Fimmtudagur 31.01.2013 - 22:42 - Ummæli ()

Mannanöfn og tungumál

Mannanafnanefnd starfar samkvæmt lögum um mannanöfn frá 1996. Hún fer semsagt eftir opinberri málstefnu sem hefur verið mörkuð af Alþingi, ekki eftir einhverjum kenjum nefndarmanna. En það verður vart annað séð en að héraðsdómur sem féll í dag mylji undan grundvellinum að starfi nefndarinar. Annað hvort þarf að marka henni nýja stefnu eða þá leggja […]

Fimmtudagur 31.01.2013 - 13:47 - Ummæli ()

Ríki með einkennilegar hugmyndir

Maður les fréttir af ríkjum sem hafa sig mikið frammi á alþjóðavettvangi, en geta þó ekki talist aðhyllast mannréttindi og lýðræði eins og við þekkjum það. Íslendingar eru mjög að vingast við Kínverja. Forseti Íslands hleður þá lofi. En þeir hafa verið í herferð gegn frændum okkar Norðmönnum vegna þess að þeir veittu þekktum kínverskum […]

Fimmtudagur 31.01.2013 - 10:06 - Ummæli ()

Framsókn og afnám verðtryggingar sem skilyrði fyrir stjórnarsetu

Það hefur lengi stefnt í að Framsókn myndi gera verðtrygginguna að aðalkosningamáli sínu. Á fundi Framsóknar í gær voru meira að segja uppi kröfur um að gera afnám verðtryggingar að skilyrði fyrir stjórnarsetu. Það gæti reynst torsótt. Það er hægara sagt en gert að komast úr neti verðtryggingarinnar, og Sjálfstæðisflokkur og Samfylking munu varla ljá […]

Miðvikudagur 30.01.2013 - 23:44 - Ummæli ()

Brunnin miðbæjarhús

Hér eru myndir af nokkrum húsum sem stóðu í miðbæ Reykjavíkur en eru horfin. Öll brunnu þau – sum fyrir svo löngu að enginn man eftir þeim lengur. Hér er Glasgow, sem eitt sinn var stærsta hús í Reykjavík. Það stóð efst í Grjótaþorpinu, þar sem nú er heilsugæslustöð og íbúðir fyrir aldraða. Ég man […]

Miðvikudagur 30.01.2013 - 22:49 - Ummæli ()

Hyski? – Og merkileg mynd um norska ungliða

„Ég lít á ykkur sem hyski.“ Er þetta ekki dæmi um margt sem er andstyggilegt og öfugsnúið í stjórnmálum? Þegar menn fara að líta á pólitíska andstæðinga sem óæðri verur? Vitleysinga, pakk – eða þaðan af verra. — — — Ég var í kvöld að horfa á norska kvikmynd sem heitir Til ungdommen. Hún fjallar […]

Þriðjudagur 29.01.2013 - 21:31 - Ummæli ()

Hrísla Páls Ólafssonar, lögreglustjóri Napóleons, heimspekistjarnan Precht

Fjölbreytt efni er í Kiljunni á miðvikudagskvöld. Við fjöllum um heimspekiritið Hver er ég – og ef svo er, hve margir? eftir Richard David Precht. Höfundurinn er afar frægur í heimalandi sínu Þýskalandi sem sjónvarpsmaður, fyrirlesari og heimspekingur. Bókin hefur selst í stórum upplögum og verið þýdd á meira en þrjátíu tungumál. Hún er nú […]

Þriðjudagur 29.01.2013 - 19:13 - Ummæli ()

Stórar afskriftir hjá Gift

Þessi mynd birtist í DV í gær. Hún sýnir stjórn VÍS árið 2007, en í henni voru nokkrir aðalleikarar í bankahruninu – og stjórnarmenn í hinu dularfulla félagi Gift. Nú er skýrt frá því að 57 milljarðar hafi verið afskrifaðir af Gift, en félagið var upphaflega stofnað til að fara með hluti í eignarhaldsfélagi Samvinnutrygginga, […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is