Mánudagur 12.02.2018 - 11:46 - Ummæli ()

Viðtalið við Zoe Konstantopoulou

Hér má sjá viðtalið við grísku stjórnmálakonuna Zoe Konstantopoulou úr Silfri gærdagsins. Hún er fyrrverandi forseti gríska þingsins, var þá í stjórnarflokkum Syrisa, flokki Tsipras forsætisráðherra, en gekk úr honum vegna óánægju með hversu undanlátssöm stjórnin var gagnvart erlendum kröfuhöfum og Evrópusambandinu.

Zoe Konstantopoulou er ómyrk í máli um hörmungarnar sem hafa gengið yfir Grikkland í kreppunni, hún notar orðið glæp í því sambandi, og hún vandar ESB ekki kveðjurnar.

 

 

«
»

Ummæli ()

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Frjáls fjölmiðlun ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan (hjá) eyjan.is