Föstudagur 29.06.2007 - 19:07 - Ummæli ()

Lótusinn

Í Odyseifskviðu er sagt frá lótusætunum. Þeir átu lótusinn og gleymdu öllu. Svona er lífið eiginlega hér á eyjunni. Annars er fullt tungl að koma yfir sjónhringinn. Nú getur maður farið að yrkja.

«
»

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is