19.7 2017

Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi

Dr. Kári Stefánsson hefur sent Eyjunni svofellt skeyti í tilefni af frétt fyrr í kvöld um viðskipti Íslenskrar erfðagreiningar …

19.7 2017

Kári stórtækastur í fjárfestingaleiðinni: Gengishagnaður yfir þremur milljörðum króna

Kári Stefánsson er sá íslenski athafnamaður sem flutti mest af evrum inn til landsins með afslætti gegnum svonefnda Sigmundur á …

19.7 2017

Fjárfestingaleiðin: Ólafur og Hjörleifur gætu innleyst ríflegan gengishagnað

Félag í eigu Ólafs Ólafssonar, aðaleiganda Samskipa, og Hjörleifs Jakobssonar fjárfestis kom með tæplega tvo milljarða króna …

14.7 2017

Veltan í ferðaþjónustunni eykst um allt að fjórðung

Velta ferðaþjónustu jókst verulega í mars og apríl á þessu ári þegr miðað er við sömu mánuði í fyrra. Samkvæmt nýbirtum …

13.7 2017

„Ágætis ávöxtun, í boði íslensks samfélags“

Hluti þeirra fjárfesta sem komu með fé inn í landið í gengum fjárfestingaleið Seðlabankans árið 2012 hefur selt fjárfestingar …

12.7 2017

Harma dráttinn á gildistöku pizzu- og súkkulaðisamningsins

Samtök verslunar og þjónustu harma að gildistaka samnings íslenskra stjórnvalda og ESB um matvælaviðskipti hafi dregist. var í …

11.7 2017

„Við erum farin að sjá afbókanir í vetur“

„Við erum farin að sjá afbókanir í vetur. Nú í fyrradag var til dæmis ferðaheildsali að afbóka 40 hópa sem áttu að vera …

5.7 2017

Bilið minnkar milli WOW air og Icelandair

Bilið minnkar á milli WOW air og Icelandair þegar litið er til fjölda brottfara á Keflavíkurflugvelli í júní. Í sem birtar eru …

5.7 2017

Fá rúmlega 370 milljónir í bónusgreiðslur

Þrír stjórnarmenn og framkvæmdastjóri LBI, sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans, skiptu á milli sín rúmlega 370 milljónum …

5.7 2017

Markaðsvirði Haga heldur áfram að hrynja

Markaðsvirði Haga heldur áfram að hrynja og lækkaði það um 2,52% í gær í Kauphöllinni í gær. Gengi bréfa í Högum er en …

4.7 2017

Sigurður Ingi um Costco: „Er lækkandi vöruverð tímabundinn sumarsmellur?“

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir að verslunin hafi fengið tækifæri til að lækka verð í tíð en …

3.7 2017

Standard & Poors staðfestir lánshæfismat ríkissjóðs

Matsfyrirtækið Stand­ard & Poors hefur staðfest hækkun á lánshæfismati ríkissjóðs Íslands í A/A-1 fyrir langtíma- og í A …

30.6 2017

Fjármálaeftirlitið verði lagt niður

„Frá bankahruni hefur starfsmannafjöldi FME farið úr 66 í 118 og starfsmenn Seðlabanka úr 116 í 185. Þeim virðist ekki ætla og …

30.6 2017

Eftirspurn að minnka – Ferðamenn viðkvæmari fyrir verðinu

Eftirspurn eftir hótelherbergjum og ferðamenn eru farnir að vera viðkvæmari fyrir verðinu, þetta segir Eva Silvernail, Center í …

27.6 2017

Nýr framkvæmdastjóri iðnrekenda: „Sigurður býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á íslensku efnahagslífi“

Sigurður Hannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.  Hann tekur við starfinu af Almari Guðmundssyni …

24.6 2017

Stjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsins gefur Íslandi háa einkunn

Stjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsins IMF fagnar frammistöðu íslenska hagkerfisins þar sem saman fari mikill hagvöxtur, lág á hins …

23.6 2017

Forstjóri N1 segir Costco „markaðssnillinga“: „Íslenska brjálæðið“

Eggert Þór Kristófersson forstjóri N1 segist ekki hafa áhyggjur af innkomu Costco á íslenskan eldsneytismarkað, sagan hafi að …

22.6 2017

Hagfræðingar ánægðir: Gott mál að taka seðlana úr umferð

Jón Steinsson hagfræðingur segir mjög gott mál að taka 5.000 og 10.000 króna seðlana úr umferð, undir það tekur Gylfi og um …

22.6 2017

10 og 5 þúsund króna seðlarnir verði teknir úr umferð: „Við lýsum bókstaflega yfir stríði gegn skattsvikum“

Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra segir skattsvikurum stríð á hendur, einn liður í því er að taka 10.000 …

21.6 2017

Forstjóri Haga hjólar í framkvæmdastjóra IKEA: „Álagning Bónuss með því lægsta sem þekkist“

Finnur Árnason forstjóri Haga segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóra IKEA tala niður íslenska verslun og kasta steinum úr …

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is