Laugardagur 31.01.2009 - 19:15 - Ummæli ()

Fylgi Vinstri grænna

Í kvöld var sagt frá nýrri skoðanakönnun Gallup. Vinstri græn mælast með 30 prósent og eru samkvæmt því langstærsti flokkurinn. Í fréttinni sagði að þetta væri til marks um vinstrisveiflu.

Ég hef hitt marga hægri menn sem segjast mundu kjósa Vinstri græn ef kosið yrði núna.

Ástaðan er einfaldlega sú að ólíkt hinum flokkunum bera þau ekki ábyrgð á hruninu. Og virðist vera treystandi til að gera eitthvað til að hreinsa til.

Ólík hinum flokkunum.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is