Þriðjudagur 31.12.2013 - 17:47 - Ummæli ()

Lítið áramótauppgjör

Ritstjórn Eyjunnar bað mig að taka saman nokkur atriði varðandi árið sem er að líða. Þetta hefur verið að birtast smátt og smátt á Eyjunni, en hér er mín álitsgjöf í heild sinni. Sigurvegari ársins:  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð forsætisráðherra nokkuð óvænt og hlýtur að teljast sigurvegari ársins. En ég vil líka nefna tvo gamla […]

Þriðjudagur 31.12.2013 - 15:23 - Ummæli ()

Þetta er fagur og dapur heimur

Ég sendi áramótakveðju með atriði úr kvikmynd sem ég horfði á aftur um daginn, Down by Law eftir Jim Jarmusch. Snilldarmynd Þarna ræða þeir málin á sinn hátt, Roberto Benigni og Tom Waits. Benigni mun reyndar hafa átt að segja This is sad and beautiful music. En hann sagði It´s a sad and beautiful world […]

Þriðjudagur 31.12.2013 - 01:22 - Ummæli ()

QuizUp – að viðhalda áhuganum

Eins og margir aðrir byrjaði ég að spila QuizUp þegar leikurinn var fyrst kynntur á netinu. Fjölskyldan var öll að spila – hjá mér er þetta fyrsti tölvuleikur sem ég nota síðan Tetris var og hét. Þannig að QuizUp hefur náð langt út fyrir raðir þeirra sem venjulega spila tölvuleiki. Mér er málið reyndar aðeins […]

Mánudagur 30.12.2013 - 16:57 - Ummæli ()

Var ég þarna?

Hún Elínborg Halldórsdóttir setti þetta á Facebook-síðuna sína. Áramótagleði á Borginni 1981. Verð kr. 50. Var maður þarna? Líklega. Ég bara man það ekki.

Mánudagur 30.12.2013 - 14:05 - Ummæli ()

Amatörar í WikiLeaks leik

Félagsskapur sem hefur tekið sér hið stóra nafn Associated  Whistle Blowing Press hóf starfsemi með látum í gær. Eins og sagt er: Það er stórt orð Hákot. Uppljóstranir frá þessu fyrirbæri dreifðust með leifturhraða um netið – þar á meðal um ótrúlegar fjárhæðir sem Bjarni Benediktsson átti að hafa fengið lánaðar. Þeim sem fóru aðeins […]

Mánudagur 30.12.2013 - 13:19 - Ummæli ()

Nauðsynlegt að hækka launin

Í Bretlandi er mikil umræða um nauðsyn þess að hækka launin. Það er einfaldlega talin vera forsenda fyrir því að efnahagsbati sem hófst á þessu ári haldi áfram. Meðal þeirra sem segja þetta er sjálfur framkvæmdastjóri samtaka breskra atvinnurekenda, John Cridland, líkt og sjá má í þessari frétt sem birtist á mbl.is. Sömu viðhorf má […]

Sunnudagur 29.12.2013 - 23:54 - Ummæli ()

Að velja karl úr boltanum

Hún er lífleg umræðan um íþróttamann ársins. Reglan við þetta val er að boltakarl vinnur ef nokkur möguleiki er á. Ég var að velta þessu fyrir mér í fyrrakvöld – af einhverjum ástæðum – ég hugsaði, nú fer að koma að vali íþróttamanns ársins, skyldu þeir hafa vit á því að velja hana Anitu? Það […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is