Þriðjudagur 21.11.2017 - 08:31 - Ummæli ()

Gleymið ekki smáfuglunum

Gleymið ekki smáfuglunum. Svona orðaðar auglýsingar birtust stundum að vetrarlagi í blöðunum í gamla daga.

 

 

Þeim finnst best að fá eitthvað með fitu í, og þannig ná þeir vonandi að lifa veturinn. Sjálfur næ ég mér stundum í fuglafóður í Kjöthöllina í Skipholti. Það hverfur eins og dögg fyrir sólu.

Myndina tók Stefán Karl Stefánsson í morgunkaffi á Skólavörðustíg í gær.

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is