Föstudagur 30.09.2005 - 00:01 - Ummæli ()

Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá

Ávextir hafa leikið stórt hlutverk í stjórnmálaumræðu á Íslandi; það hratt af stað mikilli atburðarás þegar Davíð keypti vínberin í London og furðaði sig á því hvað þau væru ódýr miðað við heima. Þegar Davíð var að alast upp voru ávextir fágætir á Íslandi; þeir fengust ekki fluttir inn vegna innflutningshafta og gjaldeyrisnurls. Þetta voru […]

Fimmtudagur 29.09.2005 - 00:01 - Ummæli ()

Öldruðum baráttumanni hent út

Það hefur verið nefnt sem dæmi um að málfrelsi sé fyrir bí í Bretlandi að öldruðum manni – hinum 82 ára Walter Wolfgang, gyðingi og flóttamanni undan nasistum, félaga í Verkamannaflokknum í 57 ár – var vísað út af þingi Verkamannaflokksins í Brighton fyrir að grípa fram í ræðu Jacks Straw utanríkisráðherra. Þar sem karlinn […]

Miðvikudagur 28.09.2005 - 00:01 - Ummæli ()

Á skrifstofu Wiesenthals

Simon Wiesenthal var ungur arkitekt með bjartar framtíðarvonir. Svo dundi helförin yfir, hann bjargaðist úr morðvélinni og starfaði sem "nasistaveiðari", þótt ekki kærði hann sig um þessa nafnbót. Hann andaðist í síðustu viku, 96 ára að aldri. Það var næstum eins og hann vildi gæta þess að lifa alla sem áttu þátt í Helförinni. Ég […]

Þriðjudagur 27.09.2005 - 00:01 - Ummæli ()

Léleg sápa

Um helgina breyttist Baugsmálið endanlega í sápuóperu. Með forsíðufrétt DV um ástir Jónínu og Styrmis , einkaspæjaranum sem var sendur á Jón Gerald og síðan innkomu Arnþrúðar Karlsdóttir – sem stormaði upp á sjónvarp með tölvupóst þar sem Jónína á að heimta hvítan jeppa. Í dag finnst manni þetta bara vera endaleysa; leikrit með persónum […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is