hrafn tekið við og …

21.8 2017

Klappir þróa upplýsingakerfi um grænar lausnir: Stefnt að skráningu á First North markaðinn í haust

Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. (Klappa) hefur ákveðið að óska eftir skráningu hlutabréfa í félaginu á Nasdaq First North …

17.8 2017

Jón hafnar uppnámi hjá Kynnisferðum: „Var sannarlega ekki á staðnum“

Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfum sem stjórnarformaður Kynnisferða ehf. fyrir skemmstu. Segir hann að þar sem hann af …

16.8 2017

Spá hækkun á húsnæði, fötum, mat og eldsneyti

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% í ágúst frá fyrri mánuði, miðað við þá spá muni …

8.8 2017

Virði Haga hefur lækkað um 18,6 milljarða frá opnun Costco

Markaðsvirði Haga hefur lækkað um 18,6 milljarða frá því að verslun Costco opnaði fyrir rúmum tveimur mánuðum. Þegar á …

4.8 2017

37 milljarða verðmiði Bláa lónsins kemur ekki á óvart

„Þrátt fyrir ákvörðun lífeyrissjóða um að hafna rúmlega 11 milljarða tilboði Blackstone í 30 prósenta hlut í Bláa og …

4.8 2017

Vill breyta Högum í kaupfélag

Gunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi og fyrrverandi ritstjóri og útgefandi stingur upp á að breyta Högum í kaupfélag að …

4.8 2017

Hlutdeild Costco 15% af öllum markaðnum

Bensínstöð Costco í Kauptúni í Garðabæ er með 15% hlutdeild af allri eldsneytissölu á Íslandi. Greint er frá þessu í í …

28.7 2017

Hörður: Töfralausn Benedikts er ekki í boði

Verkefni stjórnvalda er ekki að leggja upp í myntráðsvegferð þar sem lokatakmarkið er upptaka evru heldur að einblína á til …

28.7 2017

Verð á hlutabréfum í Icelandair tekur dýfu

Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur lækkað um 5,88% það sem af er degi. Alls hafa átt sér stað viðskipti upp 456 milljónir í á …

27.7 2017

Landsbankinn hagnast um 12,7 milljarða króna á fyrri helmingi ársins 2017

Afkoma Landsbankans var jákvæð um 12,7 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2017 samanborið við 11,3 milljarða á …

25.7 2017

Kaupfélag Skagfirðinga eykur hlut sinn í Árvakri

Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur fest kaup á rúmlega 5% hlut í Árvakri, Á nú …

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is