24.2 2017

Gera alvarlegar athugasemdir við starfsemi Borgunar

Fjár­mála­eft­ir­litið gerir athuga­semdir við verk­lag og eft­ir­lit vegna við­skipta við nokkra af við­skipta­vinum …

23.2 2017

Skattar hækka þrisvar sinnum oftar en þeir lækka

Skattar hafa verið lækkaðir 61 sinni en hækkaðir 179 sinnum á síðustu tíu árum. Þetta þýðir að fyrir hverja skattalækkun á …

22.2 2017

Már: Sögulegur árangur í stjórn peningamála – Mikill hagvöxtur í ár

„Spurningin um vaxtastigið tengist einni af helstu áskorunum peningastefnunnar um þessar mundir. Hún er sú að vextir erlendis …

22.2 2017

Vogunarsjóðir eignast helming í Arion-banka með liðsinni íslenskra lífeyrissjóða

Einkavæðingin í bankakerfinu er komin á fulla ferð. Meðal Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undirbýr breytta eigendastefnu …

21.2 2017

Benedikt: Það liggur ekkert á að selja bankana

Bene­dikt Jóhann­es­son fjár­mála­ráð­herra og formaður Viðreisnar segir enga ástæðu til að flýta sölu á og það …

21.2 2017

Ráðast þarf að rótum vandans – Ekki krónunni

Vinna verður gegn háum raunvöxtum á Íslandi en ekki íslensku krónunni ef eyða á ójafnvæginu sem skapast með reglulegu á og …

16.2 2017

Hluthafar í Borgun fái 4,7 milljarða í arð

Lagt verður til að hlut­hafar í Borgun fái greiddan allt að 4,7 millj­­arða króna arð á stjórnarfundi félagsins á er að …

15.2 2017

Icelandair Group  gefur út skuldabréf fyrir tæpa 4,5 milljarða króna

Í ljósi hagstæðra kjara hefur Icelandair Group selt óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 40 milljónir bandaríkjadala, eða er …

15.2 2017

Flutningskerfi raforku komið að þolmörkum: Orkuöryggi ekki tryggt á næsta ári

Raforkuflutningskerfið er komið að þolmörkum og á næsta ári er mögulegt að orkuöryggi sé ekki tryggt. Staðan er sú að er …

15.2 2017

Ekki forgangsmál að lækka skuldir ríkisins: Vill vextina niður í 2,5%

Arðgreiðslur bankana duga til þess að koma ríkisskuldum í ágætis horf ef vaxtastigið yrði lægra. Þetta segir Smári en 2 …

13.2 2017

Endurskipulagning á útgáfu Fréttatímans: Reynt að tryggja framtíð blaðsins

Unnið er að tilraunum til að breyta varanlega grunni Fréttatímans, með því að efna til stofnunar Frjálsrar fjölmiðlunar. er …

13.2 2017

Áform ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun í uppnámi: „Bara einhver vitleysa“

Óhætt er að segja að áform Þorsteins Víglundssonar félagsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar um að lögfesta svonefnda í …

13.2 2017

Benedikt kominn á fullt í einkavæðingu bankanna: Ríkið eigi ekki lengur meirihluta bankakerfisins

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur útbúið drög að uppfærðri eigandastefnu fyrir fjármálafyrirtæki og er umsagna um á …

11.2 2017

Að setja kíkinn fyrir blinda augað

Eftir Andrés Magnússon: Í pistli á Eyjunni, og birtur var 10. febrúar sl., var fjallað um tilhlökkun og spennu fyrir komu til …

10.2 2017

Icelandair Group bar skylda til að gefa út afkomuviðvörunina

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group segir að félaginu hafi borið skylda til að gefa út aðkomuviðvörun fyrir á …

9.2 2017

Bein útsending frá Viðskiptaþingi 2017

Viðskiptaþing 2017 fer fram á dag á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 13 til 17. Yfirskrift þingsins er Börn náttúrunnar: á Nú …

9.2 2017

Ótrúlegur vöxtur Norwegian: Flutti fleiri farþega en SAS síðustu 12 mánuði

Norska flugfélagið Norwegian er orðið stærra en skandínaviska flugfélagið SAS mælt í fjölda farþega. Á þriðjudag birti - …

8.2 2017

Seðlabankinn tilkynnir óbreytta stýrivexti: Hagvöxtur 6% í fyrra, vaxandi spenna í þjóðarbúinu

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga í …

7.2 2017

Markaðsvirði lyfjafyrirtækisins Teva hrynur: Stjórnin lætur forstjórann líka taka pokann sinn

Alþjóðlegi lyfjarisinn Teva tilkynnti í morgun um umfangsmiklar skipulagsbreytingar. Forstjóri samstæðunnar lætur af störfum, …

4.2 2017

Fréttaskýring Eyjunnar: Stríðið gegn reiðufé harðnar

Eftir Ernu Ýr Öldudóttur: Stríðið gegn reiðufé er nú háð af miklum krafti. Það má merkja á undanförnum mánuðum og þar …

Eyjan Miðlar ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is