Þriðjudagur 11.11.2014 - 12:23 - Ummæli ()

Stendur borgin í vegi fyrir samningum við tónlistarkennara?

Maður er í alvörunni farinn að óttast að verkfall tónlistarkennara standi fram að jólum. Nú eru þetta orðnir tuttugu dagar.

Hér er grein úr Morgunblaðinu eftir Hólmfríði Sigurðardóttur píanóleikara. Það eru þungar ásakanir sem þarna koma fram. Er það borgarstjórnin í Reykjavík sem stendur í vegi fyrir því að hægt sé að semja við tónlistarkennara? Þarna segir beinlínis að ráðamenn í Reykjavík hafi tekið samningana í gíslingu.

10384913_10202093495459334_5783578454271127765_n

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is