Þriðjudagur 21.11.2017 - 20:44 - Ummæli ()

Þegar skorin var upp herör gegn sjoppuhangsinu

Árni Helgason skrifar skemmtilega grein um sjoppur – og dauða þeirra – á vef Kjarnans. Það vill svo til að fyrir næstum þrjátíu árum gerði ég sjónvarpsþátt um sjoppur – og dauða þeirra. Þetta var ein frumraun mín í sjónvarpi. Þá talaði ég meðal annars um bensínstöðvar sem hefðu fengið mikilmennskuæði og væru að breytast […]

Þriðjudagur 21.11.2017 - 08:31 - Ummæli ()

Gleymið ekki smáfuglunum

Gleymið ekki smáfuglunum. Svona orðaðar auglýsingar birtust stundum að vetrarlagi í blöðunum í gamla daga.     Þeim finnst best að fá eitthvað með fitu í, og þannig ná þeir vonandi að lifa veturinn. Sjálfur næ ég mér stundum í fuglafóður í Kjöthöllina í Skipholti. Það hverfur eins og dögg fyrir sólu. Myndina tók Stefán […]

Mánudagur 20.11.2017 - 19:27 - Ummæli ()

Á skyrtunni að grilla pylsur í tíu stiga frosti

Það er nokkuð kalt úti. Spáð frosti alla vikuna, á að bæta í vind þannig að það gæti orðið allnokkur kæling. Fyrir tæpum hundrað og fimmtíu árum tóku Íslendingar að flykkjast til Kanada. Þeir fóru frá hinu kalda og blauta landi á svæði þar sem voru miklu meiri kuldar. Frost sem getur farið niður í […]

Mánudagur 20.11.2017 - 12:22 - Ummæli ()

Verri þjónusta er betri þjónusta

Ef eitthvað er idjótískt í nútímanum – og er í rauninni angi af þeirri nauðhyggju að öll tækniþróun sé skilyrðislaust af hinu góða – þá er það þegar reynt er að sannfæra mann um að lakari þjónusta sé í raun betri þjónusta. Þetta höfum við séð bankana gera. Nú er það í raun svo að […]

Mánudagur 20.11.2017 - 09:01 - Ummæli ()

Stjórnarkreppa í Þýskalandi – er tími Merkel að renna út?

Hér á Íslandi horfa menn nokkuð til Þýskalands varðandi stjórnarmyndun. Þar var kosið 24. september og engin ríkisstjórn komin enn. Menn töluðu um að Þjóðverjar væru ekkert að flýta sér. Skýringin er komin núna, það hefur ekki gengið saman með flokkunum sem reyndu að mynda stjórn, Kristilegum demókrötum Merkels, Græningjum og Frjálslyndum demókrötum. Í morgun […]

Sunnudagur 19.11.2017 - 09:50 - Ummæli ()

Óskiljanlega metnaðarlaust Breiðholt

Ég tók þessa mynd af ferlíkinu sem er að rísa við höfnina og fyrir neðan Arnarhól og hefur fengið heitið Hafnartorg. Torgsnafnið er reyndar dálítið skrítið í ljósi þess að þarna eru aðallega mjög stórar byggingar.     Myndin er tekin ofan af Arnarhóli. Hér er gömul mynd sem er tekin frá svipuðu sjónarhorni. Tekin […]

Föstudagur 17.11.2017 - 19:11 - Ummæli ()

Hvað gerðum við án Pólverjanna?

Pólsk yfirvöld biðla til Pólverja sem búa og starfa í Danmörku að snúa heim. Það er mikill uppgangur í Póllandi og næga atvinnu að hafa. Eins og lesa má í þessari frétt RÚV eru 40 þúsund Pólverjar á vinnumarkaði í Danmörku. Á Íslandi eru Pólverjar um 14 þúsund talsins. Þeir eru víða í atvinnulífinu, má […]

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is