Mánudagur 30.11.2009 - 22:24 - Ummæli ()

Málþóf

Lesandi sendi þennan póst. — — — Hér er listi yfir ræðumenn og fjölda þeirra skipta sem hver og einn hefur stigið í pontu í 2. umræðu Icesave-málsins: Gunnar Bragi Sveinsson    79 Birgir Ármannsson    64 Pétur H. Blöndal    54 Eygló Harðardóttir    53 Ásbjörn Óttarsson    53 Ragnheiður E. Árnadóttir    44 Þorgerður K. Gunnarsdóttir    41 Sigurður Ingi […]

Mánudagur 30.11.2009 - 19:09 - Ummæli ()

Yfirlýsing Steingríms

„Sumar ástæður þess að Icesave-málið verður að klára sem fyrst í þinginu eru ekki þess eðlis að hægt sé að greina frá þeim í ræðustól Alþingis.“ Þetta er fjarska merkileg yfirlýsing frá Steingrími J. Sigfússyni – og eiginlega hljóta fjölmiðlar að krefjast þess að ráðherrann skýri út hvað hann á við. Er einhver leynisamningur á […]

Mánudagur 30.11.2009 - 10:03 - Ummæli ()

Upplausn á Alþingi

Það virðist vera hreint upplausnarástand á Alþingi. Þingmenn standa og flytja sömu ræðurnar aftur og aftur – af einhverri ástæðu er ekki enn farið að nota orðið málþóf yfir þetta. Eða málfundaræfingar? Ríkisstjórnin og stjórnarliðar láta helst ekki sjá sig í þingsalnum. Stór mál sem þarf að fjalla um komast ekki á dagskrá vegna þessa. […]

Mánudagur 30.11.2009 - 08:23 - Ummæli ()

Icesave og kerfishrun

Gauti B. Eggertsson fjallar um þau rök að Icesave ábyrgðir eigi ekki við þegar verði „kerfishrun“. Hann segir að þau geti varla átt við, því tryggingasjóður innlánseigenda hafi hvort eð er verið tómur og ekki getað tryggt eitt eða neitt – og eins spilar setning neyðarlagana inn í þetta, eins og lesa má í greininni […]

Sunnudagur 29.11.2009 - 20:04 - Ummæli ()

WikiLeaks á Íslandi

Tveir talsmenn upplýsingavefjarins WikiLeaks voru í viðtali í Silfrinu í dag. Þeir tala á ráðstefnu sem haldin er í Háskólanum í Reykjavík á þriðjudag, á vegum Félags um stafrænt frelsi. Þeir segjast ætla að dvelja hér í viku og eru tilbúnir að taka við upplýsingum frá fólki hér. WikiLeaks komst í umræðuna hér þegar vefurinn […]

Sunnudagur 29.11.2009 - 14:30 - Ummæli ()

Vísdómsorð frá Sigurði

Sigurður Einarsson við opnun útibús Kaupþings í Dubai í febrúar 2008, af Arabian Business.com. — — — “We like to operate in a fairly focused and judicious way,” he continues. “We don’t like to come here and promise the earth, we like to do the work which people have kindly given us extremely well, and […]

Sunnudagur 29.11.2009 - 11:08 - Ummæli ()

Byrðaléttir

Torfi Hjartarson sendi þessa grein um σεισάχθεια (seisakþeia) en það eru lög sem aþenski stjórnmálamaðurinn og lagasmiðurinn Sólon setti til að létta byrðum af skuldurum: — — — „Í dag er fjöldi réttlausra skuldara svo af fullur reiði gagnvart ósnertanlegum sjálftökumönnum að landið rambar á barmi byltingar.  Óheft frelsi hefur gert fámennum hópi manna kleyft […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is