Laugardagur 30.09.2017 - 12:35 - Ummæli ()

Líklega ekki góð hugmynd hjá Johnson

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, er nokkuð einstakur maður. Kannski merkilegt að hann sé höfuð bresku utanríkisþjónustunnar, því hann er allt annað en diplómatískur sjálfur. Um daginn sagði hér frá fundi sem Johnson hélt um Brexit í The Colonial Map Room, og aftur er hann á ferðinni með nostalgíu eftir breska heimsveldinu. Í þetta sinn í […]

Föstudagur 29.09.2017 - 21:58 - Ummæli ()

Tveir Framsóknarflokkar?

Framsóknarflokkurinn er langelsti stjórnmálaflokkur á Íslandi, stofnaður 1916, Sjálfstæðisflokkurinn var ekki stofnaður fyrr en 1929. Nú er þessi sögufræga hreyfing sem hefur í gegnum tíðina haft svo mikil völd og áhrif að klofna. Flokkurinn hefur varla áður gengið í gegnum viðlíka hremmingar. 1933 klauf Tryggvi Þórhallsson, fyrrverandi forsætisráðherra, flokkinn og stofnaði svokallaðan Bændaflokk. Flokkurinn fékk […]

Föstudagur 29.09.2017 - 08:42 - Ummæli ()

Framboðslisti fortíðar

Hér má sjá framboðslista úr fortíð, þegar mikil virðing þótti fylgja því að sitja á Alþingi og máttarstólpar samfélagsins röðuðust á framboðslista – ekki síst hjá Sjálfstæðisflokknum. Þetta er listinn úr Suðurlandskjördæmi í kosningunum 1967. Þá leiddi Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisnarstjórnina og réð lögum og lofum í íslensku samfélagi. Í fyrsta sæti er héraðshöfðingi, Ingólfur Jónsson frá […]

Fimmtudagur 28.09.2017 - 18:47 - Ummæli ()

Kosningarnar og skoðanakannanirnar frá því í fyrra

Nú eru farnar að birtast skoðanakannanir vegna kosninganna sem verða eftir mánuð. En það er aðeins eitt ár síðan var kosið síðast. Eftir kosningarnar þá spannst nokkur umræða um skoðanakannanir, hversu marktækar þær væru, þá var líka rætt um misjafnt gildi skoðanakannana sem byggja á símhringingum og þeirra sem notast við netpanela svokallaða. Hér eru […]

Fimmtudagur 28.09.2017 - 10:31 - Ummæli ()

Utanríkisráðherra meðal harðra Brexit-manna

Það náttúrlega situr starfsstjórn á Íslandi, en ríkisstjórn telst það nú samt vera. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fer til Bretlands á fund hjá hugveitunni Institute for Free Trade. Hugveita þessi er að nokkru leyti eins og pólitískur stökkpallur fyrir Boris Johnson – það má sjá að hann er ekki búinn að gefa upp á bátinn […]

Miðvikudagur 27.09.2017 - 12:40 - Ummæli ()

Húsið á bakkanum – stórbrotin bók um sovétkommúnismann og morðvél hans

  Hús stjórnarinnar, House of Government , a Saga of the Russian Revolution, á ensku, er stórkostlegur doðrantur eftir rússnesk/bandaríska sagnfræðinginn Yuri Slezkine, magnum opus má hún kallast. Bókin er meira en 1100 síður og fjallar um stórhýsi sem var reist á bakka Moskvufljóts, andspænis Kreml, til að hýsa flokksbrodda úr röðum bolsévíka. Þarna voru […]

Miðvikudagur 27.09.2017 - 08:55 - Ummæli ()

Kiljan í kvöld – Kristín Ómars, Bubbi, Tapio, Sölvi, Dritvík

Fyrsta Kilja vetrarins er á dagskrá Rúv í kvöld klukkan 20.30. Við fjöllum um nýja ljóðabók eftir Kristínu Ómarsdóttur sem hefur vakið mikla athygli, Köngulær í sýningagluggum heitir hún. Sýnum bráðskemmtilegt viðtal við Kristínu. Finnski höfundurinn Tapio Koivukari – sem er almæltur á íslensku, enda fyrrverandi smíðakennari á Ísafirði – segir frá skáldsögu sinni Prédíkarastelpunni […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is