Miðvikudagur 15.02.2017 - 21:45 - Ummæli ()

Samhljómur milli Trumps og Assanges

Bandaríkjaforseti sem ætlar að stjórna í gegnum Twitter – og hjólar í öryggisstofnanir ríkisins – hversu lengi ætli það gangi upp?

Upplýsingar eru veittar ólöglega til New York Times og Washington Post – fallandi fjölmiðla – af leyniþjónustum (NSA og FBI?) Rétt eins og í Rússlandi, skrifar forsetinn.

 

 

Það er svo merkilega mikill samhljómur milli þess sem Trump setur fram og Twitterfærslu frá WikiLeaks – þar sem Julian Assange mundar stílvopnið.

Michael Flynn segir af sér eftir herferð bandarískra njósnara, Demókrata og fjölmiðla, segir þar.

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is