Mánudagur 30.04.2012 - 20:34 - Ummæli ()

Grapevine: Harpa sem tákn um endurreisn Íslands

Þessi grein sem ég skrifaði á ensku birtist í síðasta tölublaði Grapevine — — —   HARPA AS A SYMBOL OF ICELAND’S RECOVERY By Egill Helgason Iceland was recently described as a success story of the economic crisis in a Financial Times article. Just free from under the International Monetary Fund’s wing, it was considered […]

Mánudagur 30.04.2012 - 15:53 - Ummæli ()

Mogginn tekur afstöðu í forsetakosningum

Jafn grímulaust pólítískt blað og Morgunblaðið hefur varla verið starfandi á Íslandi frá því löngu fyrir dauða flokksblaðanna. Meira að segja þau voru löngu hætt að uppnefna andstæðinga sína eins og Morgunblaðið gerir við þá sem ritstjórnin hefur ekki velþóknun á. Síðasta laugardagsblað var næsta einstakt í blaðamennsku seinni tíma, en þar var megninu af […]

Sunnudagur 29.04.2012 - 23:30 - Ummæli ()

Háborgin

Fyrir nokkrum dögum skrifaði ég litla grein um Skólavörðuholtið og Háborg íslenskrar menningar sem Guðjón Samúelsson teiknaði. Hér er fundin mynd af Háborginni – eins og sjá má er þetta fremur gamaldags arkítektúr, í klassískum stíl, og líkist ekkert sérlega þeim verkum sem Guðjón er frægur fyrir.  

Sunnudagur 29.04.2012 - 10:32 - Ummæli ()

MMR: stuðningur við tillögur Stjórnlagaráðs

Það er líkt og margir hafi gefið sér að almenningur væri áhugalaus um breytingar á stjórnarskránni, hann væri kannski bara að hugsa um skuldirnar sínar. Þessa hefur ekki bara gætt í röðum þeirra sem eru andsnúnir breytingum á stjórnarskránni, heldur líka hinna – þeir hafa ekki lagt í að leggja til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur Stjórnlagaráðs […]

Laugardagur 28.04.2012 - 15:05 - Ummæli ()

Silfrið á morgun

Manuel Hinds, fyrrverandi fjármálaráðherra El Salvador, verður í mjög áhugaverðu viðtali í Silfri Egils á sunnudag. Hinds mun fjalla um möguleikana á einhliða upptöku gjaldmiðils og vandanum sem steðjar að litlum gjaldmiðli eins og krónunni – Hinds er höfundur bókar um örmyntir sem nefnist Playing Monopoly With The Devil. Hinds er sérlega skemmtilegur og líflegur […]

Laugardagur 28.04.2012 - 08:44 - Ummæli ()

Guðfríður Lilja: Þjóðin verði spurð um ESB

Maður hefur velt því fyrir sér hvort Vinstri grænir tolli saman sem stjórnmálaflokkur nógu lengi til að bjóða fram saman í næstu kosningum. Eða hvort Ögmundur Jónasson, Jón Bjarnason og Guðfríður Lilja axli sín skinn. Sem fyrr er það ESB-umsóknin sem mest þvælist fyrir flokksmönnum. Nú stígur Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fram og vill að efnt […]

Föstudagur 27.04.2012 - 17:55 - Ummæli ()

Helgir dómar

Ég las eitt sinn sögu miðaldakirkjunnar í Evrópu. Sumt í henni kom dálítið kynlega fyrir sjónir – til dæmis að menn sem voru taldir líklegir til að lenda í helgra manna tölu gátu átt fótum sínum fjör að launa. Þeir áttu á hættu að verða fyrir því að sölumenn helgra dóma fengju þá hugmynd að […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is