Laugardagur 07.07.2012 - 16:26 - Ummæli ()

Makríldeilan

Fréttablaðið birtir fréttaskýringu um makríldeilur Íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Evrópusambandsins. Það er ekki vanþörf á að skýra málin aðeins út..

Á sama tíma og deilurnar standa sem hæst birtir Mbl.is frétt um að mun minna sé af makríl en í fyrra.

Stríðinu mun sennilega ekki linna fyrr en búið er að ganga af stofninum dauðum.

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is