Mánudagur 31.10.2011 - 00:27 - Ummæli ()

Úr Silfri gærdagsins

Hér eru viðtöl og efni úr Silfri Egils í dag.

Fyrst er Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins:

Næst kemur Jón Daníelsson, prófessor við London School of Economics:

Simon Johnson er einn virtasti hagfræðingur í heimi, hann er prófessor við MIT í Bandaríkjunum:

Þá kemur Nóbelsverðlaunahafinn og dálkahöfundurinn Paul Krugman:

Og loks eru hér brot úr ræðu Willems Buiter sem er aðalhagfræðingur hjá Citybank:

Láru Hönnu er þakkað fyrir.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is