Föstudagur 09.03.2012 - 20:32 - Ummæli ()

Grein Jóns á ensku

Eyjan vitnar í umsögn Jóns Daníelssonar, hagfræðings við London School of Economics, um landsdómsmálið.

Rétt er að benda á að grein Jóns um málið er að finna á ensku á vef hans undir heitinu I did not know, I could not do, it´s their fault.

Greinin er nokkuð ítarlegri en hin íslenska endursögn.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is