Laugardagur 24.05.2008 - 15:14 - Ummæli ()

Formenn flokkana í Silfrinu

geir.jpg

Nú um helgina er liðið ár frá því ríkisstjórnin tók við völdum. Þá er líka sendur út síðasti þátturinn af Silfri Egils á þessari vertíð.

Gestir í þættinum verða formenn stjórnmálaflokkanna, Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Guðni Ágústsson og Guðjón A. Kristjánsson.

Þetta verður í fyrsta sinn sem formennirnir hittast í sjónvarpi allra landsmanna síðan í kosningunum síðastliðið vor.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is