Mánudagur 22.09.2008 - 20:41 - Ummæli ()

Kompás í kvöld

Kompás í kvöld var áhugaverður og myndefnið sem fékkst með hinni földu myndavél nokkuð krassandi.

En hvor var ógeðfelldari maðurinn sem gekk fram með hótunum og ofbeldi eða hinn sem sveik og prettaði og skildi eftir sig sviðna jörð í viðskiptum?

Ég veit svei mér ekki.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is