Miðvikudagur 30.06.2010 - 18:52 - Ummæli ()

Hnúturinn vegna gengislánanna

Ég verð að viðurkenna að mér finnst þessi deila um gjaldeyrislánin erfið. Það er skiljanlegt að margir vilji láta dóm Hæstaréttar standa eins og hann er, en um leið er það vond tilhugsun að fólk sem tók svona lán vitandi vits þurfi að borga sáralítið til baka meðan þeir sem tóku verðtryggð lán verða að […]

Miðvikudagur 30.06.2010 - 14:46 - Ummæli ()

Bensínstöðvablús – Bílaverkstæðið Reykjavík

Forstjóri olíufélagsins N1 er mjög hreinskilinn maður. Hann segir beint út að það þurfi ekki nema eitt olíufélag á Íslandi, að við höfum hins vegar ákveðið að við viljum hafa samkeppni. Eins og það sé einhvers konar lúxus. N1 þráir reyndar einokunarstöðu á markaðnum og hefur unnið markvisst að því. Forstjórinn hefur mótmælt tillögum um […]

Miðvikudagur 30.06.2010 - 07:40 - Ummæli ()

Eins og grín

Rússneski njósnahringurinn í úthverfum bandarískra borga hljómar eins og grín. Maður fer að hugsa um Desperate Housewives eða eitthvað slíkt. Fyrir Rússum er þetta hins vegar dauðans alvara. Það er reyndar spurning hverju þeir töldu sig geta komist að með þessum aðferðum sem eru eins og út úr Kalda stríðinu. Staðreyndin er hins vegar sú […]

Þriðjudagur 29.06.2010 - 15:30 - Ummæli ()

Krónupælingar

Gjaldmiðilsmálin á Íslandi eru býsna flókin. Það er rétt eins og bent hefur verið á að krónan hjálpar við að komast upp úr kreppunni. Það gerir hún með tvennum hætti: Það fást fleiri krónur fyrir útflutningsvörur og með því að rýra kjör almennings verulega. Með hinni hrikalegu gengisfellingu sem hefur orðið á Íslandi hafa launin […]

Mánudagur 28.06.2010 - 21:54 - Ummæli ()

Landsfundur: Ráðstöfun auðlinda í höndum þjóðarinnar

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var sögulegur af ýmsum ástæðum. Flokkurinn virðist veikari eftir hann en áður, hann hefur þrengri skírskotun og forystumenn hans er ekki fólk sem nýtur mikils trausts, þótt bæði Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal séu ættstór. Það er forvitnilegt að lesa stjórnmálaályktun fundarins – og þá ekki bara með tilliti til ESB aðildar. Þar […]

Mánudagur 28.06.2010 - 14:55 - Ummæli ()

Endalausar ófarir Englendinga

Enska sorppressan með The Sun í fararbroddi er sú mest forheimskandi í veröldinni. Hún er þjóðarmein í Englandi. Fyrir HM voru þessi blöð full af upphrópunum um hið frábæra enska landslið sem myndi fara langt í heimsmeistarakeppninni og líklega sigra, nú væri stundin kominn. Verst var þetta fyrir leikinn við Þjóðverja, en þá byrjaði pressan […]

Mánudagur 28.06.2010 - 08:34 - Ummæli ()

Hello, is anybody out there?

Þessi grein sem ég skrifaði á ensku birtist í Grapevine fyrr í júnímánuði. — — — Hello, is anybody out there? Later this June—this autumn at the latest—Iceland is set to become a full candidate for membership of the European Union. An application to join was sent to Brussels in July last year, and now […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is