Laugardagur 11.11.2017 - 16:43 - Ummæli ()

„Sami maður og vildi ekki vinna með þingflokki Framsóknarflokksins í heilt ár“

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, sendir fyrrverandi formanni sínum, Sigmundi Davíð Gunnaugssyni, nokkuð þungar kveðjur eftir framgöngu hans í þættinum Víglínan á Stöð 2 í dag. Ætli megi ekki ráða af þessu að nokkuð grunnt sé á því góða milli fylkinganna sem eitt sinn voru saman í Framsókn? Kannski er ekki svo auðvelt að koma þeim saman í stjórn?

 

 

 

Og Silja Dögg bætir við, nokkru síðar, og segir að ágreiningurinn milli Miðflokksins og Framsóknarflokksins sé meira en persónulegt mál milli formannanna.

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is