Fimmtudagur 28.05.2009 - 11:33 - Ummæli ()

Prèt-à-porter

Í gærmorgun sat ég langan fund, kannski ekki þann skemmtilegasta, um landbúnaðarkerfi Evrópusambandsins og stöðu Frakklands innan þess, sá sem talaði var fulltrúi frönsku bændasamtakanna.

Á morgun er það fiskveiðipólitíkin – seinna í dag orkumál.

Af embættismönnum sem ég hef talað við og sérfræðingum er ekki að heyra að sé sérstaklega mikilla undanþága að vænta.

Að það sé frekar eins og þetta sé að ganga inn í klúbb þar sem maður verður að beygja sig undir reglurnar.

Sé frekar prèt-à-porter en klæðskerasaumað.

En það kemur væntanlega í ljós.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is