Laugardagur 31.03.2012 - 19:20 - Ummæli ()

Hvers eiga Jónas og lóan að gjalda?

Ef það er eitthvað sem mér er ómögulegt að tengja Jónas Hallgrímsson við þá eru það peningar. Jú, það sem Jónas gerði verður ekki metið til fjár – en sjálfur átti hann aldrei fé. 10 þúsund króna seðill verður fyrst og fremst tákn um langvarandi efnahagslega óstjórn á Íslandi. Hvers á Jónas að gjalda að […]

Laugardagur 31.03.2012 - 17:34 - Ummæli ()

Bensínverð hamlar varla útlendum ferðamönnum

Stöð 2 birtir viðtal við hótelhaldara á Austurlandi sem segist óttast að ferðamannastraumur minnki vegna þess að bensínverð er hátt. Akstur Íslendinga hefur þegar minnkað talsvert síðustu árin – ekki einungis vegna hins háa bensínverðs, heldur líka vegna þess að bílaflotinn hefur elst, verðlag á gistingu og veitingum er hátt fyrir okkur heimafólkið, kaupmáttur hefur […]

Laugardagur 31.03.2012 - 13:58 - Ummæli ()

Tröllaukinn Mahler í bíói

Tónleikar Gustavos Dudamel og Gautaborgarsinfóníunnar í Hörpu síðastliðið sumar eru einhverjir þeir allrabestu sem ég hef farið á – og hef ég þó farið á klassíska tónleika víða um heim. Tónlistarflutningur í Hörpu hefur varla risið hærra en þetta – það er í raun dálítið óþægilegt fyrir okkar ágætu Sinfóníuhljómsveit að mæla sig við það […]

Föstudagur 30.03.2012 - 08:32 - Ummæli ()

Alþingi í gærkvöldi

Föstudagur 30.03.2012 - 00:10 - Ummæli ()

Varla dautt mál

Stundum skilur maður ekki hamfarirnar í þingsölum. Það er eins og himinn og jörð séu að farast. Í kvöld var þar allt vitlaust vegna atkvæðagreiðslu um tillögur Stjórnlagaráðs sem sumir vildu halda samhliða kosningum. Það var eins og málið væri barasta dautt ef þetta tækist ekki. En svo er auðvitað ekki. Ef ríkisstjórninni og stjórnarliðum […]

Fimmtudagur 29.03.2012 - 22:12 - Ummæli ()

Nýr iPad handa pabba gamla

Getur komið að ýmsum notum.

Fimmtudagur 29.03.2012 - 17:28 - Ummæli ()

Málþóf

Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg hvað er að gerast á Alþingi. Er í gangi málþóf til að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu um tillögur Stjórnlagaráðs samhliða forsetakosningum? Er þetta að takast? Er það rétt sem mér skilst að þurfi samþykkja atkvæðagreiðsluna fyrir miðnætti í kvöld? Það er að ýmsu leyti hæpið […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is