Laugardagur 10.03.2012 - 12:03 - Ummæli ()

Með kynlíf á heilanum

Frjálslyndu fólki er yfirleitt sama þótt aðrir séu að stunda kynlíf.

Og jafnvel þótt þeir séu að stunda einhverja tegund af kynlífi sem það myndi ekki iðka sjálft.

En svo eru þeir sem geta varla sofið á nóttinni vegna kynlífs annarra.

Eins og til dæmis páfinn í Róm og Rick Santorum og Rush Limbaugh.

Engir eru með kynlíf heilanum eins og karlar af þessu tagi. Þeir telja að stjórnmálin – hið opinbera líf – eigi líka að snúast um kynlíf.

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is