Miðvikudagur 01.01.1969 - 00:00 - Ummæli ()

Uppstokkun í ríkisstjórninni

Mogginn vill breytingar í ríkisstjórninni. Hann tilgreinir ekki nákvæmlega hverjar – telur bara að sé kominn tími til að stokka upp, fá smá andlitslyftingu, ekki síst í ljósi þess að Samfylkingin hefur fengið nýja forystu. Annars sé hætta á að ríkisstjórnarflokkarnir tapi næstu kosningum. Mogginn er með það á heilanum þessa dagana að Samfylkingin og […]

Miðvikudagur 01.01.1969 - 00:00 - Ummæli ()

Jórsalafarar

Myndin The Kingdom of Heaven er dæmigert samsull frá Hollywood. Þeim hefur ekki þótt nógu gott að gera mynd um kristna krossfara, þannig að þeir gera mynd um krossfara sem fer að sjá í gegnum kristindóminn og er í raun einhvers konar fríhyggjumaður. Langt á undan sinni samtíð. Með því hafna höfundar myndarinnar í raun […]

Miðvikudagur 01.01.1969 - 00:00 - Ummæli ()

Vandi Samfylkingarinnar

Nú er staðhæft að Ingibjörg Sólrún og Samfylkingin ætli að vinna með Vinstri grænum í ríkisstjórn. Það segir að minnsta kosti Mogginn.Blaðið birti langt og mikið Reykjavíkurbréf um þetta efni – eru þetta bara getsakir eða tilraun til að fá fram hreinni línur í pólitíkina? Þótt skoðanakannanir kunni að segja eitthvað annað eru í raun […]

Miðvikudagur 01.01.1969 - 00:00 - Ummæli ()

Vandi Samfylkingarinnar 2

OECD spáir ofhitnun í íslenska hagkerfinu, síðan samdráttarskeiði. Það boðar ekki gott fyrir skuldsettustu þjóð í heimi. Geir Haarde segist ekki taka mark á OECD, þetta sé sáraeinfalt – við byggjum bara fleiri álver. Þannig verður þenslunni haldið áfram; hagkerfið fær nýja innspýtingu.Það ætti ekki að vefjast fyrir núverandi stjórnarflokkum að halda stóriðjustefnunni til þrautar, […]

Miðvikudagur 01.01.1969 - 00:00 - Ummæli ()

Besta stjórnkerfi fiskveiða?

Þegar ég vann sem fréttamaður á sjónvarpinu stuttan tíma fyrir næsum fimmtán árum datt ég óvart í að fjalla um sjávarútveg. Ég var aðal sjávaútvagsfréttamaðurinn um nokkurra mánaða skeið, líklega vegna þess að einhver fékk brjósklos. Þetta kom vel á vondan. Ég vissi ekkert um sjávarútveg, þekkti ekki muninn á aflamarki og sóknarmarki og öllum […]

Miðvikudagur 01.01.1969 - 00:00 - Ummæli ()

Lausn umferðarvandans?

Það er í tísku að gera samanburð á Bretlandi annars vegar og Þýskalandi og Frakklandi hins vegar – Bretlandi í hag. Þá vill gleymast hversu mikið af innviðum bresks samfélags eru lélegir. Tökum til dæmis samgöngurnar. Frakkar hafa frábært samgöngukerfi, bestu lestir í heimi, Þjóðverjar heimsfræga vegi, mjög góðar almenningssamgöngur í borgum. Í þessu felast […]

Miðvikudagur 01.01.1969 - 00:00 - Ummæli ()

Að segja nei

Það er mikið talað um krísuna í Evrópusambandinu. Jú, þarna eru vissulega ákveðin vandamál. Menn virðast samt ekki átta sig alveg á því að í Evrópu ríkir velmegunarskeið, bæði pólitískt og efnahagslega. Álfan hefur aldrei verið svona frjáls. Það þarf ekki að fara nema þrjátíu ár aftur í tímann. Þá ríktu kommúnistastjórnir um allan austurhluta […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is