Fimmtudagur 31.07.2014 - 09:57 - Ummæli ()

Áhugi Kínverja á íslenskum banka – hví þá?

Einar Benediktsson sendiherra ritar mjög athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag, þar sem hann leggur út af áhuga kínverska risabankans, ICBC, á að kaupa dvergbankann Íslandsbanka á Íslandi. Hvað gengur kínverska bankanum til? Hann er að öllu leyti í eigu kínverska ríkisins – sem aftur er svo undirlagt af klíku sem nefnist kommúnistaflokkur Kína. Vestrænir […]

Miðvikudagur 30.07.2014 - 20:12 - Ummæli ()

Tveir sendiherrar – úr röðum pólítíkusa

Ekki kemur sérlega á óvart að Geir Haarde sé skipaður sendiherra. Það hlaut eiginlega að koma að því. Það er, eins og segir, eftir öðru. Hins vegar kemur aðeins meira á óvart að Árni Þór Sigurðsson úr röðum Vinstri grænna sé gerður að sendiherra. Árni er alþingismaður – var reyndar um tíma formaður utanríkismálanefndar. Hann […]

Miðvikudagur 30.07.2014 - 15:01 - Ummæli ()

Ég var heima hjá mér

Kröftug skilaboð á Twitter. „Ég vonast til að lifa af. Ef ekki, munið þá að ég var ekki í Hamas og ekki bardagamaður og ég var ekki notaður sem mannlegur skjöldur. Ég var heima hjá mér.“

Miðvikudagur 30.07.2014 - 12:04 - Ummæli ()

Hittir naglann á höfuðið

Jón Steinar Gunnlaugsson kemst að kjarna máls í grein sem hann skrifar hér á Eyjuna í dag. Þessa sér staði í því hvernig við tökum á málum og líka í því hvernig við tökum ekki á málum – og að sumu leyti er þetta erfiðara fyrir okkur í flóknu nútímasamfélagi sem krefst mikillar sérhæfingar og […]

Þriðjudagur 29.07.2014 - 20:46 - Ummæli ()

Dálítið villandi prósentureikningur

Merkileg er tölfræðin í frétt frá Samtökum atvinnulífsins – þar sem brugðist er við óánægju vegna mikils launaskriðs forstjóra. Reyndar er því haldið fram að skýringin kunni að vera sú að launalækkanir forstjóranna á hruntímanum séu að ganga til baka. Eins og aðrir hafi ekki þurft að þola kjaraskerðingu þá! Svo er birt línurit – […]

Þriðjudagur 29.07.2014 - 13:57 - Ummæli ()

Hópast á Þingvöll – fyrir fjörutíu árum

Á tuttugustu öld tíðkaðist mjög að Íslendingar hópuðust á Þingvöll – þar voru haldnar fjöldasamkomur til að minnast ýmissa tímamóta. Fyrst var Alþingishátíðin 1930, þá var þess minnst að þúsund ár voru frá því Alþingi kom fyrst saman við Öxará, svo var það lýðveldishátíðin 1944, síðan 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar 1974, 50 ára lýðveldisafmælið 1994 […]

Þriðjudagur 29.07.2014 - 13:06 - Ummæli ()

Getur DV rennt stoðum undir fréttina?

DV er í vondum málum ef forsíðuuppsláttur blaðsins um Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Stefán Eiríksson er ekki réttur. Blaðið segir að Stefán hafi verið beittur þrýstingi af Hönnu Birnu vegna leikamálsins – það hafi leitt til þess að hann hafi ákveðið að hætta sem lögreglustjóri. Maður skyldi ætla að blaðið hefði góðar heimildir fyrir þessu, […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is