Mánudagur 11.09.2017 - 12:04 - Ummæli ()

Hvað er pólitískur rétttrúnaður?

Þessi myndbútur er eiginlega alveg snilldarlegur. Hinn bráðskarpi breski útvarpsmaður James O’Brien tekur á beinið hlustanda sem notar frasann „pólitískur rétttrúnaður“.

Á nokkrum mínútum sýnir O’Brien fram á að innhringjandinn er bara að bulla út í loftið. Honum er algjörlega fyrirmunað að skýra út hvað hann á við með þessu hugtaki – sem er þó sífellt verið að flagga.

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is