Laugardagur 24.03.2012 - 16:01 - Ummæli ()

Könnun á forsetaefnum

Hópur sem er að leita að frambjóðanda gegn Ólafi Ragnari Grímssyni lét Capacent gera könnun á forsetaefnum fyrir sig. Niðurstðurnar munu vera svohljóðandi.

Ólafur Ragnar trónir langefstur – þó ekki með nema 33,9 prósent.

Í öðru sæti er Þóra Arnórsdóttir, hún er með 14,5 prósent.

Elín Hirst kemur í þriðja sæti með 7,8 prósent

Salvör Nordal er með 7,3 prósent.

Páll Skúlason með 7,0 prósent.

Steán Jón Hafstein með 6 prósent.

Og Þórólfur Árnason með 5,1 prósent og Ari Trausti Guðmundsson með 5 prósent.

Svarhlutfallið var 62,8 prósent – það vekur athygli – en úrtakið var 1346 manns.

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is