Mánudagur 27.11.2006 - 14:12 - Ummæli ()

Uppgjörið við Írak, kalt stríð í ríkisstjórninni, ný viðreisn

Björn Bjarnason segir á vef sínum að ein meginástæðan fyrir stuðningnum við Íraksstríðið sé að Íslendingar standi með vinum sínum – "hefðbundnum samstarfsríkjum". En er ekki vinur sá er til vamms segir? Þegar vinir manns eru í tómu rugli, er maður þá að gera þeim greiða með því að fylgja þeim eftir í blindni? Nei, […]

Sunnudagur 26.11.2006 - 11:37 - Ummæli ()

Hugleiðingar um jafnaðarhugsjónina

Háttsettur yfirmaður í lögreglunni stígur fram og telur að jöfnuður ríki ekki hér vegna þess að ríkir menn geti keypt sér fleiri og betri lögfræðinga en fátækir menn. Það er farið að tala um eitthvað sem heitir jafnræðisregla í þessu sambandi. Þýðir sennilega að menn séu ekki jafnir fyrir lögunum. Þetta verður kannski jafnað með […]

Föstudagur 24.11.2006 - 20:38 - Ummæli ()

Frumvarpið um RÚV, enski boltinn, flugdólgur, ráðherraræði

Eru að koma vöflur á Framsóknarflokkinn varðandi frumvarpið um Ríkisútvarpið? Pétur Gunnarsson sem er öllum hnútum kunnugur í flokknum telur að bið verði á að frumvarpið fari í gegnum þingið. Það er til umfjöllunar þar í þriðju gerð – tákn um hversu erfiðlega menntamálaráðherranum gengur að koma hlutum í verk. Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur beðið […]

Fimmtudagur 23.11.2006 - 22:31 - Ummæli ()

Cherchez la femme

Stuðningsmenn Bergþórs Ólafssonar munu vera æfir eftir að þeirra maður fékk ekki fjórða sætið – arftakasætið – á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Einhverjir þeirra hafa meira að segja gengið úr flokknum. Bergþór var um árabil aðstoðarmaður Sturlu Bö og treysti á að hann myndi styðja sig. Bergþór mun líta á það sem svik við sig […]

Miðvikudagur 22.11.2006 - 21:16 - Ummæli ()

Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra

Alveg er það óskiljanlegt hvers vegna ekki má gera eins og aðrar þjóðir og leggja á vegartoll til að fjármagna vegaframkvæmdir. Hvar sem maður keyrir hraðbrautir í útlöndum þarf maður að greiða fyrir að ferðast á þeim. Almennt fer best á því að fólk greiði fyrir það sem það notar, en láti ekki einhverja aðra […]

Þriðjudagur 21.11.2006 - 23:34 - Ummæli ()

Eitt heimskulegasta hernaðarævintýri sögunnar

Skiptir einhverju hvort herir Bandaríkjamanna og Breta eru áfram í Írak? Sumir segja ekki. Herliðið er í herkví, lokað inni á afgirtum svæðum, fyrir utan gerir það sama og ekkert gagn. Þar ríkir algjört stjórnleysi. Landið er svo gott sem hrunið. Írak er komið næst því sem hægt er að kalla helvíti á jörð. Það […]

Þriðjudagur 21.11.2006 - 12:37 - Ummæli ()

Aumingja Jónas, grein Arnars, dóp og drykkja

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar eru veitt ár hvert á afmælisdegi skáldsins. Þegar farið var af stað með þessi verðlaun hélt ég að þau ættu að vera hvatning fyrir fólk sem er að nota íslenskuna á lifandi hátt, kannski í nýju og skemmtilegu samhengi. Nú er þetta hins vegar dottið í það að vera viðurkenning fyrir ævistarf […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is