Laugardagur 05.08.2017 - 21:10 - Ummæli ()

Annálað milt bragð

Mitt í raunum íslenskra sauðfjárbænda, hratt lækkandi afurðaverði og offramleiðslu. Íslenska lambakjötið væntanlegt í verslunarkeðjuna Whole Foods. Með sitt annálaða milda bragð eins og segir í tilkynningunni.

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is