Þriðjudagur 27.11.2012 - 10:27 - Ummæli ()

Sjötíu ár frá fæðingu Hendrix

Jimi Hendrix fæddist 27. nóvember 1942. Hann hefði orðið sjötugur í dag, en lést fyrir aldur fram 1970. Þetta er eitt frægasta lagið sem hann flutti, það er eftir Bob Dylan, en Hendrix gerði það að sínu.

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is