Laugardagur 31.01.2009 - 12:11 - Ummæli ()

Leiðinda PR

Mér leiðist PR.

Og ég segi að það yrði leiðinda PR ef ný ríkisstjórn ætlaði að taka við undir styttunni af Jóni Sigurðssyni.

Hver ætli hafi fengið svona vonda hugmynd?

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is