Laugardagur 30.06.2007 - 07:40 - Ummæli ()

Spennumynd

andrei.jpgÞað er hægt að ljúga flestu að börnum.

Um daginn var í sjónvarpinu mynd eftir Rússann Tarkovskí. Andrei Rúblov. Fræg mynd, en afar hæg.

Við sögðum Kára að þetta væri spennumynd. Hann horfði hugfanginn á hana.

Síðan hefur hann verið að spyrja hvort séu nokkuð fleiri svona góðar spennumyndir í sjónvarpinu.

«
»

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is